Segir tenginguna marka þáttaskil í rekstri Play Fanndís Birna Logadóttir skrifar 20. apríl 2022 21:28 Fyrsta flug Play vestur um haf var til Washington. Fyrsta ferð Play vestur um haf var flogin frá Keflavíkurflugvelli í dag. Að sögn forstjóra félagsins markar tenging á milli Bandaríkja og Evrópu í gegnum Ísland þáttaskil í rekstrinum. Fyrsta flugið var til Washington en félagið mun fljúga þangað daglega auk þess að hefja bráðum ferðir til Boston og New York. Flugstjóri dagsins, sem kom að stofnun félagsins, segir spennandi tíma fram undan þrátt fyrir augljósar áskoranir í flugheiminum. „Með svona sterku félagi og þekktum leiðum sem við vitum að virka, þá er ég mjög bjartsýnn með þessum frábæra hóp sem er á bak við félagið,“ segir Arnar Már Magnússon, flugstjóri. Aðspurður um hvort það séu einhverjar áskoranir sem hann óttast segir Arnar vissulega krefjandi tíma fram undan eftir Covid-faraldurinn. Það sé þó ekkert sem að hópurinn ráði ekki við. Birgir Jónsson, forstjóri Play, segist mjög bjartsýnn á framhaldið. „Við sjáum alveg gríðarlega góða bókunarstöðu og ég held að við séum að fara í gríðarlega gott ferðamannaár á Íslandi sem að ég held að skipti mestu máli fyrir þjóðarbúið,“ segir Birgir. „En við vitum alveg hvað við erum að gera og ætlum að gera hlutina á þann hátt að allt gangi upp,“ segir hann enn fremur. Play Fréttir af flugi Bandaríkin Mest lesið Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Viðskipti innlent Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Viðskipti innlent Hafi ógnað öryggi flugsins en fær samt bætur Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Viðskipti erlent Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Viðskipti erlent Arctic Adventures kaupir Happy Campers Viðskipti innlent Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Viðskipti innlent Stjórnendur ekki að hvetja starfsfólk til að nýta gervigreindina enda kynslóðamunur á notendum Atvinnulíf Árni Oddur tekur við formennsku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Arctic Adventures kaupir Happy Campers Lækkanir halda áfram Leigja út fjórar vélar og taka eina á leigu Hækkanir í Kauphöllinni á ný Nýr fríverslunarsamningur við Úkraínu samþykktur Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Tvö hundruð konur töluðu um orkumál á KÍO-deginum Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Kaupa fyrir 234 milljónir og eiga rúman þriðjung Fátt rökrétt við lækkanirnar Vöruviðskiptin tíu milljörðum óhagstæðari en í mars í fyrra Áframhaldandi hrun í Kauphöllinni Metfjöldi farþega í mars OK með nýjan fjármálastjóra Tollar Trumps kalli á að Ísland aðlagi sig að breyttum leikreglum „Að fá sér Bryndísarpizzu skiptir máli“ Sjá meira
Fyrsta flugið var til Washington en félagið mun fljúga þangað daglega auk þess að hefja bráðum ferðir til Boston og New York. Flugstjóri dagsins, sem kom að stofnun félagsins, segir spennandi tíma fram undan þrátt fyrir augljósar áskoranir í flugheiminum. „Með svona sterku félagi og þekktum leiðum sem við vitum að virka, þá er ég mjög bjartsýnn með þessum frábæra hóp sem er á bak við félagið,“ segir Arnar Már Magnússon, flugstjóri. Aðspurður um hvort það séu einhverjar áskoranir sem hann óttast segir Arnar vissulega krefjandi tíma fram undan eftir Covid-faraldurinn. Það sé þó ekkert sem að hópurinn ráði ekki við. Birgir Jónsson, forstjóri Play, segist mjög bjartsýnn á framhaldið. „Við sjáum alveg gríðarlega góða bókunarstöðu og ég held að við séum að fara í gríðarlega gott ferðamannaár á Íslandi sem að ég held að skipti mestu máli fyrir þjóðarbúið,“ segir Birgir. „En við vitum alveg hvað við erum að gera og ætlum að gera hlutina á þann hátt að allt gangi upp,“ segir hann enn fremur.
Play Fréttir af flugi Bandaríkin Mest lesið Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Viðskipti innlent Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Viðskipti innlent Hafi ógnað öryggi flugsins en fær samt bætur Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Viðskipti erlent Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Viðskipti erlent Arctic Adventures kaupir Happy Campers Viðskipti innlent Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Viðskipti innlent Stjórnendur ekki að hvetja starfsfólk til að nýta gervigreindina enda kynslóðamunur á notendum Atvinnulíf Árni Oddur tekur við formennsku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Arctic Adventures kaupir Happy Campers Lækkanir halda áfram Leigja út fjórar vélar og taka eina á leigu Hækkanir í Kauphöllinni á ný Nýr fríverslunarsamningur við Úkraínu samþykktur Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Tvö hundruð konur töluðu um orkumál á KÍO-deginum Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Kaupa fyrir 234 milljónir og eiga rúman þriðjung Fátt rökrétt við lækkanirnar Vöruviðskiptin tíu milljörðum óhagstæðari en í mars í fyrra Áframhaldandi hrun í Kauphöllinni Metfjöldi farþega í mars OK með nýjan fjármálastjóra Tollar Trumps kalli á að Ísland aðlagi sig að breyttum leikreglum „Að fá sér Bryndísarpizzu skiptir máli“ Sjá meira
Stjórnendur ekki að hvetja starfsfólk til að nýta gervigreindina enda kynslóðamunur á notendum Atvinnulíf
Stjórnendur ekki að hvetja starfsfólk til að nýta gervigreindina enda kynslóðamunur á notendum Atvinnulíf