Veita börnum og ungmennum öryggi með skýrum ramma og einstaklingsmiðaðri þjónustu Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 19. apríl 2022 22:30 Sigríður Hlíf Valdimarsdóttir er gestur í nýjasta þættinum af Spjallið með Góðvild. Mission framleiðsla „Í rauninni snýst þetta um að lesa í hegðun barnsins, setja hegðunina í merkingarbært samhengi, til að geta mætt barninu og þörfum þess,“ segir Sigríður Hlíf Valdimarsdóttir forstöðumaður hjá Klettabæ. Í úrræðinu er unnið eftir áfalla- og tengslamiðuðum stuðningi. „Við erum með ramma sem veitir barninu og ungmennunum öryggi þannig að þau vita til hvers er ætlast af þeim og hvernig dagurinn þeirra lítur út. Með þessu verða þau öruggari og stöðugri.“ „Þegar þú ert að vinna með ungmennum sem geta sýnt ófyrirsjáanlega hegðun, skiptir náttúrulega miklu máli að þú þekkir inn á þig og hvernig þú bregst við í streituvaldandi aðstæðum. Þannig að við leggjum mikið upp úr handleiðslu fyrir starfsfólk þannig að þau nái að halda ró þegar barnið eða ungmennið er hátt í streitu.“ Vel heppnað námsfyrirkomulag Klettabær er félag sem er með einstaklingsmiðaða þjónustu fyrir börn og ungmenni með margþættan vanda. Sigríður Hlíf segir að þó að þjónustumiðstöðin og náms- og starfssetrið sé í Hafnarfirði séu þau með búsetuúrræði víða á höfuðborgarsvæðinu. „Við erum með búsetuúrræði og við erum með þjónustumiðstöð þar sem við erum með skammtímavistanir, hvíldarhelgar og við bjóðum upp á þjónustu eftir skóla. Við bjóðum líka upp á þjónustu fyrir þá sem eiga erfitt með að vakna og koma sér af stað í skólann. Svo erum við með náms- og starfssetur og þar erum við með skólaúrræði þar sem allir nemendur okkar eru með sína eigin heimaskóla en sækja skóla hjá okkur í gegnum tengiskóla.“ Hún segir að þetta skólafyrirkomulag hafi gengið mjög vel fyrir þennan hóp og sé auk þess mjög skemmtilegt. „Við erum með níu nemendur núna og þau eru öll með sína eigin stofu og svo eru þau með einhverja tíma sem eru sameiginlegir. En þau eiga alltaf sitt athvarf í sinni heimastofu.“ Viðtalið má heyra í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Þar tala þau meðal annars um skóla án aðgreiningar, skammtímabúsetu, framtíð Klettabæjar og vinnuúrræðið þeirra, en í því úrræði eru fimmtán einstaklingar í augnablikinu. Klippa: Spjallið með Góðvild - Sigríður Hlíf Spjallið með Góðvild Börn og uppeldi Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Ósanngjarnt að ógreindir fái ekki þjónustu við hæfi „Gallinn á Íslandi er smæðin okkar,“ segir Hans Tómas Björnsson yfirlæknir í klínískri erfðafræði á Landspítalanum. Hann segir að erlendis sé auðvelt að búa til göngudeildir fyrir ákveðna sjúkdóma eða sjúkdómahópa. 1. mars 2022 13:16 Sýnishorn úr heimildarmyndinni Einstakt ferðalag Í dag 28. febrúar er alþjóðadagur sjaldgæfra sjúkdóma og af því tilefni gefur Góðvild styrktarsjóður og Mission framleiðsla út stiklu úr heimildarmyndinni Einstakt ferðalag. 28. febrúar 2022 14:03 Gefa þau skilaboð að hreyfihamlaðir eigi bara að vera á gömlum bílum „Að mínu mati þarf að taka það kerfi alveg í gegn frá A til Ö, það er bara spurning hver vill taka þann bolta,“ segir Bergur Þorri Benjamínsson formaður Sjálfsbjargar um bifreiðastyrki, til dæmis fyrir einstaklinga sem þurfa að nota hjólastól. 16. febrúar 2022 18:00 Góðvild gaf Barnaspítala Hringsins tíu nýja hjólastóla Góðvild styktarsjóður, sem vinnur fyrir langveik börn og börn með fötlun, afhenti í dag Barnaspítala Hringsins tíu nýja hjólastóla. Mikil þörf var fyrir fleiri barnahjólastóla. 9. febrúar 2022 18:01 Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fleiri fréttir „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Sjá meira
„Við erum með ramma sem veitir barninu og ungmennunum öryggi þannig að þau vita til hvers er ætlast af þeim og hvernig dagurinn þeirra lítur út. Með þessu verða þau öruggari og stöðugri.“ „Þegar þú ert að vinna með ungmennum sem geta sýnt ófyrirsjáanlega hegðun, skiptir náttúrulega miklu máli að þú þekkir inn á þig og hvernig þú bregst við í streituvaldandi aðstæðum. Þannig að við leggjum mikið upp úr handleiðslu fyrir starfsfólk þannig að þau nái að halda ró þegar barnið eða ungmennið er hátt í streitu.“ Vel heppnað námsfyrirkomulag Klettabær er félag sem er með einstaklingsmiðaða þjónustu fyrir börn og ungmenni með margþættan vanda. Sigríður Hlíf segir að þó að þjónustumiðstöðin og náms- og starfssetrið sé í Hafnarfirði séu þau með búsetuúrræði víða á höfuðborgarsvæðinu. „Við erum með búsetuúrræði og við erum með þjónustumiðstöð þar sem við erum með skammtímavistanir, hvíldarhelgar og við bjóðum upp á þjónustu eftir skóla. Við bjóðum líka upp á þjónustu fyrir þá sem eiga erfitt með að vakna og koma sér af stað í skólann. Svo erum við með náms- og starfssetur og þar erum við með skólaúrræði þar sem allir nemendur okkar eru með sína eigin heimaskóla en sækja skóla hjá okkur í gegnum tengiskóla.“ Hún segir að þetta skólafyrirkomulag hafi gengið mjög vel fyrir þennan hóp og sé auk þess mjög skemmtilegt. „Við erum með níu nemendur núna og þau eru öll með sína eigin stofu og svo eru þau með einhverja tíma sem eru sameiginlegir. En þau eiga alltaf sitt athvarf í sinni heimastofu.“ Viðtalið má heyra í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Þar tala þau meðal annars um skóla án aðgreiningar, skammtímabúsetu, framtíð Klettabæjar og vinnuúrræðið þeirra, en í því úrræði eru fimmtán einstaklingar í augnablikinu. Klippa: Spjallið með Góðvild - Sigríður Hlíf
Spjallið með Góðvild Börn og uppeldi Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Ósanngjarnt að ógreindir fái ekki þjónustu við hæfi „Gallinn á Íslandi er smæðin okkar,“ segir Hans Tómas Björnsson yfirlæknir í klínískri erfðafræði á Landspítalanum. Hann segir að erlendis sé auðvelt að búa til göngudeildir fyrir ákveðna sjúkdóma eða sjúkdómahópa. 1. mars 2022 13:16 Sýnishorn úr heimildarmyndinni Einstakt ferðalag Í dag 28. febrúar er alþjóðadagur sjaldgæfra sjúkdóma og af því tilefni gefur Góðvild styrktarsjóður og Mission framleiðsla út stiklu úr heimildarmyndinni Einstakt ferðalag. 28. febrúar 2022 14:03 Gefa þau skilaboð að hreyfihamlaðir eigi bara að vera á gömlum bílum „Að mínu mati þarf að taka það kerfi alveg í gegn frá A til Ö, það er bara spurning hver vill taka þann bolta,“ segir Bergur Þorri Benjamínsson formaður Sjálfsbjargar um bifreiðastyrki, til dæmis fyrir einstaklinga sem þurfa að nota hjólastól. 16. febrúar 2022 18:00 Góðvild gaf Barnaspítala Hringsins tíu nýja hjólastóla Góðvild styktarsjóður, sem vinnur fyrir langveik börn og börn með fötlun, afhenti í dag Barnaspítala Hringsins tíu nýja hjólastóla. Mikil þörf var fyrir fleiri barnahjólastóla. 9. febrúar 2022 18:01 Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fleiri fréttir „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Sjá meira
Ósanngjarnt að ógreindir fái ekki þjónustu við hæfi „Gallinn á Íslandi er smæðin okkar,“ segir Hans Tómas Björnsson yfirlæknir í klínískri erfðafræði á Landspítalanum. Hann segir að erlendis sé auðvelt að búa til göngudeildir fyrir ákveðna sjúkdóma eða sjúkdómahópa. 1. mars 2022 13:16
Sýnishorn úr heimildarmyndinni Einstakt ferðalag Í dag 28. febrúar er alþjóðadagur sjaldgæfra sjúkdóma og af því tilefni gefur Góðvild styrktarsjóður og Mission framleiðsla út stiklu úr heimildarmyndinni Einstakt ferðalag. 28. febrúar 2022 14:03
Gefa þau skilaboð að hreyfihamlaðir eigi bara að vera á gömlum bílum „Að mínu mati þarf að taka það kerfi alveg í gegn frá A til Ö, það er bara spurning hver vill taka þann bolta,“ segir Bergur Þorri Benjamínsson formaður Sjálfsbjargar um bifreiðastyrki, til dæmis fyrir einstaklinga sem þurfa að nota hjólastól. 16. febrúar 2022 18:00
Góðvild gaf Barnaspítala Hringsins tíu nýja hjólastóla Góðvild styktarsjóður, sem vinnur fyrir langveik börn og börn með fötlun, afhenti í dag Barnaspítala Hringsins tíu nýja hjólastóla. Mikil þörf var fyrir fleiri barnahjólastóla. 9. febrúar 2022 18:01