Renata frá Krónunni til PayAnalytics Atli Ísleifsson skrifar 17. mars 2022 13:09 Renata Blöndal. Aðsend/Íris Dögg Einarsdóttir Renata Blöndal hefur verið ráðin framkvæmdastjóri markaðsmála hjá PayAnalytics. Í tilkynningu segir að Renata komi til fyrirtækisins frá Krónunni þar sem hún hafi leitt viðskiptaþróun og meðal annars séð um um stefnumótun og útgáfu Snjallverslunar Krónunnar. „Hún hefur yfir 10 ára reynslu úr tæknigeiranum en áður var hún hjá Landsbankanum, Meniga og CCP. Renata er með B.Sc. í iðnaðarverkfræði frá Háskóla Íslands og M.Sc. í Management Science and Engineering frá Columbia Háskóla í New York. Um PayAnalytics hugbúnaðurinn segir að hann geri fyrirtækjum kleift að mæla, fylgjast með, loka og halda lokuðum óútskýrðum launamun á sanngjarnan og hagkvæman máta. „Kerfið er notendavæn veflausn sem býður upp á skýrslur og greiningar sem varpa ljósi á stöðu fyrirtækja í launamálum á auðskiljanlegan hátt. Sérstaða kerfisins eru stærðfræðialgrímar sem besta launabreytingar til þess að loka launabilinu. Þá viðheldur kerfið heilbrigðum launastrúktúr með því að styðja við allar launaákvarðanir, s.s. við nýráðningar, þegar fólk færist til í starfi eða þegar breyting verður á launakjörum, sem er m.a. forsenda jafnlaunavottunar. PayAnalytics er fjarvinnufyrirtæki með starfsstöðvar í Grósku ásamt skrifstofum í þremur löndum utan Íslands. Hugbúnaðurinn er notaður í 43 löndum í 6 heimsálfum og tryggir þegar sanngirni í kjörum hjá um 30% af þeim sem starfa á íslenskum vinnumarkaði,“ segir í tilkynningunni. Vistaskipti Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Viðskipti innlent Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Afkoma ársins undir væntingum Viðskipti innlent Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Viðskipti innlent Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Viðskipti innlent Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Viðskipti innlent Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Samstarf Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Fleiri fréttir Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Undirbúa söluna áfram þrátt fyrir yfirlýsingu Arion banka Áttar sig ekki á bjartsýni Arion Níu matvælaframleiðendur hljóta styrk Guðjón og Ómar Ingi unnu Gulleggið Milljarðaviðskipti í bönkunum í morgunsárið Bankarnir áður svikið neytendur Sjá meira
Í tilkynningu segir að Renata komi til fyrirtækisins frá Krónunni þar sem hún hafi leitt viðskiptaþróun og meðal annars séð um um stefnumótun og útgáfu Snjallverslunar Krónunnar. „Hún hefur yfir 10 ára reynslu úr tæknigeiranum en áður var hún hjá Landsbankanum, Meniga og CCP. Renata er með B.Sc. í iðnaðarverkfræði frá Háskóla Íslands og M.Sc. í Management Science and Engineering frá Columbia Háskóla í New York. Um PayAnalytics hugbúnaðurinn segir að hann geri fyrirtækjum kleift að mæla, fylgjast með, loka og halda lokuðum óútskýrðum launamun á sanngjarnan og hagkvæman máta. „Kerfið er notendavæn veflausn sem býður upp á skýrslur og greiningar sem varpa ljósi á stöðu fyrirtækja í launamálum á auðskiljanlegan hátt. Sérstaða kerfisins eru stærðfræðialgrímar sem besta launabreytingar til þess að loka launabilinu. Þá viðheldur kerfið heilbrigðum launastrúktúr með því að styðja við allar launaákvarðanir, s.s. við nýráðningar, þegar fólk færist til í starfi eða þegar breyting verður á launakjörum, sem er m.a. forsenda jafnlaunavottunar. PayAnalytics er fjarvinnufyrirtæki með starfsstöðvar í Grósku ásamt skrifstofum í þremur löndum utan Íslands. Hugbúnaðurinn er notaður í 43 löndum í 6 heimsálfum og tryggir þegar sanngirni í kjörum hjá um 30% af þeim sem starfa á íslenskum vinnumarkaði,“ segir í tilkynningunni.
Vistaskipti Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Viðskipti innlent Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Afkoma ársins undir væntingum Viðskipti innlent Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Viðskipti innlent Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Viðskipti innlent Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Viðskipti innlent Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Samstarf Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Fleiri fréttir Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Undirbúa söluna áfram þrátt fyrir yfirlýsingu Arion banka Áttar sig ekki á bjartsýni Arion Níu matvælaframleiðendur hljóta styrk Guðjón og Ómar Ingi unnu Gulleggið Milljarðaviðskipti í bönkunum í morgunsárið Bankarnir áður svikið neytendur Sjá meira