„Þessir brjóstapúðar eru baneitraðir“ Stefán Árni Pálsson skrifar 28. apríl 2022 10:31 Ásta Erla Jónasdóttir markþjálfi hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum frá því að hún stofnaði síðuna Náttúruleg heilsuvegferð þar sem hún deilir sinni sögu með fylgjendum. Hún hefur glímt við veikindi vegna brjóstapúða sem hún fékk fyrir fimmtán árum og segir hún mikilvægt að opna umræðuna um hættuna sem getur fylgt brjóstastækkunum. Eva Laufey fékk að heyra sögu Ástu í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. „Nítján ára fer ég í fimmtán mínútna viðtal hjá lýtalækni og ákvað þá að fá mér silíkon brjóstapúða sem heita PIP og þeir eru ólöglegir í dag. Ég ásamt fjöldi annarra kvenna eru enn í málaferlum. Þessi brjóstapúðar eru baneitraðir. Þar er iðnaðar silíkon, epoxy, bindiefni, taugaeitur og bara allskonar stórhættuleg efni sem er í þessum púðum. Þessi púðar voru síðan fimm hundruð prósent líklegri til þess að rofna heldur en aðrir,“ segir Ásta sem sjálf var með rofinn púða. Síðastliðin fjórtján ár hefur Ásta glímt við mikil veikindi vegna púðana. „Ári eftir að ég fæ púðana byrja ég að fá ýmiskonar heilsufarsleg vandamál. Ég hef alltaf verið heilsuhraust, borðað hollan mat og hreyft mig mikið og ég hef aldrei upplifað eins mikil veikindi og síðustu fjórtán ár, þetta hefur verið ótrúlegt.“ Heilsu Ástu hrakaði hratt eftir brjóstaaðgerðina og þurfti að fara æ oftar í veikindaleyfi frá vinnu og var meðal annars greind með gigt, en aldrei vissi hún hvað amaði að henni. „Árið 2013 kemur upp þetta PIP- brjóstapúðamál. Ég tengdi ekkert brjóstin mín við þessi veikindi en þegar maður les um þetta núna er þetta svo borðleggjandi að þetta er rótin af þessu. Þegar ég mæti inn á borð til lýtalæknis, þá er ég nítján ára gömul og ég fæ fimmtán mínútna viðtal og hann segir bara, já við reddum þessu. Það er ekkert verið að upplýsa mig um að skera í brjóstvöðva er alveg heilmikil aðgerð. Svo er þessu aðskotahlut troðið undir húð og þetta liggur síðan á rifbeinunum á manni alveg upp við hjarta og lungu.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. PIP-brjóstapúðar Ísland í dag Lýtalækningar Mest lesið Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Lífið Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Lífið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Ungfrú Danmörk fegurst allra Lífið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Edrú í eitt ár Lífið Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ Tónlist Lára og Jens verða mamma og pabbi Lífið Fleiri fréttir Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Sjá meira
Hún hefur glímt við veikindi vegna brjóstapúða sem hún fékk fyrir fimmtán árum og segir hún mikilvægt að opna umræðuna um hættuna sem getur fylgt brjóstastækkunum. Eva Laufey fékk að heyra sögu Ástu í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. „Nítján ára fer ég í fimmtán mínútna viðtal hjá lýtalækni og ákvað þá að fá mér silíkon brjóstapúða sem heita PIP og þeir eru ólöglegir í dag. Ég ásamt fjöldi annarra kvenna eru enn í málaferlum. Þessi brjóstapúðar eru baneitraðir. Þar er iðnaðar silíkon, epoxy, bindiefni, taugaeitur og bara allskonar stórhættuleg efni sem er í þessum púðum. Þessi púðar voru síðan fimm hundruð prósent líklegri til þess að rofna heldur en aðrir,“ segir Ásta sem sjálf var með rofinn púða. Síðastliðin fjórtján ár hefur Ásta glímt við mikil veikindi vegna púðana. „Ári eftir að ég fæ púðana byrja ég að fá ýmiskonar heilsufarsleg vandamál. Ég hef alltaf verið heilsuhraust, borðað hollan mat og hreyft mig mikið og ég hef aldrei upplifað eins mikil veikindi og síðustu fjórtán ár, þetta hefur verið ótrúlegt.“ Heilsu Ástu hrakaði hratt eftir brjóstaaðgerðina og þurfti að fara æ oftar í veikindaleyfi frá vinnu og var meðal annars greind með gigt, en aldrei vissi hún hvað amaði að henni. „Árið 2013 kemur upp þetta PIP- brjóstapúðamál. Ég tengdi ekkert brjóstin mín við þessi veikindi en þegar maður les um þetta núna er þetta svo borðleggjandi að þetta er rótin af þessu. Þegar ég mæti inn á borð til lýtalæknis, þá er ég nítján ára gömul og ég fæ fimmtán mínútna viðtal og hann segir bara, já við reddum þessu. Það er ekkert verið að upplýsa mig um að skera í brjóstvöðva er alveg heilmikil aðgerð. Svo er þessu aðskotahlut troðið undir húð og þetta liggur síðan á rifbeinunum á manni alveg upp við hjarta og lungu.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
PIP-brjóstapúðar Ísland í dag Lýtalækningar Mest lesið Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Lífið Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Lífið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Ungfrú Danmörk fegurst allra Lífið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Edrú í eitt ár Lífið Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ Tónlist Lára og Jens verða mamma og pabbi Lífið Fleiri fréttir Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Sjá meira