Ljósleiðaradeildin í beinni: Þór og Vallea reyna að halda í við toppliðið Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. mars 2022 20:15 Ljósleiðaradeildin í CS:GO er í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport og Vísi. Þriðjudagskvöld eru Ljósleiðaradeildarkvöld og í kvöld er engin breyting á því. Fyrri leikur kvöldsins hefst klukkan 20:30 þegar SAGA esports og Vallea eigast við. SAGA situr í sjötta sæti deildarinnar með 12 stig, en Vallea situr í því þriðja með tíu stigum meira, sigur í kvöld tekur Vallea upp að hlið Þórs í öðru sæti deildarinnar. Þórsarar fá svo tækifæri til að slíta sig aftur frá Vallea í seinni leik kvöldsins þegar þeir mæta Ármanni. Ármann situr í fjórða sæti deildarinnar með 14 stig, en Þórsarar geta minnkað muninn niður í tvö stig á topplið Dusty með sigri í kvöld. Eins og áður er Ljósleiðaradeildin sýnd í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport, sem og á Twitch-rás Rafíþróttasamtaka Íslands sem má nálgast í spilaranum hér fyrir neðan. Ljósleiðaradeildin Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Íslenski boltinn
Fyrri leikur kvöldsins hefst klukkan 20:30 þegar SAGA esports og Vallea eigast við. SAGA situr í sjötta sæti deildarinnar með 12 stig, en Vallea situr í því þriðja með tíu stigum meira, sigur í kvöld tekur Vallea upp að hlið Þórs í öðru sæti deildarinnar. Þórsarar fá svo tækifæri til að slíta sig aftur frá Vallea í seinni leik kvöldsins þegar þeir mæta Ármanni. Ármann situr í fjórða sæti deildarinnar með 14 stig, en Þórsarar geta minnkað muninn niður í tvö stig á topplið Dusty með sigri í kvöld. Eins og áður er Ljósleiðaradeildin sýnd í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport, sem og á Twitch-rás Rafíþróttasamtaka Íslands sem má nálgast í spilaranum hér fyrir neðan.
Ljósleiðaradeildin Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Íslenski boltinn
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti