„Er oft að vinna í kringum mjög erfið og viðkvæm mál“ Stefán Árni Pálsson skrifar 3. mars 2022 10:30 Sigurlaug er með meðfæddan hæfileika sem marga dreymir um. Sigurlaug Elín Þórhallsdóttir stofnaði skipulagsþjónustu fyrir heimili og fyrirtæki en hún elskar að aðstoða fólk að fara í gegnum hluti og skipuleggja rýmin betur. Hún segir aðalvandamálið vegna óreiðu vera tímaleysi hjá fólki og það eigi allt of mikið af óþarfadóti sem enginn notar. Hún stofnaði Hver hlutur vorið 2021. „Ég á rosalega auðvelt með þetta og þetta hefur alltaf komið svo auðveldlega til mín. Þetta er í raun bara eins og fólk sem sest niður og kann að spila á hljóðfæri eða fólk sem hendir einhverju í pott og það verður gott. Þetta virðist vera meðfæddur hæfileiki hjá mér,“ segir Sigurlaug og hlær en í dag heldur hún úti Instagram og Facebook-síðum utan um reksturinn. Hana langar í heimasíðu þegar þetta er lengra komið. „Í þessari vinnu er maður oft að vinna í kringum mjög erfið og viðkvæm mál. Fólk er stundum í mjög erfiðum aðstæðum, búið að ganga í gegnum skilnað eða jafnvel andlát. Það er kannski búið að lenda í slysum og er að glíma við fötlun eða veikindi og maður þarf að sýna mjög mikla nærgætni og skilja alla dómhörku eftir heima. Ég dæmi engan fyrir draslið þeirra.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Klippa: Skipulag meðfæddur hæfileiki Ísland í dag Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Þriðja barn Gisele komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Sjá meira
„Ég á rosalega auðvelt með þetta og þetta hefur alltaf komið svo auðveldlega til mín. Þetta er í raun bara eins og fólk sem sest niður og kann að spila á hljóðfæri eða fólk sem hendir einhverju í pott og það verður gott. Þetta virðist vera meðfæddur hæfileiki hjá mér,“ segir Sigurlaug og hlær en í dag heldur hún úti Instagram og Facebook-síðum utan um reksturinn. Hana langar í heimasíðu þegar þetta er lengra komið. „Í þessari vinnu er maður oft að vinna í kringum mjög erfið og viðkvæm mál. Fólk er stundum í mjög erfiðum aðstæðum, búið að ganga í gegnum skilnað eða jafnvel andlát. Það er kannski búið að lenda í slysum og er að glíma við fötlun eða veikindi og maður þarf að sýna mjög mikla nærgætni og skilja alla dómhörku eftir heima. Ég dæmi engan fyrir draslið þeirra.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Klippa: Skipulag meðfæddur hæfileiki
Ísland í dag Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Þriðja barn Gisele komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Sjá meira