Dagskráin í dag: Sófasunnudagur af bestu gerð Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. mars 2022 06:00 Milwaukee Bucks og Phoenix Suns eigast við í stórleik NBA-deildarinnar í körfubolta í kvöld. Chris Coduto/Getty Images Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á eitthvað fyrir alla í dag og því ætti engum að leiðast í sófanum þennan sunnudaginn. Stöð 2 Sport Lengjubikarinn á sviðið á Stöð 2 Sport í dag. Klukkan 15:55 taka Þórsarar á móti Breiðablik og klukkan 18:00 eru Lengjubikarmörk karla á dagskrá þar sem farið verður yfir allt það helsta úr fjórðu umferð. Klukkan 19:00 eru Lengjubikarmörk kvenna á dagskrá þar sem farið verður yfir allt það helsta úr þriðju umferð Lengjubikars kvenna. Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Sport 2 er tileinkuð körfubolta, en klukkan 18:50 taka Tryggvi Snær Hlinason og félagar hans í Zaragoza á móti Gran Canaria í spænsku ACB-deildinni. Klukkan 20:30 er svo stórleikur í bandarísku NBA-deildinni þegar Milwaukee Bucks og Phoenix Suns eigast við. Stöð 2 Sport 3 Það verður ítalskt þema á Stöð 2 Sport 3 í dag, en stöðin sýnir beint frá fjórum leikjum í ítölsku úrvalsdeildinni, Serie A. Fyrsti leikur dagsins er viðureign Genoa og Empoli þar sem Albert Guðmundsson verður í eldlínunni fyrir Genoa. Næst á dagskrá er leikur Venezia og Sassuolo klukkan 13:50, en Arnór Sigurðsson er á mála hjá Venezia. Þriðji leikur dagsins er svo viðureign Juventus og Spezia klukkan 16:50 áður en Napoli og AC Milan mætast í toppslag deildarinnar klukkan 19:35. Stöð 2 Sport 4 KR tekur á móti Stjörnunni í Lengjubikar kvenna klukkan 14:55 og klukkan 19:30 er Puerto Rico Open á PGA-mótaröðinni í golfi á dagskrá. Stöð 2 Golf Magical Kenya Open á DP World Tour heldur áfram klukkan 09:30 og klukkan 17:30 er komið að Arnold Palmer Invitational á PG-mótaröðinni. Stöð 2 eSport Sandkassinn er á sínum stað klukkan 20:00 en þar fáum við að fylgjast með Benna og félögum hans prófa sig áfram í mismunandi tölvuleikjum, bæði gömlum og nýjum. Dagskráin í dag Mest lesið Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Fótbolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Körfubolti Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Uppgjör, myndir og viðtöl: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Uppgjörið: Þór Þ. - Grindavík 95-104 | Grindvíkingar með stáltaugar í lokin Hætta við leikinn í miðnætursólinni Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll Framarar lausir við Frambanann Bestu viðtölin í NFL-deildinni: „Tek alvöru kraftæfingu í sturtunni“ Van Gerwen gagnrýnir Littler: „Hann er ekki barn lengur“ „Þetta er náttúrulega alltaf skrýtið“ Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Hófí Dóra stökk út úr braut á HM Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Sjá meira
Stöð 2 Sport Lengjubikarinn á sviðið á Stöð 2 Sport í dag. Klukkan 15:55 taka Þórsarar á móti Breiðablik og klukkan 18:00 eru Lengjubikarmörk karla á dagskrá þar sem farið verður yfir allt það helsta úr fjórðu umferð. Klukkan 19:00 eru Lengjubikarmörk kvenna á dagskrá þar sem farið verður yfir allt það helsta úr þriðju umferð Lengjubikars kvenna. Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Sport 2 er tileinkuð körfubolta, en klukkan 18:50 taka Tryggvi Snær Hlinason og félagar hans í Zaragoza á móti Gran Canaria í spænsku ACB-deildinni. Klukkan 20:30 er svo stórleikur í bandarísku NBA-deildinni þegar Milwaukee Bucks og Phoenix Suns eigast við. Stöð 2 Sport 3 Það verður ítalskt þema á Stöð 2 Sport 3 í dag, en stöðin sýnir beint frá fjórum leikjum í ítölsku úrvalsdeildinni, Serie A. Fyrsti leikur dagsins er viðureign Genoa og Empoli þar sem Albert Guðmundsson verður í eldlínunni fyrir Genoa. Næst á dagskrá er leikur Venezia og Sassuolo klukkan 13:50, en Arnór Sigurðsson er á mála hjá Venezia. Þriðji leikur dagsins er svo viðureign Juventus og Spezia klukkan 16:50 áður en Napoli og AC Milan mætast í toppslag deildarinnar klukkan 19:35. Stöð 2 Sport 4 KR tekur á móti Stjörnunni í Lengjubikar kvenna klukkan 14:55 og klukkan 19:30 er Puerto Rico Open á PGA-mótaröðinni í golfi á dagskrá. Stöð 2 Golf Magical Kenya Open á DP World Tour heldur áfram klukkan 09:30 og klukkan 17:30 er komið að Arnold Palmer Invitational á PG-mótaröðinni. Stöð 2 eSport Sandkassinn er á sínum stað klukkan 20:00 en þar fáum við að fylgjast með Benna og félögum hans prófa sig áfram í mismunandi tölvuleikjum, bæði gömlum og nýjum.
Dagskráin í dag Mest lesið Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Fótbolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Körfubolti Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Uppgjör, myndir og viðtöl: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Uppgjörið: Þór Þ. - Grindavík 95-104 | Grindvíkingar með stáltaugar í lokin Hætta við leikinn í miðnætursólinni Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll Framarar lausir við Frambanann Bestu viðtölin í NFL-deildinni: „Tek alvöru kraftæfingu í sturtunni“ Van Gerwen gagnrýnir Littler: „Hann er ekki barn lengur“ „Þetta er náttúrulega alltaf skrýtið“ Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Hófí Dóra stökk út úr braut á HM Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Sjá meira