Héldu sjálfar með Reykjavíkurdætrum Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 13. mars 2022 20:54 Sigga, Beta og Elín unnu Söngvakeppni sjónvarpsins með laginu Með hækkandi sól í gærkvöldi. Stöð 2 Eyþórsdætur unnu afgerandi sigur í söngvakeppni sjónvarpsins í gær. Það kom þeim sjálfum ekki síst á óvart en þær eins og flestir höfðu gert ráð fyrir sigri Reykjavíkurdætra. Úrslitin voru nokkuð óvænt í gærkvöldi. Að minnsta kosti fyrir þá sem tóku mark á veðbönkum sem höfðu spáð Reykjavíkurdætrum sigri. Og það voru úrslitin einnig fyrir siguratriðið. „Við áttum ekki alveg von á þessu. Þetta var svoldið óvænt,“ segir Sigga. „Við erum ennþá bara í smá sjokki,“ tekur Beta undir. Það sást enda á þeim systrum þegar þær stigu upp á svið í gær eftir að úrslitin höfðu verið tilkynnt. „Við erum búnar að fá svona myndir af okkur þar sem við erum bara alveg hissa í framan,“ segir Elín. Elska Reykjavíkurdætur Eins og nánast hvert einasta ár eru ekki allir Íslendingar sammála um úrslit söngvakeppninnar. Ýmsir netverjar kvörtuðu undan því að ná ekki í gegn um símkerfið í kosningunni og héldu sumir því fram að þar hefði sérstaklega hallað á Reykjavíkurdætur vegna bilunar í kerfinu. Þetta þvertaka forsvarsmenn keppninnar fyrir og segja að sigur Eyþórsdætra hafi verið afgerandi. „Við elskum Reykjavíkurdætur,“ segja systurnar. „Við spáðum þeim sigri líka, héldum með þeim og bara allt. Fannst þær algjörlega geggjaðar. Það var heiður að fá að vera með þeim þarna.“ Ekki mestu Eurovision-aðdáendurnir Þegar þær eru spurðar hvort þær séu miklir aðdáendur keppninnar kemur hik á systurnar. „Sko, já og nei... bæði. Við þekkjum ekki stóru keppnina...“ „Þetta er allt svoldið nýtt fyrir okkur, verum nú bara alveg heiðarlegar þar,“ viðurkennir Elín loks. „En það er svo innilega raunverulegt að þetta er búið að vera skemmtilegasta verkefni sem við höfum tekið að okkur.“ Þær eru spenntar að komast út að keppa í Eurovision fyrir hönd Íslands. „Þetta er bara ótrúlega gaman og skemmtilegt og takk fyrir að treysta okkur.“ Eurovision Tónlist Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira
Úrslitin voru nokkuð óvænt í gærkvöldi. Að minnsta kosti fyrir þá sem tóku mark á veðbönkum sem höfðu spáð Reykjavíkurdætrum sigri. Og það voru úrslitin einnig fyrir siguratriðið. „Við áttum ekki alveg von á þessu. Þetta var svoldið óvænt,“ segir Sigga. „Við erum ennþá bara í smá sjokki,“ tekur Beta undir. Það sást enda á þeim systrum þegar þær stigu upp á svið í gær eftir að úrslitin höfðu verið tilkynnt. „Við erum búnar að fá svona myndir af okkur þar sem við erum bara alveg hissa í framan,“ segir Elín. Elska Reykjavíkurdætur Eins og nánast hvert einasta ár eru ekki allir Íslendingar sammála um úrslit söngvakeppninnar. Ýmsir netverjar kvörtuðu undan því að ná ekki í gegn um símkerfið í kosningunni og héldu sumir því fram að þar hefði sérstaklega hallað á Reykjavíkurdætur vegna bilunar í kerfinu. Þetta þvertaka forsvarsmenn keppninnar fyrir og segja að sigur Eyþórsdætra hafi verið afgerandi. „Við elskum Reykjavíkurdætur,“ segja systurnar. „Við spáðum þeim sigri líka, héldum með þeim og bara allt. Fannst þær algjörlega geggjaðar. Það var heiður að fá að vera með þeim þarna.“ Ekki mestu Eurovision-aðdáendurnir Þegar þær eru spurðar hvort þær séu miklir aðdáendur keppninnar kemur hik á systurnar. „Sko, já og nei... bæði. Við þekkjum ekki stóru keppnina...“ „Þetta er allt svoldið nýtt fyrir okkur, verum nú bara alveg heiðarlegar þar,“ viðurkennir Elín loks. „En það er svo innilega raunverulegt að þetta er búið að vera skemmtilegasta verkefni sem við höfum tekið að okkur.“ Þær eru spenntar að komast út að keppa í Eurovision fyrir hönd Íslands. „Þetta er bara ótrúlega gaman og skemmtilegt og takk fyrir að treysta okkur.“
Eurovision Tónlist Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira