Tilþrifin: Peterr sýndi bestu tilþrif tímabilsins Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. apríl 2022 17:01 Peterr, leikmaður Þórs, átti bestu tilþrif tímabilsins í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO að mati lesenda Vísis. Lesendum Vísis gafst tækifæri á að kjósa um bestu tilþrif tímabilsins í boði Elko. Valið stóð á milli tveggja leikmanna, en það voru þeir Peterr og Ofvirkur sem þóttu standa upp úr. Á endanum var það Peterr sem stóð uppi sem sigurvegari og fær hann að launum 30.000 króna gjafabréf í Elko. Peterr hlaut 56 prósent atkvæða gegn 44 prósentum. Peterr, leikmaður Þórs, sýnir frábær tilþrif í byrjun seinni hálfleiks í leik Þórs á móti Fylki í kortinu Inferno. Allir liðsfélagar Peterr féllu í lotunni, og skyldu Peterr einan eftir á móti fjórum leikmönnum Fylkis. Peterr tók út tvo Fylkismenn á A hlið kortsins og náði að koma niður sprengjunni og setti stöðuna í einn á móti tvem í lotunni. Peterr spilaði listilega og náði að fella þá tvo Fylkismenn sem eftir voru, og náði ásnum. Frábærlega gert hjá Peterr. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Fleiri fréttir Dusty enn á toppnum eftir sigur á Hetti Höfuðandstæðingarnir tveir skiptu sjöttu umferð á milli sín Dvergarnir voru of stór biti fyrir Coup de Brains að kyngja Selir enn á hælum Þórs í Overwatch Þrjú efstu örugg áfram í Valorant Þríframlengt í „gjörsamlega svakalegum“ leik Keflvíkingar spyrntu sér af botninum Dusty sigraði fjandvinaslaginn við Ármann Kristófer komst upp fyrir Denas í Fortnite Bráðabani í æsispennandi netskákeinvígi Tæknin varð Breiðnefjum fjötur um fót í Dota2 Þór sigraðist á Selum í toppbaráttunni Topplið Venus hélt Grýlum á botninum Fyrsti sigur Rafík innsiglaður með „jarðsetningu“ á Sögu Grænlensku börnin spiluðu tölvuleiki með stjörnur í augunum Hnífjafnt á toppnum í Rocket League Míludeildin er stærsta Valorant-mótið frá upphafi Venus skellti Skagamönnum á botninn Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni TÍK horfir fram á veginn frá Bessastöðum Félagslegi þátturinn vegur þungt á rafíþróttaæfingum Fjölnis Sjá meira
Lesendum Vísis gafst tækifæri á að kjósa um bestu tilþrif tímabilsins í boði Elko. Valið stóð á milli tveggja leikmanna, en það voru þeir Peterr og Ofvirkur sem þóttu standa upp úr. Á endanum var það Peterr sem stóð uppi sem sigurvegari og fær hann að launum 30.000 króna gjafabréf í Elko. Peterr hlaut 56 prósent atkvæða gegn 44 prósentum. Peterr, leikmaður Þórs, sýnir frábær tilþrif í byrjun seinni hálfleiks í leik Þórs á móti Fylki í kortinu Inferno. Allir liðsfélagar Peterr féllu í lotunni, og skyldu Peterr einan eftir á móti fjórum leikmönnum Fylkis. Peterr tók út tvo Fylkismenn á A hlið kortsins og náði að koma niður sprengjunni og setti stöðuna í einn á móti tvem í lotunni. Peterr spilaði listilega og náði að fella þá tvo Fylkismenn sem eftir voru, og náði ásnum. Frábærlega gert hjá Peterr.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Fleiri fréttir Dusty enn á toppnum eftir sigur á Hetti Höfuðandstæðingarnir tveir skiptu sjöttu umferð á milli sín Dvergarnir voru of stór biti fyrir Coup de Brains að kyngja Selir enn á hælum Þórs í Overwatch Þrjú efstu örugg áfram í Valorant Þríframlengt í „gjörsamlega svakalegum“ leik Keflvíkingar spyrntu sér af botninum Dusty sigraði fjandvinaslaginn við Ármann Kristófer komst upp fyrir Denas í Fortnite Bráðabani í æsispennandi netskákeinvígi Tæknin varð Breiðnefjum fjötur um fót í Dota2 Þór sigraðist á Selum í toppbaráttunni Topplið Venus hélt Grýlum á botninum Fyrsti sigur Rafík innsiglaður með „jarðsetningu“ á Sögu Grænlensku börnin spiluðu tölvuleiki með stjörnur í augunum Hnífjafnt á toppnum í Rocket League Míludeildin er stærsta Valorant-mótið frá upphafi Venus skellti Skagamönnum á botninn Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni TÍK horfir fram á veginn frá Bessastöðum Félagslegi þátturinn vegur þungt á rafíþróttaæfingum Fjölnis Sjá meira