Gætir þú hugsað þér að vera í fjölástarsambandi? Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 11. apríl 2022 20:00 Fjölástir hafa mikið verið í umræðunni undanfarið og samkvæmt Fræðslustýru Samtakanna '78 eru uppi umræður um aðildarbeiðni fjölkærra inn í samtökin. Getty Fjölástir og fjölástarsambönd hafa verið áberandi í umræðunni undanfarið en frétt helgarinnar á Stöð 2 um fjölástarsambönd vakti mikla athygli. Í fréttinni sagði fræðslustýra Samtakanna '78 hóp fjölkærra einstaklinga á Íslandi fara vaxandi og að uppi séu umræður um aðildarbeiðni fjölkærra að Samtökunum. Þórhildur Magnúsdóttir, sem á bæði eiginmann og kærasta, sagði fordóma samfélagsins oftast byggjað á vanþekkingu og að helsta misskilninginn að fólk, sem opni sambandið, geri það til að bjarga sambandinu. Sambandið þurfi að vera traust og gott fyrir. Hjónabandið okkar, eftir að við opnuðum, hefur orðið hundrað sinnum betra. Helsta breytingin er sú að við upplifum okkur bæði miklu frjálsari. Við þurfum ekki að vera að ritskoða okkur og láta eins og við sjáum ekki annað fólk. Fréttina í heild sinni er hægt að lesa hér fyrir neðan. Þórhildur segist finna fyrir mikilli forvitni fólks um sambandsformið fjölástir en hún heldur úti miðlinum Sundur og saman þar sem hægt er að nálgast ýmiskonar fróðleik um sambönd og fjölástir. Spurning vikunnar er sprottin út frá þessari umfjöllun og er fólk beðið um að svara þeirri könnun sem best á við. Gætir þú hugsað þér að vera í fjölástarsambandi? Konur svara hér: Karlar svara hér: Hinsegin svara hér: Makamál hafa síðustu tvö ár spurt lesendur Vísis nær vikulega um þeirra skoðanir og viðhorf varðandi málefni tengd ástinni, samböndum, tilfinningum og kynlífi. Fyrir áhugasama er hægt að nálgast allar fyrri Spurningar vikunnar og niðurstöður hér. Spurning vikunnar Ástin og lífið Tengdar fréttir „Hjónabandið okkar, eftir að við opnuðum sambandið, hefur orðið hundrað sinnum betra“ „Það er ekki óheiðarleiki að eiga fleiri en einn maka ef allir eru samþykkir og meðvitaðir um það,“ segir Tótla I. Sæmundsdóttir í viðtali við Stöð 2. Sá hópur sem kýs að vera í upplýstum ástarsamböndum við fleiri en einn aðila í einu fer stækkandi hér á landi. 10. apríl 2022 08:13 Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Fanney Sandra tók fyrsta skrefið: „Ég var ung og feimin“ Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Óvænt pálmatré settu strik í stóra daginn Makamál Rúmfræði: Hvað er kynlífsröskun? Makamál Bannað að ræða fótbolta og heimilisfjármálin á stefnumótum Makamál Móðurmál: „Ég bjóst aldrei við að ég myndi fá að upplifa svona fæðingu“ Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Í fréttinni sagði fræðslustýra Samtakanna '78 hóp fjölkærra einstaklinga á Íslandi fara vaxandi og að uppi séu umræður um aðildarbeiðni fjölkærra að Samtökunum. Þórhildur Magnúsdóttir, sem á bæði eiginmann og kærasta, sagði fordóma samfélagsins oftast byggjað á vanþekkingu og að helsta misskilninginn að fólk, sem opni sambandið, geri það til að bjarga sambandinu. Sambandið þurfi að vera traust og gott fyrir. Hjónabandið okkar, eftir að við opnuðum, hefur orðið hundrað sinnum betra. Helsta breytingin er sú að við upplifum okkur bæði miklu frjálsari. Við þurfum ekki að vera að ritskoða okkur og láta eins og við sjáum ekki annað fólk. Fréttina í heild sinni er hægt að lesa hér fyrir neðan. Þórhildur segist finna fyrir mikilli forvitni fólks um sambandsformið fjölástir en hún heldur úti miðlinum Sundur og saman þar sem hægt er að nálgast ýmiskonar fróðleik um sambönd og fjölástir. Spurning vikunnar er sprottin út frá þessari umfjöllun og er fólk beðið um að svara þeirri könnun sem best á við. Gætir þú hugsað þér að vera í fjölástarsambandi? Konur svara hér: Karlar svara hér: Hinsegin svara hér: Makamál hafa síðustu tvö ár spurt lesendur Vísis nær vikulega um þeirra skoðanir og viðhorf varðandi málefni tengd ástinni, samböndum, tilfinningum og kynlífi. Fyrir áhugasama er hægt að nálgast allar fyrri Spurningar vikunnar og niðurstöður hér.
Spurning vikunnar Ástin og lífið Tengdar fréttir „Hjónabandið okkar, eftir að við opnuðum sambandið, hefur orðið hundrað sinnum betra“ „Það er ekki óheiðarleiki að eiga fleiri en einn maka ef allir eru samþykkir og meðvitaðir um það,“ segir Tótla I. Sæmundsdóttir í viðtali við Stöð 2. Sá hópur sem kýs að vera í upplýstum ástarsamböndum við fleiri en einn aðila í einu fer stækkandi hér á landi. 10. apríl 2022 08:13 Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Fanney Sandra tók fyrsta skrefið: „Ég var ung og feimin“ Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Óvænt pálmatré settu strik í stóra daginn Makamál Rúmfræði: Hvað er kynlífsröskun? Makamál Bannað að ræða fótbolta og heimilisfjármálin á stefnumótum Makamál Móðurmál: „Ég bjóst aldrei við að ég myndi fá að upplifa svona fæðingu“ Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
„Hjónabandið okkar, eftir að við opnuðum sambandið, hefur orðið hundrað sinnum betra“ „Það er ekki óheiðarleiki að eiga fleiri en einn maka ef allir eru samþykkir og meðvitaðir um það,“ segir Tótla I. Sæmundsdóttir í viðtali við Stöð 2. Sá hópur sem kýs að vera í upplýstum ástarsamböndum við fleiri en einn aðila í einu fer stækkandi hér á landi. 10. apríl 2022 08:13