Bassi Maraj á rúntinum: „Ég held að ég muni samt deyja ungur, ég er alveg fastur á því“ Elísabet Hanna skrifar 30. mars 2022 16:31 Bassi Maraj á rúntinum með Bjarna Frey. Skjáskot. Bassi Maraj segist eiga það til að koma af stað drama í persónulega lífinu og hrista upp í fólki en hann er gestur vikunnar í þættinum Á rúntinum hér á Vísi. Hann segist vera sannfærður um að hann muni deyja ungur og er búinn að sætta sig við það. Þrífur þegar honum líður illa „Ég er alveg pínu nöttari þannig að ég get alveg sko bara úff þegar ég byrja með drama sko,“ segir Bassi og bætir við„Það var eitthvað um daginn að þá fannst mér bara allir vera að scama mig þannig að ég blockaði bara alla.“ Hann segist vera út á fyrir sig í persónulega lífinu og finnst hrikalegt að hleypa fólki svona inn í lífið sitt í þáttunum. Hann vill helst fá að vera einn heima með hreint í kringum sig en hann þrífur þegar honum líður illa. Hræddur við að vera stunginn Bassi segist stundum hugsa til þess að flytja erlendis en telur það kost við Ísland hversu litlar líkur eru á því að vera stunginn hér á landi en það er einn af hans helstu óttum. „Ég er með fóbíu fyrir að vera stunginn sko.“ Allir mega hafa sínar skoðanir Hann segist ekki láta samfélagið og hvað þeim finnst um hann og hans kynhneigð hafa áhrif á sig og að allir megi hafa sínar skoðanir. Bassi rifjar upp þegar hann kom út úr skápnum og að flestir í kringum hans hafi vitað það áður og hann hafi viljað fá meiri drama í kringum það. View this post on Instagram A post shared by BASSI MARAJ (@bassimaraj) Endalaust áreiti Bassi er þessa dagana að vinn að EP plötu sem er komin vel á veg og mun koma út fyrri part þessa árs en honum dreymir um að vinna við tónlist í framtíðinni. Frægðin sem fylgir því að vera tónlistarmaður og raunveruleikastjarna er þó ekki alltaf tekin út með sældinni. „Þetta er endalaust áreiti sko og það er oft þar sem ég er bara úff mig langar bara að fara á einhvern pöbb með einhverjum gömlum körlum sem þekkja mig ekki neitt,“ segir hann. View this post on Instagram A post shared by BASSI MARAJ (@bassimaraj) Viss um að deyja ungur Í þættinum fara þeir félagarnir í skemmu og æfa sig fyrir sirkusinn þar sem þeir læra að kasta boltum, snúa diskum og leika sér með eld. Bassi lærði að leika sér með eld.Skjáskot Einnig fer Bassi yfir veikindin, afneitunina og missinn sem hann fór í gegnum þegar pabbi hans féll frá, andlegu heilsuna sína, skoðanir sínar á lyfjum og hann segist vera handviss um að hann muni deyja ungur. „Ég held að ég muni samt deyja ungur, ég er alveg fastur á því ég veit ekki hversu ungur, kannski svona þrítugt eða eitthvað ég bara finn það á mér og það hafa alveg margir sagt mér það.“ Tónlistar- og þáttagerðarmaðurinn Bjarni Freyr Pétursson er þáttastjórnandi Á rúntinum sem sýndir eru á Vísi en þáttinn má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Á rúntinum - Bassi Maraj Á rúntinum Æði Tengdar fréttir Glowie hefði viljað fá ADHD greininguna miklu fyrr „Ég fékk náttúrulega greiningu ótrúlega seint,“ segir tónlistarkonan Glowie, eða Sara Pétursdóttir, um lífið með ADHD. Glowie er gestur vikunnar í þættinum Á rúntinum hér á Vísi. 16. mars 2022 16:31 „Það má allt í þessum þætti“ Tónlistar- og þáttagerðarmaðurinn Bjarni Freyr Pétursson fer í næstu viku af stað með aðra þáttaröð af Á rúntinum. Að þessu sinni verða gestirnir úr ýmsum áttum en þeir eiga það sameiginlegt að tengjast listum og menningu. 11. mars 2022 07:01 Mest lesið Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Lífið Kári og Eva eru hjón Lífið Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Lífið Prinsinn kom á undan Kónginum Lífið Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Tíska og hönnun „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Lífið Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Lífið Hundrað hugmyndir að gjöf fyrir hann á Já.is Lífið samstarf Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Tónlist Eva flutt inn í verðlaunahús Kára Lífið Fleiri fréttir Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Hittu átrúnaðargoðin: Rúrik ekki miður sín þó hann vanti í ábreiðubandið Fagnaði fjörutíu árum og gaf út textaverk Tryggðu sér sigurinn í úrslitum Kviss á lokaspurningunni Sigga Heimis selur slotið Nýr bóksölulisti: Kúkur, piss og prump stekkur upp um tíu sæti „Sundlaug“ á Sogavegi til sölu Forsetar mættu á tilfinningaríka stund með Grindvíkingum Krummar tveir fylgja hópnum uppá jökul Vara við upplýsingaóreiðu um kólesteról Bauð IceGuys upp á alvöru áskorun um helgina Bassi Maraj og raddirnar stálu senunni í Bannað að hlæja „Bara á Íslandi“ Dætur Jóns og Friðriks Dórs stálu senunni Forsetaskjall í bland við kynhlutlaust mál Stjörnulífið: IceGuys tryllingur og 26 ára amma Sjá meira
