Skortur á brotajárni í Evrópu og verðið hækkar Málmaendurvinnslan 25. mars 2022 12:01 Fyrirtækið Málmaendurvinnslan var stofnað árið 2019 og sérhæfir í sig i kaupum á brotajárni og brotamálmum auk hvarfakúta. „Verð á brotajárni hefur aldrei verið eins hátt og það er núna. Við fylgjumst vel með heimsmarkaðsverði og viljum bregðast við og höfum því hækkað verðið hjá okkur um 150% . Kílóverðið er 20 krónur og því heilmikil verðmæti í brotajárni og ónýtum heimilistækjum eins og þvottavélum, þurrkurum og eldavélum,“ segir Högni Auðunsson, framkvæmdastjóri Málmaendurvinnslunnar. „Þessi hækkun á heimsmarkaðsverði kom að mestu leyti til vegna áhrifa covid sem hefur hægt á öllu. Einnig hafa viðskiptaþvinganir gagnvart Rússlandi leitt til skorts á járni þar sem Rússar hafa verið nokkuð stór innflutningsaðili á brotajárni til Evrópu. Við fylgjumst vel með stöðunni á markaðnum en það á eftir að koma betur í ljós hver þróunin verður,“ segir Högni. Vaskur starfsmannahópur Málmaendurvinnslunnar. Sækja brotajárn á staðinn Fyrirtækið Málmaendurvinnslan var stofnað árið 2019 og sérhæfir í sig i kaupum á brotajárni og brotamálmum auk hvarfakúta. „Við útvegum plastkör og gáma á staði innan höfuðborgarsvæðisins viðskiptavinum að kostnaðarlausu og sækjum þegar búið er að fylla. Það er einnig hægt að koma til okkar á staðinn með málma en við erum með frábæra aðstöðu í Flugumýri 12 í Mosfellsbæ. Hægt er að keyra inn í vöruskemmuna, losa í hlýjunni og keyra út á öðrum stað. Við vigtum allt sem komið er með og greiðum fyrir kílóið en greiðslur eru framkvæmdar samdægurs. Starfsemin hefur gengið mjög vel og viðskiptavinum hefur fjölgað jafnt og þétt, viðskiptavinurinn er í algjörum forgrunni hjá okkur.“ Hvað er hægt að endurvinna? „Alla málma er hægt að endurvinna og ryðgað járn einnig. Það er umhverfisvænna að koma því í umferð aftur en að láta það liggja og því um að gera að hreinsa upp í kringum sig og koma þessu í verð. Við sendum brotajárn með skipi til Hollands þar sem það er endurunnið. Gamalt ryðgað járn getur orðið að nýjum þurrkara eða þvottavél. Við hvetjum því alla, bæði einstaklinga og fyrirtæki að hafa samband við okkur og koma brotajárninu í verð." Við svörum öllum fyrirspurnum í síma 519-9819 eða á info@malma.is. Mest lesið Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS Viðskipti erlent Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Viðskipti innlent Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Viðskipti innlent Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Smitten á lista yfir mesta tekjuaukningu á Norðurlöndum Jólagjöfin sem kemur sér alltaf vel Ævintýrið heldur áfram með Discovery! Halda jólin frítt með inneign í appinu Barnamálaráðherra keypti fyrsta Jólaálfinn EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Reykskynjara vantar of víða – Eldvarnarátak stendur nú yfir Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Þola gluggarnir þínir íslenskt veðurfar? Greiðsluáskorun Eini sjö sæta rafbíllinn frá Peugot Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Frumsýning á Audi Q6 e-tron lúxussportjeppanum Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Sjá meira
„Þessi hækkun á heimsmarkaðsverði kom að mestu leyti til vegna áhrifa covid sem hefur hægt á öllu. Einnig hafa viðskiptaþvinganir gagnvart Rússlandi leitt til skorts á járni þar sem Rússar hafa verið nokkuð stór innflutningsaðili á brotajárni til Evrópu. Við fylgjumst vel með stöðunni á markaðnum en það á eftir að koma betur í ljós hver þróunin verður,“ segir Högni. Vaskur starfsmannahópur Málmaendurvinnslunnar. Sækja brotajárn á staðinn Fyrirtækið Málmaendurvinnslan var stofnað árið 2019 og sérhæfir í sig i kaupum á brotajárni og brotamálmum auk hvarfakúta. „Við útvegum plastkör og gáma á staði innan höfuðborgarsvæðisins viðskiptavinum að kostnaðarlausu og sækjum þegar búið er að fylla. Það er einnig hægt að koma til okkar á staðinn með málma en við erum með frábæra aðstöðu í Flugumýri 12 í Mosfellsbæ. Hægt er að keyra inn í vöruskemmuna, losa í hlýjunni og keyra út á öðrum stað. Við vigtum allt sem komið er með og greiðum fyrir kílóið en greiðslur eru framkvæmdar samdægurs. Starfsemin hefur gengið mjög vel og viðskiptavinum hefur fjölgað jafnt og þétt, viðskiptavinurinn er í algjörum forgrunni hjá okkur.“ Hvað er hægt að endurvinna? „Alla málma er hægt að endurvinna og ryðgað járn einnig. Það er umhverfisvænna að koma því í umferð aftur en að láta það liggja og því um að gera að hreinsa upp í kringum sig og koma þessu í verð. Við sendum brotajárn með skipi til Hollands þar sem það er endurunnið. Gamalt ryðgað járn getur orðið að nýjum þurrkara eða þvottavél. Við hvetjum því alla, bæði einstaklinga og fyrirtæki að hafa samband við okkur og koma brotajárninu í verð." Við svörum öllum fyrirspurnum í síma 519-9819 eða á info@malma.is.
Mest lesið Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS Viðskipti erlent Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Viðskipti innlent Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Viðskipti innlent Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Smitten á lista yfir mesta tekjuaukningu á Norðurlöndum Jólagjöfin sem kemur sér alltaf vel Ævintýrið heldur áfram með Discovery! Halda jólin frítt með inneign í appinu Barnamálaráðherra keypti fyrsta Jólaálfinn EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Reykskynjara vantar of víða – Eldvarnarátak stendur nú yfir Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Þola gluggarnir þínir íslenskt veðurfar? Greiðsluáskorun Eini sjö sæta rafbíllinn frá Peugot Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Frumsýning á Audi Q6 e-tron lúxussportjeppanum Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Sjá meira