Arnór og félagar unnu stórsigur í Íslendingaslag Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. apríl 2022 18:56 Arnór Þór Gunnarsson og félagar í Bergischer unnu öruggan sigur í dag. vísir/Getty Það voru Íslendingar í eldlínunni í fjórum af þeim fimm leikjum sem fram fóru í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Arnór Þór Gunnarsson og félagar hans í Bergischer unnu öruggan átta marka sigur er liðið tók á móti Daníel Þór Ingasyni og félögum hans í HBW Balingen-Weilstetten, 29-21. Arnór og félagar settu tóninn snemma og skoruðu níu af fyrstu tíu mörkum leiksins. Í raun var brekkan orðin of brött fyrir gestina í Balingen strax um miðjan fyrri hálfleikinn, en staðan var 15-7 þegar gengið var til búningsherbergja. Meira jafnræði var með liðunum í síðari hálfleik, en heimamenn í Bergischer hleyptu gestunum aldrei nálægt sér og niðurstaðan varð átta marka sigur heimamanna, 29-21. Arnór Þór skoraði tvö mörk fyrir Bergischer sem situr nú í 12. sæti deildarinnar með 21 stig eftir 27 leiki. Daníel var atkvæðamikill fyrir Balingen og skoraði sex mörk, en liðið er enn tveimur stigum fyrir ofan fallsvæðið. LöwenLive - #bergischerhc vs @HBWhandball @liquimoly_hbl Endstand 29:21 #diekraftinuns #dasloewenrudel #hartwieeisen— BergischerHC (@BHC06) April 28, 2022 Þá unnu Janus Daði Smárason og félagar hans í Göppingen öruggan 11 marka sigur gegn Minden á heimavelli, 33-22, en Janus Daði skoraði eitt mark fyrir heimamenn. Yýmir Örn Gíslason og félagar hans í Rhein-Neckar Löwen unnu þá einnig góðan þriggja marka sigur gegn Leipzig á útivelli, 28-31, en Íslendingalið MT Melsungen með þá Arnar Frey Arnarson og Alexander Peterson innaborðs þurfti að sætta sig við eins marks tep gegn Erlangen 32-31. Þýski handboltinn Mest lesið Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Sport Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Handbolti Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Körfubolti Þórir búinn að opna pakkann Handbolti Orri Steinn kom inn í lokin í sigri á Gula kafbátnum Fótbolti „Er í sjöunda himni með að hafa hann í mínu horni“ Sport Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn Fleiri fréttir Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Þórir búinn að opna pakkann Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Sjá meira
Arnór og félagar settu tóninn snemma og skoruðu níu af fyrstu tíu mörkum leiksins. Í raun var brekkan orðin of brött fyrir gestina í Balingen strax um miðjan fyrri hálfleikinn, en staðan var 15-7 þegar gengið var til búningsherbergja. Meira jafnræði var með liðunum í síðari hálfleik, en heimamenn í Bergischer hleyptu gestunum aldrei nálægt sér og niðurstaðan varð átta marka sigur heimamanna, 29-21. Arnór Þór skoraði tvö mörk fyrir Bergischer sem situr nú í 12. sæti deildarinnar með 21 stig eftir 27 leiki. Daníel var atkvæðamikill fyrir Balingen og skoraði sex mörk, en liðið er enn tveimur stigum fyrir ofan fallsvæðið. LöwenLive - #bergischerhc vs @HBWhandball @liquimoly_hbl Endstand 29:21 #diekraftinuns #dasloewenrudel #hartwieeisen— BergischerHC (@BHC06) April 28, 2022 Þá unnu Janus Daði Smárason og félagar hans í Göppingen öruggan 11 marka sigur gegn Minden á heimavelli, 33-22, en Janus Daði skoraði eitt mark fyrir heimamenn. Yýmir Örn Gíslason og félagar hans í Rhein-Neckar Löwen unnu þá einnig góðan þriggja marka sigur gegn Leipzig á útivelli, 28-31, en Íslendingalið MT Melsungen með þá Arnar Frey Arnarson og Alexander Peterson innaborðs þurfti að sætta sig við eins marks tep gegn Erlangen 32-31.
Þýski handboltinn Mest lesið Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Sport Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Handbolti Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Körfubolti Þórir búinn að opna pakkann Handbolti Orri Steinn kom inn í lokin í sigri á Gula kafbátnum Fótbolti „Er í sjöunda himni með að hafa hann í mínu horni“ Sport Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn Fleiri fréttir Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Þórir búinn að opna pakkann Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Sjá meira