Fylkir og Ármann munu mætast í 20. umferð Ljósleiðaradeildar CS:GO í rafíþróttum. Sýnt verður beint frá viðureigninni á Stöð 2 eSport og hefst útsending klukkan 20:15.
Fylkir er í neðsta sæti deildarinnar með 8 stig á meðan Ármann er í því fjórða með 18 stig. Dusty er nú þegar búið að tryggja sér sigur í deildinni.