Þrífur þegar honum líður illa „Ég er alveg pínu nöttari þannig að ég get alveg sko bara úff þegar ég byrja með drama sko,“ segir Bassi og bætir við„Það var eitthvað um daginn að þá fannst mér bara allir vera að scama mig þannig að ég blockaði bara alla.“ Hann segist vera út á fyrir sig í persónulega lífinu og finnst hrikalegt að hleypa fólki svona inn í lífið sitt í þáttunum. Hann vill helst fá að vera einn heima með hreint í kringum sig en hann þrífur þegar honum líður illa. Hræddur við að vera stunginn Bassi segist stundum hugsa til þess að flytja erlendis en telur það kost við Ísland hversu litlar líkur eru á því að vera stunginn hér á landi en það er einn af hans helstu óttum. „Ég er með fóbíu fyrir að vera stunginn sko.“ Allir mega hafa sínar skoðanir Hann segist ekki láta samfélagið og hvað þeim finnst um hann og hans kynhneigð hafa áhrif á sig og að allir megi hafa sínar skoðanir. Bassi rifjar upp þegar hann kom út úr skápnum og að flestir í kringum hans hafi vitað það áður og hann hafi viljað fá meiri drama í kringum það. View this post on Instagram A post shared by BASSI MARAJ (@bassimaraj) Endalaust áreiti Bassi er þessa dagana að vinn að EP plötu sem er komin vel á veg og mun koma út fyrri part þessa árs en honum dreymir um að vinna við tónlist í framtíðinni. Frægðin sem fylgir því að vera tónlistarmaður og raunveruleikastjarna er þó ekki alltaf tekin út með sældinni. „Þetta er endalaust áreiti sko og það er oft þar sem ég er bara úff mig langar bara að fara á einhvern pöbb með einhverjum gömlum körlum sem þekkja mig ekki neitt,“ segir hann. View this post on Instagram A post shared by BASSI MARAJ (@bassimaraj) Viss um að deyja ungur Í þættinum fara þeir félagarnir í skemmu og æfa sig fyrir sirkusinn þar sem þeir læra að kasta boltum, snúa diskum og leika sér með eld. Bassi lærði að leika sér með eld.Skjáskot Einnig fer Bassi yfir veikindin, afneitunina og missinn sem hann fór í gegnum þegar pabbi hans féll frá, andlegu heilsuna sína, skoðanir sínar á lyfjum og hann segist vera handviss um að hann muni deyja ungur. „Ég held að ég muni samt deyja ungur, ég er alveg fastur á því ég veit ekki hversu ungur, kannski svona þrítugt eða eitthvað ég bara finn það á mér og það hafa alveg margir sagt mér það.“ Tónlistar- og þáttagerðarmaðurinn Bjarni Freyr Pétursson er þáttastjórnandi Á rúntinum sem sýndir eru á Vísi en þáttinn má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Á rúntinum - Bassi Maraj
Á rúntinum Æði Tengdar fréttir Glowie hefði viljað fá ADHD greininguna miklu fyrr „Ég fékk náttúrulega greiningu ótrúlega seint,“ segir tónlistarkonan Glowie, eða Sara Pétursdóttir, um lífið með ADHD. Glowie er gestur vikunnar í þættinum Á rúntinum hér á Vísi. 16. mars 2022 16:31 „Það má allt í þessum þætti“ Tónlistar- og þáttagerðarmaðurinn Bjarni Freyr Pétursson fer í næstu viku af stað með aðra þáttaröð af Á rúntinum. Að þessu sinni verða gestirnir úr ýmsum áttum en þeir eiga það sameiginlegt að tengjast listum og menningu. 11. mars 2022 07:01 Mest lesið Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Lífið Kári og Eva eru hjón Lífið Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Lífið Prinsinn kom á undan Kónginum Lífið Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Tíska og hönnun „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Lífið Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Lífið Hundrað hugmyndir að gjöf fyrir hann á Já.is Lífið samstarf Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Tónlist Eva flutt inn í verðlaunahús Kára Lífið Fleiri fréttir Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Hittu átrúnaðargoðin: Rúrik ekki miður sín þó hann vanti í ábreiðubandið Fagnaði fjörutíu árum og gaf út textaverk Tryggðu sér sigurinn í úrslitum Kviss á lokaspurningunni Sigga Heimis selur slotið Nýr bóksölulisti: Kúkur, piss og prump stekkur upp um tíu sæti „Sundlaug“ á Sogavegi til sölu Forsetar mættu á tilfinningaríka stund með Grindvíkingum Krummar tveir fylgja hópnum uppá jökul Vara við upplýsingaóreiðu um kólesteról Bauð IceGuys upp á alvöru áskorun um helgina Bassi Maraj og raddirnar stálu senunni í Bannað að hlæja „Bara á Íslandi“ Dætur Jóns og Friðriks Dórs stálu senunni Forsetaskjall í bland við kynhlutlaust mál Stjörnulífið: IceGuys tryllingur og 26 ára amma Sjá meira
Glowie hefði viljað fá ADHD greininguna miklu fyrr „Ég fékk náttúrulega greiningu ótrúlega seint,“ segir tónlistarkonan Glowie, eða Sara Pétursdóttir, um lífið með ADHD. Glowie er gestur vikunnar í þættinum Á rúntinum hér á Vísi. 16. mars 2022 16:31
„Það má allt í þessum þætti“ Tónlistar- og þáttagerðarmaðurinn Bjarni Freyr Pétursson fer í næstu viku af stað með aðra þáttaröð af Á rúntinum. Að þessu sinni verða gestirnir úr ýmsum áttum en þeir eiga það sameiginlegt að tengjast listum og menningu. 11. mars 2022 07:01