Andrea er viðskiptafræðingur, fyrirsæta og hefur verið að hanna skó með JoDis shoes. Fyrir eiga þau eina dóttur, Aþenu Röfn sem er þriggja ára. Von er á litlum dreng í lok sumars og bíður fjölskyldan spennt.

Hjónin Andrea Röfn Jónasdóttir og Arnór Ingvi Traustason tilkynntu í dag að þau eiga von á sínu öðru barni með því að birta sónarmyndir á Instagram. Þau eru búsett í Boston þar sem Arnór spilar fótbolta í MLS deildinni.
Andrea er viðskiptafræðingur, fyrirsæta og hefur verið að hanna skó með JoDis shoes. Fyrir eiga þau eina dóttur, Aþenu Röfn sem er þriggja ára. Von er á litlum dreng í lok sumars og bíður fjölskyldan spennt.
Andrea Röfn Jónasdóttir hefur verið búsett í Vínarborg, Aþenu og Malmö en á síðasta ári flutti fjölskyldan til Boston þar sem eiginmaður hennar Arnór Ingvi Traustason spilar fótbolta í MLS deildinni.
„Til hamingju. Arnór Traustason eignaðist stúlku í dag.“
Fyrirsætan Andrea Röfn og fótboltamaðurinn Arnór Ingvi tilkynntu það á Instagram í dag að þau eigi von á barni.