Tilþrif vikunnar: Zerq no-scope og skítugur Bjarni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. apríl 2022 21:47 elko tilþrif Vísir birtir vikulega myndbönd af tilþrifum vikunnar í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO í boði Elko. Þessa vikuna eru það þeir Zerq og Bjarni sem eiga sviðið. Zerq, leikmaður Fylkis, átti tilþrif kvöldsins síðastliðinn þriðjudag. Fylkir og SAGA áttust við, en SAGA fór með sigur af hólmi, 16-7. Fylkismenn eru fallnir úr Ljósleiðaradeildinni, en Zerq fór út með hvelli þegar hann tók fallegt no-scope á þriðjudaginn. Klippa: Elko Tilþrif: Zerq no-scope Það var svo Bjarni, leikmaður deildarmeistara Dusty, sem átti bestu tilþrifin á föstudaginn þegar Dusty vann góðan sigur gegn Vallea, 16-12. Þrátt fyrir að Dusty hafi tapað lotunni gaf Bjarni leikmönnum Vallea ekkert eftir og lýsendurnir Kristján Einar Kristjánsson og Tómas Jóhannsson kölluðu Bjarna skítugan. Klippa: Elko Tilþrif: Skítugur Bjarni Ljósleiðaradeildin Fylkir Dusty Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Carlsen selur heimsfrægu gallabuxurnar Sport Bætti skólamet pabba síns Körfubolti Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik Fótbolti Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Körfubolti Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Fótbolti Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Fótbolti
Zerq, leikmaður Fylkis, átti tilþrif kvöldsins síðastliðinn þriðjudag. Fylkir og SAGA áttust við, en SAGA fór með sigur af hólmi, 16-7. Fylkismenn eru fallnir úr Ljósleiðaradeildinni, en Zerq fór út með hvelli þegar hann tók fallegt no-scope á þriðjudaginn. Klippa: Elko Tilþrif: Zerq no-scope Það var svo Bjarni, leikmaður deildarmeistara Dusty, sem átti bestu tilþrifin á föstudaginn þegar Dusty vann góðan sigur gegn Vallea, 16-12. Þrátt fyrir að Dusty hafi tapað lotunni gaf Bjarni leikmönnum Vallea ekkert eftir og lýsendurnir Kristján Einar Kristjánsson og Tómas Jóhannsson kölluðu Bjarna skítugan. Klippa: Elko Tilþrif: Skítugur Bjarni
Ljósleiðaradeildin Fylkir Dusty Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Carlsen selur heimsfrægu gallabuxurnar Sport Bætti skólamet pabba síns Körfubolti Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik Fótbolti Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Körfubolti Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Fótbolti Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Fótbolti