Ris og fall Abercrombie&Fitch í nýrri heimildarmynd Elísabet Hanna skrifar 8. apríl 2022 07:01 Mynd frá Abercrombie & Fitch opnun í New York en það tíðkaðist að ungir menn stæðu berir að ofan í dyragættum fyrirtækisins að taka á móti gestum. Getty/Carley Margolis Heimildarmynd um ris og fall tískumerkisins Abercrombie&Fitch er væntanleg á Netflix í mánuðinum. Það þekkja flestir merkið á lyktinni einni og sér og eiga minningar úr verslunum þess þar sem tónlistin líktist því að vera á næturklúbbi. Myndinni er leikstýrt af Alison Klayman og fjallar um keðjuna sem var fyrst stofnuð í kringum 1800. Í kringum aldamótin varð merkið þekkt fyrir kynferðislegar auglýsingar og áhersluna á al amerískt útlit og litla fjölbreytni. Fyrirtækið gaf það sjálft út að þau væru að leitast eftir „svölu krökkunum“ og aðrir ættu ekki heima í fötunum þeirra. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=3yperp-SFYM">watch on YouTube</a> Forstjórinn lét hörð orð falla Forstjóri fyrirtækisins árið 2006 Michael Jeffries sagði á sínum tíma í viðtali þar sem verið var að ræða markhóp fyrirtækisins og eftir hvaða kúnnum merkið væri að sækjast að þau vildi fá svölu, vinsælu, fallegu kúnnana og bætti við: „Fullt af fólki á ekki heima (í fötunum okkar) og þau geta ekki átt heima í þeim. Erum við að útiloka suma? Algjörlega.“ Stærsta stærðin á gallabuxum hjá merkinu var stærð 10 á kvenkyns sniðinu og mittismálið 34 hjá karlkyns sniðinu. Einnig hélt fyrrum starfsmaður því fram að fyrirtækið brenndi gölluð föt í stað þess að gefa til góðgerðamála eins og tíðkast því að ekki allir ættu heima í merkinu. Such a letdown to see that Abercrombie, a company geared toward teens, lets their CEO speak like this. http://t.co/T4DDLXMLPO— Sophia Bush (@SophiaBush) May 13, 2013 Myndin fjallar um hneyksli fyrirtækisins Merkið stækkaði og var allsráðandi á tímabili en hlaut mikla gagnrýni fyrir að mismuna umsækjendum í ráðningaferli og á endanum urðu markaðshættir þeirra að stóru hneyksli. Stjörnur eins og Sophia Bush og Kristey Allen töluðu opinberlega gegn merkinu eftir ummæli Michael Jeffries. Í myndinni verða viðtöl við fyrrum starfsmenn, stjórnendur og fyrirsætur fyrir fyrirtækið. Myndin fer yfir mörg af þeim hneykslismálum sem fyrirtækið kom að. Þar má helst nefna hópmálsókn sem ásakaði fyrirtækið um að mismuna starfsfólki vegna litarháttar eða kyns. Breyttu um stefnu Í dag hefur fyrirtækið sett sér nýja stefnu og hefur gert í því að bjóða upp á fjölbreyttar stærðir og sníða fötin að fjölbreyttum þörfum einstaklinga. Í markaðssetningu fyrirtækisins er mikið lagt upp úr því að allir séu velkomnir og eru fyrirsæturnar í dag af öllum stærðum og gerðum. View this post on Instagram A post shared by Abercrombie & Fitch (@abercrombie) Fyrirtækið opnar sig um Netflix myndina Fran Horowitz-Bonadies tók við sem forstjóri A&F árið 2017 þegar Michael Jeffries fór úr stöðunni og hefur verið yfir þróun þess síðan. Merkið hefur gefið úr formlega yfirlýsingu vegna Netflix myndarinnar og segja það hafa þróast og geri í dag allt til þess að allir einstaklingar upplifi sig velkomna. View this post on Instagram A post shared by Abercrombie & Fitch (@abercrombie) Netflix Tíska og hönnun Tengdar fréttir Lækka tónlistina í verslunum Abercrombie & Fitch Loka á verslununum í Ástralíu. 24. mars 2015 00:01 Vilja borga stjörnunum fyrir að ganga ekki í A&F Bandaríska fatamerkið Abercrombie and Fitch hefur boðist til þess að greiða umtalsverðar upphæðir til leikara og framleiðanda þáttanna vinsælu Jersey Shore á MTV sjónvarpsstöðinni, fyrir að ganga ekki í fötum frá fyrirtækinu. Yfirleitt er þessu öfugt farið og greiða fyrirtæki oft fúlgur fjár til þess að vörumerki þeirra sjáist í vinsælum þáttum. 