Tónlistarmínútur með Steinari Fjeldsted – djúsí stöff þessa vikuna Ritstjórn Albumm skrifar 4. mars 2022 14:30 Steinar Fjeldsted fer yfir allt það helsta sem er að gerast í Íslenskri tónlist í Tónlistarmínútum á FM 957 Steinar Fjeldsted hjá Albumm.is fer alla fimmtudaga yfir það helsta sem er að gerast í Íslenskri tónlist í Tónlistarmínútum hjá Ósk Gunnars á FM957. Að þessu sinni eru það Ólafur Arnalds en hann hefur tónleikaferðalag sitt um heiminn með stórtónleikum í Háskólabíói, 23. maí næstkomandi, Þríeykið Vök var að gefa út nýtt lag, Lose Control, ásamt tónlistarmyndbandi. Lagið er lostafullt og hressandi og fylgir í kjölfar laginu Stadium, sem gefið var út í ársbyrjun. Út var að koma nýtt lag með Elízu Newman og heitir það Maybe someday og er önnur smáskífan af komandi fimmtu breiðskífu hennar sem kemur út á vormánuðum 2022. Lestu frétt um Ólaf Arnalds HÉR Lestu frétt um Vök HÉR Lestu frétt um Elízu Newman HÉR Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is. Mest lesið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni
Að þessu sinni eru það Ólafur Arnalds en hann hefur tónleikaferðalag sitt um heiminn með stórtónleikum í Háskólabíói, 23. maí næstkomandi, Þríeykið Vök var að gefa út nýtt lag, Lose Control, ásamt tónlistarmyndbandi. Lagið er lostafullt og hressandi og fylgir í kjölfar laginu Stadium, sem gefið var út í ársbyrjun. Út var að koma nýtt lag með Elízu Newman og heitir það Maybe someday og er önnur smáskífan af komandi fimmtu breiðskífu hennar sem kemur út á vormánuðum 2022. Lestu frétt um Ólaf Arnalds HÉR Lestu frétt um Vök HÉR Lestu frétt um Elízu Newman HÉR Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Mest lesið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni