„Maður myndi ekki kunna að meta það ef allt gengi upp“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 23. apríl 2022 11:31 Árni Páll, a.k.a. Herra Hnetusmjör, er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum Hlynur Hólm/Instagram @herrahnetusmjor Árni Páll Árnason er listamaður og rappari, þekktur undir listamannsnafninu Herra Hnetusmjör, og á að baki sér ótal marga smelli á borð við „Upp Til Hópa“ og „Já ég veit“. Árni er mikill fjölskyldumaður, tveggja barna faðir og nýtur lífsins edrú, eins og kemur gjarnan fram í textum hans. Árni Páll er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. Innblásturinn er fastur liður hjá Lífinu á Vísi þar sem rætt er við ólíkt fólk um hvað veitir því innblástur í tilverunni og hvaða ráðum þau luma á varðandi andlega heilsu. Hver ert þú í þínum eigin orðum? Afkastamikill, edrú, pabbi, kærasti. View this post on Instagram A post shared by Herra Hnetusmjo r (@herrahnetusmjor) Hvað veitir þér innblástur? Reynsla og aðrir listamenn. View this post on Instagram A post shared by Herra Hnetusmjo r (@herrahnetusmjor) Hvað er þitt besta ráð til að næra andlega heilsu? Vita hvenær á að sleppa tökunum og treysta að allt fari vel. View this post on Instagram A post shared by Herra Hnetusmjo r (@herrahnetusmjor) Hvernig er hefðbundinn dagur í þínu lífi? Vakna með eldri stráknum mínum, á kósý stund með honum fyrir leikskólann, skutla honum, líkamsrækt, svara tölvupósti, semja smá, borða góðan mat, sæki strákinn á leikskólann, heim að leika með rest af fam, borða, svæfa, chilla, sofa. View this post on Instagram A post shared by Herra Hnetusmjo r (@herrahnetusmjor) Uppáhalds lag og af hverju? Akkúrat núna er það Soufside með Latto. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=KakfYttS_Kg">watch on YouTube</a> Uppáhalds matur og af hverju? Nautalund með góðu meðlæti, mæli með Sushi Social steikinni. Besta ráð sem þú hefur fengið? Áttaðu þig á hverju þú getur breytt og hættu að reyna að breyta hinu. View this post on Instagram A post shared by Herra Hnetusmjo r (@herrahnetusmjor) Hvað er það skemmtilegasta við lífið? Þegar hlutirnir ganga upp, en maður myndi ekki kunna að meta það ef að allt gengi upp. Innblásturinn Lífið Heilsa Tónlist Tengdar fréttir Gefur út plötu á afmælisdaginn sinn Herra Hnetusmjör gaf út plötu í dag á 25 ára afmælisdaginn sinn sem ber heitið; Flottur Strákur 2. 1. september 2021 14:30 Besta ráðið kom frá laginu „Geðveikt Fínn Gaur“ Guðrúnu Ýr Eyfjörð, GDRN, er margt til listanna lagt en ásamt því að vera ein ástsælasta söngkona landsins er hún einnig leikkona sem fór með aðal hlutverk í Netflix seríunni Katla. Guðrún, sem er ófrísk af sínu fyrsta barni, hlakkar mikið til framtíðarinnar en passar að vera hamingjusöm í nú-inu. GDRN er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 16. apríl 2022 11:30 Minnir sig reglulega á að gjörsamlega allt er geranlegt Ragga Hólm er ofurtöffari sem leggur mikið upp úr lífsgleðinni. Hún er tónlistarkona, útvarpskona og lífskúnstner og hefur hvað sérstaklega vakið athygli sem meðlimur í hljómsveitinni Reykjavíkurdætur. Tónlistin er hennar helsti innblástur í lífinu en Ragga er einmitt viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 2. apríl 2022 11:32 „Gæti ekki verið spenntari að takast á við þau verkefni sem eru framundan“ Tónlistarkonan Elísabet Eyþórsdóttir, gjarnan kölluð Beta, kom, sá og sigraði í Söngvakeppni Sjónvarpsins í ár ásamt systrum sínum, Elínu og Sigríði. Þessi lífsglaða kona hefur starfað sem söngkona og lagahöfundur í mörg ár og segir ótrúlega skemmtilegt að fá að vinna við og kenna tónlist. Beta er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 26. mars 2022 11:31 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Sjá meira
Innblásturinn er fastur liður hjá Lífinu á Vísi þar sem rætt er við ólíkt fólk um hvað veitir því innblástur í tilverunni og hvaða ráðum þau luma á varðandi andlega heilsu. Hver ert þú í þínum eigin orðum? Afkastamikill, edrú, pabbi, kærasti. View this post on Instagram A post shared by Herra Hnetusmjo r (@herrahnetusmjor) Hvað veitir þér innblástur? Reynsla og aðrir listamenn. View this post on Instagram A post shared by Herra Hnetusmjo r (@herrahnetusmjor) Hvað er þitt besta ráð til að næra andlega heilsu? Vita hvenær á að sleppa tökunum og treysta að allt fari vel. View this post on Instagram A post shared by Herra Hnetusmjo r (@herrahnetusmjor) Hvernig er hefðbundinn dagur í þínu lífi? Vakna með eldri stráknum mínum, á kósý stund með honum fyrir leikskólann, skutla honum, líkamsrækt, svara tölvupósti, semja smá, borða góðan mat, sæki strákinn á leikskólann, heim að leika með rest af fam, borða, svæfa, chilla, sofa. View this post on Instagram A post shared by Herra Hnetusmjo r (@herrahnetusmjor) Uppáhalds lag og af hverju? Akkúrat núna er það Soufside með Latto. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=KakfYttS_Kg">watch on YouTube</a> Uppáhalds matur og af hverju? Nautalund með góðu meðlæti, mæli með Sushi Social steikinni. Besta ráð sem þú hefur fengið? Áttaðu þig á hverju þú getur breytt og hættu að reyna að breyta hinu. View this post on Instagram A post shared by Herra Hnetusmjo r (@herrahnetusmjor) Hvað er það skemmtilegasta við lífið? Þegar hlutirnir ganga upp, en maður myndi ekki kunna að meta það ef að allt gengi upp.
Innblásturinn Lífið Heilsa Tónlist Tengdar fréttir Gefur út plötu á afmælisdaginn sinn Herra Hnetusmjör gaf út plötu í dag á 25 ára afmælisdaginn sinn sem ber heitið; Flottur Strákur 2. 1. september 2021 14:30 Besta ráðið kom frá laginu „Geðveikt Fínn Gaur“ Guðrúnu Ýr Eyfjörð, GDRN, er margt til listanna lagt en ásamt því að vera ein ástsælasta söngkona landsins er hún einnig leikkona sem fór með aðal hlutverk í Netflix seríunni Katla. Guðrún, sem er ófrísk af sínu fyrsta barni, hlakkar mikið til framtíðarinnar en passar að vera hamingjusöm í nú-inu. GDRN er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 16. apríl 2022 11:30 Minnir sig reglulega á að gjörsamlega allt er geranlegt Ragga Hólm er ofurtöffari sem leggur mikið upp úr lífsgleðinni. Hún er tónlistarkona, útvarpskona og lífskúnstner og hefur hvað sérstaklega vakið athygli sem meðlimur í hljómsveitinni Reykjavíkurdætur. Tónlistin er hennar helsti innblástur í lífinu en Ragga er einmitt viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 2. apríl 2022 11:32 „Gæti ekki verið spenntari að takast á við þau verkefni sem eru framundan“ Tónlistarkonan Elísabet Eyþórsdóttir, gjarnan kölluð Beta, kom, sá og sigraði í Söngvakeppni Sjónvarpsins í ár ásamt systrum sínum, Elínu og Sigríði. Þessi lífsglaða kona hefur starfað sem söngkona og lagahöfundur í mörg ár og segir ótrúlega skemmtilegt að fá að vinna við og kenna tónlist. Beta er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 26. mars 2022 11:31 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Sjá meira
Gefur út plötu á afmælisdaginn sinn Herra Hnetusmjör gaf út plötu í dag á 25 ára afmælisdaginn sinn sem ber heitið; Flottur Strákur 2. 1. september 2021 14:30
Besta ráðið kom frá laginu „Geðveikt Fínn Gaur“ Guðrúnu Ýr Eyfjörð, GDRN, er margt til listanna lagt en ásamt því að vera ein ástsælasta söngkona landsins er hún einnig leikkona sem fór með aðal hlutverk í Netflix seríunni Katla. Guðrún, sem er ófrísk af sínu fyrsta barni, hlakkar mikið til framtíðarinnar en passar að vera hamingjusöm í nú-inu. GDRN er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 16. apríl 2022 11:30
Minnir sig reglulega á að gjörsamlega allt er geranlegt Ragga Hólm er ofurtöffari sem leggur mikið upp úr lífsgleðinni. Hún er tónlistarkona, útvarpskona og lífskúnstner og hefur hvað sérstaklega vakið athygli sem meðlimur í hljómsveitinni Reykjavíkurdætur. Tónlistin er hennar helsti innblástur í lífinu en Ragga er einmitt viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 2. apríl 2022 11:32
„Gæti ekki verið spenntari að takast á við þau verkefni sem eru framundan“ Tónlistarkonan Elísabet Eyþórsdóttir, gjarnan kölluð Beta, kom, sá og sigraði í Söngvakeppni Sjónvarpsins í ár ásamt systrum sínum, Elínu og Sigríði. Þessi lífsglaða kona hefur starfað sem söngkona og lagahöfundur í mörg ár og segir ótrúlega skemmtilegt að fá að vinna við og kenna tónlist. Beta er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 26. mars 2022 11:31