18. ágúst 2011 11:13 Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Myndinni er leikstýrt af Alison Klayman og fjallar um keðjuna sem var fyrst stofnuð í kringum 1800. Í kringum aldamótin varð merkið þekkt fyrir kynferðislegar auglýsingar og áhersluna á al amerískt útlit og litla fjölbreytni. Fyrirtækið gaf það sjálft út að þau væru að leitast eftir „svölu krökkunum“ og aðrir ættu ekki heima í fötunum þeirra. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=3yperp-SFYM">watch on YouTube</a> Forstjórinn lét hörð orð falla Forstjóri fyrirtækisins árið 2006 Michael Jeffries sagði á sínum tíma í viðtali þar sem verið var að ræða markhóp fyrirtækisins og eftir hvaða kúnnum merkið væri að sækjast að þau vildi fá svölu, vinsælu, fallegu kúnnana og bætti við: „Fullt af fólki á ekki heima (í fötunum okkar) og þau geta ekki átt heima í þeim. Erum við að útiloka suma? Algjörlega.“ Stærsta stærðin á gallabuxum hjá merkinu var stærð 10 á kvenkyns sniðinu og mittismálið 34 hjá karlkyns sniðinu. Einnig hélt fyrrum starfsmaður því fram að fyrirtækið brenndi gölluð föt í stað þess að gefa til góðgerðamála eins og tíðkast því að ekki allir ættu heima í merkinu. Such a letdown to see that Abercrombie, a company geared toward teens, lets their CEO speak like this. http://t.co/T4DDLXMLPO— Sophia Bush (@SophiaBush) May 13, 2013 Myndin fjallar um hneyksli fyrirtækisins Merkið stækkaði og var allsráðandi á tímabili en hlaut mikla gagnrýni fyrir að mismuna umsækjendum í ráðningaferli og á endanum urðu markaðshættir þeirra að stóru hneyksli. Stjörnur eins og Sophia Bush og Kristey Allen töluðu opinberlega gegn merkinu eftir ummæli Michael Jeffries. Í myndinni verða viðtöl við fyrrum starfsmenn, stjórnendur og fyrirsætur fyrir fyrirtækið. Myndin fer yfir mörg af þeim hneykslismálum sem fyrirtækið kom að. Þar má helst nefna hópmálsókn sem ásakaði fyrirtækið um að mismuna starfsfólki vegna litarháttar eða kyns. Breyttu um stefnu Í dag hefur fyrirtækið sett sér nýja stefnu og hefur gert í því að bjóða upp á fjölbreyttar stærðir og sníða fötin að fjölbreyttum þörfum einstaklinga. Í markaðssetningu fyrirtækisins er mikið lagt upp úr því að allir séu velkomnir og eru fyrirsæturnar í dag af öllum stærðum og gerðum. View this post on Instagram A post shared by Abercrombie & Fitch (@abercrombie) Fyrirtækið opnar sig um Netflix myndina Fran Horowitz-Bonadies tók við sem forstjóri A&F árið 2017 þegar Michael Jeffries fór úr stöðunni og hefur verið yfir þróun þess síðan. Merkið hefur gefið úr formlega yfirlýsingu vegna Netflix myndarinnar og segja það hafa þróast og geri í dag allt til þess að allir einstaklingar upplifi sig velkomna. View this post on Instagram A post shared by Abercrombie & Fitch (@abercrombie)
Netflix Tíska og hönnun Tengdar fréttir Lækka tónlistina í verslunum Abercrombie & Fitch Loka á verslununum í Ástralíu. 24. mars 2015 00:01 Vilja borga stjörnunum fyrir að ganga ekki í A&F Bandaríska fatamerkið Abercrombie and Fitch hefur boðist til þess að greiða umtalsverðar upphæðir til leikara og framleiðanda þáttanna vinsælu Jersey Shore á MTV sjónvarpsstöðinni, fyrir að ganga ekki í fötum frá fyrirtækinu. Yfirleitt er þessu öfugt farið og greiða fyrirtæki oft fúlgur fjár til þess að vörumerki þeirra sjáist í vinsælum þáttum. 18. ágúst 2011 11:13 Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Vilja borga stjörnunum fyrir að ganga ekki í A&F Bandaríska fatamerkið Abercrombie and Fitch hefur boðist til þess að greiða umtalsverðar upphæðir til leikara og framleiðanda þáttanna vinsælu Jersey Shore á MTV sjónvarpsstöðinni, fyrir að ganga ekki í fötum frá fyrirtækinu. Yfirleitt er þessu öfugt farið og greiða fyrirtæki oft fúlgur fjár til þess að vörumerki þeirra sjáist í vinsælum þáttum. 18. ágúst 2011 11:13