Getur ekki keppt vegna tannpínu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. apríl 2022 15:01 Norðmaðurinn Casper Ruud liggur hér á vellinum og fær aðstoð í úrslitaleiknum á Opna Miami mótinu. Tannpína var að angra kappann. AP/Wilfredo Lee Norski tenniskappinn Casper Ruud vakti athygli um helgina þegar hann komst alla leið í úrslitaleikinn á Opna Miami mótinu. Hann var með því fyrsti Norðmaðurinn sem kemst svo langt á svona sterku móti. Ruud þurfti á endanum að sætta sig við tap á móti Spánverjanum Carlos Alcaraz í úrslitaleiknum. Næst á dagskrá hjá Norðmanninum átti að vera mót í Texas en ekkert verður þó af þátttöku hans þar. New from Houston Chronicle Top-seeded Casper Ruud withdraws from Clay Courts https://t.co/8VNAS7KUd6— Texas Sports Nation (@ChronTXSN) April 4, 2022 Ruud varð að afboða sig vegna tannpínu. Hann er í vandræðum með endajaxlinn sinn. Ruud sendi tennisáhugafólki í Houston skilaboð í gegnum Houston Chronicle. „Hæ, Houston. Ég vildi bara biðjast afsökunar á því að geta ekki mætt á mótið ykkar í ár. Ég hlakkaði mikið til, að koma aftur til River Oaks til að reyna að vinna titilinn hjá ykkar klúbbi,“ sagði Casper Ruud. „Síðustu tvo til þrjá daga þá hef ég verið í vandræðum með tannpínu í endajaxli og því miður en hún ekki að fara. Þetta er erfið ákvörðun en ég þarf að fara heim og láta laga þetta,“ sagði Ruud. The first Norwegian to ever make a Masters 1000 final @CasperRuud98 ends Cerundolo s Cinderella run 6-4 6-1 to reach Championship Sunday in Miami!#MiamiOpen pic.twitter.com/zzncHrkLkU— Tennis TV (@TennisTV) April 1, 2022 „Ég vona að ég komi aftur einhvern daginn og vonandi verður það bara strax á næsta ári,“ sagði Ruud. Það er enginn vafi að því endajaxlinn hefur örugglega verið að trufla hann í úrslitaleiknum. Ruud var með hæstu styrkleikaröðun á mótinu í Houston en þetta er í fyrsta sinn síðan 2019 sem mótið er haldið því kórónuveiran sá til þess að mótið fór ekki fram 2020 og 2021. Tennis Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fleiri fréttir Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Sjá meira
Hann var með því fyrsti Norðmaðurinn sem kemst svo langt á svona sterku móti. Ruud þurfti á endanum að sætta sig við tap á móti Spánverjanum Carlos Alcaraz í úrslitaleiknum. Næst á dagskrá hjá Norðmanninum átti að vera mót í Texas en ekkert verður þó af þátttöku hans þar. New from Houston Chronicle Top-seeded Casper Ruud withdraws from Clay Courts https://t.co/8VNAS7KUd6— Texas Sports Nation (@ChronTXSN) April 4, 2022 Ruud varð að afboða sig vegna tannpínu. Hann er í vandræðum með endajaxlinn sinn. Ruud sendi tennisáhugafólki í Houston skilaboð í gegnum Houston Chronicle. „Hæ, Houston. Ég vildi bara biðjast afsökunar á því að geta ekki mætt á mótið ykkar í ár. Ég hlakkaði mikið til, að koma aftur til River Oaks til að reyna að vinna titilinn hjá ykkar klúbbi,“ sagði Casper Ruud. „Síðustu tvo til þrjá daga þá hef ég verið í vandræðum með tannpínu í endajaxli og því miður en hún ekki að fara. Þetta er erfið ákvörðun en ég þarf að fara heim og láta laga þetta,“ sagði Ruud. The first Norwegian to ever make a Masters 1000 final @CasperRuud98 ends Cerundolo s Cinderella run 6-4 6-1 to reach Championship Sunday in Miami!#MiamiOpen pic.twitter.com/zzncHrkLkU— Tennis TV (@TennisTV) April 1, 2022 „Ég vona að ég komi aftur einhvern daginn og vonandi verður það bara strax á næsta ári,“ sagði Ruud. Það er enginn vafi að því endajaxlinn hefur örugglega verið að trufla hann í úrslitaleiknum. Ruud var með hæstu styrkleikaröðun á mótinu í Houston en þetta er í fyrsta sinn síðan 2019 sem mótið er haldið því kórónuveiran sá til þess að mótið fór ekki fram 2020 og 2021.
Tennis Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fleiri fréttir Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Sjá meira