Frítíminn

Fortuna Invest vikunnar: Hversu vel fylgdist þú með viðskiptafréttum?

Ritstjórn Innherja skrifar
Aníta, Rósa og Kristín Hildur skipa fræðsluvettvanginn Fortuna Invest.
Aníta, Rósa og Kristín Hildur skipa fræðsluvettvanginn Fortuna Invest.

Í þetta sinn athuga Fortuna Invest hversu vel lesendur Innherja fylgdust með viðskiptafréttum í vikunni.

Hér má taka lauflétt próf um það markverðasta í viðskiptafréttum vikunnar.

Innherji og Fortuna Invest hafa tekið höndum saman. Þær Aníta, Rósa og Kristín munu birta fjölbreytt efni á síðum Innherja á fimmtudögum í vetur.






×