Bjart veður framan af degi um sunnanvert landið Atli Ísleifsson skrifar 7. apríl 2022 07:07 Á morgun og um helgina verður meira skyjað og sums staðar dálítil él. Vísir/Vilhelm Útlit er fyrir bjart veður framan af degi um landið sunnanvert, en vindur verður hægari um allt land en í gær. Eins verður minni ofankoma fyrir norðan og austan. Frá þessu segir í hugleiðingum veðurfræðings. Þar segir að hitastigið verði hins vegar á mjög svo svipuðum nótum áfram, það er frost á bilinu eitt til sjö stig. „Á morgun og um helgina verður meira skyjað og sums staðar dálítil él. Hins vegar er ekki að sjá að það verði mikil úrkoma. Vorið lætur því enn bíða eftir sér og ekki alveg útséð hvenær von er á því. Hins vegar er fremur algengt að aprílmánuður sé kaldur og bjartur á sunnanverðu landinu, en éljagangur fyrir norðan og austan, svo að segja má að við séum á mjög svo kunnuglegum slóðum,“ segir á vef Veðurstofunnar. Spákortið fyrir klukkan 14.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag: Breytileg átt 3-8 m/s. Skýjað með köflum og stöku él, einkum við ströndina. Frost 0 til 6 stig að deginum, en frostlaust við suðvesturströndina. Á laugardag og sunnudag: Austan og norðaustan 8-13, en hægari norðaustanlands. Skýjað með köflum og sums staðar él, einkum við sjávarsíðuna. Frost yfirleitt 0 til 7 stig að deginum, en talsvert næturfrost. Á mánudag, þriðjudag og miðvikudag: Norðlæg átt 8-15 m/s. Él á norðanverðu landinu, en léttskýjað sunnanlands. Áfram kalt í veðri. Veður Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Fleiri fréttir Hiti að sex stigum Norðanátt og éljalofti beint til landsins Áfram kalt og bætir í vind á morgun Áfram kalt á landinu en bjartviðri sunnan heiða Áfram köld og norðlæg átt Heimskautaflofti beint til landsins í sífellu Stinningskaldi og él fram í miðja viku og svo kólni frekar Viðvaranirnar sumar orðnar appelsínugular Allhvöss suðvestanátt og hlýtt en illviðri á morgun Suðvestan hvassviðri norðan- og austantil Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Suðvestan stormur, rigning og gular viðvaranir Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Gular viðvaranir vegna hvassviðris eða storms Allt að tuttugu stiga hiti Næsta lægð væntanleg á morgun Víðast hvar rólegt en viðvörun á Vesturlandi Bætir smám saman í vind Á enn eftir að hvessa meira á Norðausturlandi Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Lægir en næsta lægð nálgast úr suðri Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Víða hvasst og gul viðvörun vegna vinds á Snæfellsnesi Spá stormi á Snæfellsnesi á morgun Dregur smám saman úr vindi og úrkomu Rigning eða súld um mest allt land Búist við austlægri átt Fimmtán stiga frost á Grímsstöðum á Fjöllum í nótt Élja- og snjókomubakkar sækja að úr vestri og norðri Sjá meira
Frá þessu segir í hugleiðingum veðurfræðings. Þar segir að hitastigið verði hins vegar á mjög svo svipuðum nótum áfram, það er frost á bilinu eitt til sjö stig. „Á morgun og um helgina verður meira skyjað og sums staðar dálítil él. Hins vegar er ekki að sjá að það verði mikil úrkoma. Vorið lætur því enn bíða eftir sér og ekki alveg útséð hvenær von er á því. Hins vegar er fremur algengt að aprílmánuður sé kaldur og bjartur á sunnanverðu landinu, en éljagangur fyrir norðan og austan, svo að segja má að við séum á mjög svo kunnuglegum slóðum,“ segir á vef Veðurstofunnar. Spákortið fyrir klukkan 14.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag: Breytileg átt 3-8 m/s. Skýjað með köflum og stöku él, einkum við ströndina. Frost 0 til 6 stig að deginum, en frostlaust við suðvesturströndina. Á laugardag og sunnudag: Austan og norðaustan 8-13, en hægari norðaustanlands. Skýjað með köflum og sums staðar él, einkum við sjávarsíðuna. Frost yfirleitt 0 til 7 stig að deginum, en talsvert næturfrost. Á mánudag, þriðjudag og miðvikudag: Norðlæg átt 8-15 m/s. Él á norðanverðu landinu, en léttskýjað sunnanlands. Áfram kalt í veðri.
Veður Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Fleiri fréttir Hiti að sex stigum Norðanátt og éljalofti beint til landsins Áfram kalt og bætir í vind á morgun Áfram kalt á landinu en bjartviðri sunnan heiða Áfram köld og norðlæg átt Heimskautaflofti beint til landsins í sífellu Stinningskaldi og él fram í miðja viku og svo kólni frekar Viðvaranirnar sumar orðnar appelsínugular Allhvöss suðvestanátt og hlýtt en illviðri á morgun Suðvestan hvassviðri norðan- og austantil Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Suðvestan stormur, rigning og gular viðvaranir Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Gular viðvaranir vegna hvassviðris eða storms Allt að tuttugu stiga hiti Næsta lægð væntanleg á morgun Víðast hvar rólegt en viðvörun á Vesturlandi Bætir smám saman í vind Á enn eftir að hvessa meira á Norðausturlandi Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Lægir en næsta lægð nálgast úr suðri Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Víða hvasst og gul viðvörun vegna vinds á Snæfellsnesi Spá stormi á Snæfellsnesi á morgun Dregur smám saman úr vindi og úrkomu Rigning eða súld um mest allt land Búist við austlægri átt Fimmtán stiga frost á Grímsstöðum á Fjöllum í nótt Élja- og snjókomubakkar sækja að úr vestri og norðri Sjá meira