„Mætti hlúa töluvert betur að minni andlegu heilsu“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 30. apríl 2022 11:31 Leikkonan og lífskúnstnerinn Aníta Briem er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. Saga Sig Aníta Briem hefur verið viðriðin leiklistina frá því hún var níu ára gömul. Hún á að baki sér fjölmörg verkefni bæði hér heima og erlendis. Á undanförnum árum hefur hún verið að gera það virkilega gott á Íslandi og fór meðal annars með hlutverk í sjónvarpsseríunni Ráðherrann árið 2020, kvikmyndinni Skjálfta sem kom út fyrr á árinu og hinni ný frumsýndu Berdreymi. Nú vinnur hún að sjónvarpsseríu sem hún skrifaði. Þessi hæfileikaríka listakona elskar bækur og tónlist og segir engan dag í sínu lífi eins. Aníta Briem er viðmælandi vikunnar hjá Innblæstrinum. Innblásturinn er fastur liður hjá Lífinu á Vísi þar sem rætt er við ólíkt fólk um hvað veitir því innblástur í tilverunni og hvaða ráðum þau luma á varðandi andlega heilsu. View this post on Instagram A post shared by Ani ta Briem (@anitabriem) Hver ert þú í þínum eigin orðum? Æ er maður ekki bara manneskja í vinnslu? Ég er forvitin, ástríðufull um að segja sögur og um að vera góð mamma. Ástríðufull almennt. View this post on Instagram A post shared by Ani ta Briem (@anitabriem) Hvað veitir þér innblástur? Bækur, samstarfsfólk mitt, fyrirlestrar og q&a (spurningar og svör) við áhugavert fólk, annarra manna skoðanir, vorið, myrkrið, túlípanarnir sem eru að springa út um þessa mundina í Vesturbænum.. View this post on Instagram A post shared by Ani ta Briem (@anitabriem) Hvað er þitt besta ráð til að næra andlega heilsu? Ég er kannski ekki manneskjan til að gefa það ráð. Enda mætti ég hlúa töluvert betur að minni andlegu heilsu. En ef ég mætti hér formlega gefa sjálfri mér ráð, myndi ég segja: Aníta plís reyndu að sofa meira, komast oftar í uppáhalds gym tímana þína með Ellý í Reebok og gefðu þér meiri tíma til að lesa. Held það væri mjög sterkur grundvöllur að betri líðan. View this post on Instagram A post shared by Ani ta Briem (@anitabriem) Hvernig er hefðbundinn dagur í þínu lífi? Það er bara ekkert slíkt til. Ég hef alltaf unnið sjálfstætt og því engir dagar eins! Þessa dagana er ég hinsvegar í undirbúningi fyrir sjónvarpsseríu sem ég skrifaði svo dagarnir eru annað hvort í skrifum eða vinnu með yndislega leikstjóranum mínum henni Katrínu Björvinsdóttur. Þá tek ég daginn snemma, á ljúfa stund með dóttur minni að koma henni í skólann og reyni svo að nýta þá snerpu og orku sem heilinn hefur svona fyrripart dagsins. View this post on Instagram A post shared by Ani ta Briem (@anitabriem) Uppáhalds lag og af hverju? Úff.. ég er algjör músikperri og elska alls konar tónlist. Fer mjög mikið eftir því verkefni sem ég er að vinna að, hvað ég hlusta á. Ég bý til playlista og nota tónlist til að setja mig í einhvern ákveðin rhythma. Akkúrat þessa dagana er ég mikið að hlusta á „Something in the way“ með Nirvana. Ég held að það bara útskýri sig sjálft. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=4VxdufqB9zg">watch on YouTube</a> Uppáhalds matur og af hverju? Allir vegan réttirnir á veitingastaðnum Hósíló. Ég dýrka þann stað og að borða þar er ferðalag og upplifun. Besta ráð sem þú hefur fengið? ALLTAF að hlusta á innsæið. Það lýgur aldrei. View this post on Instagram A post shared by Ani ta Briem (@anitabriem) Hvað er það skemmtilegasta við lífið? Fólkið í kringum mig. View this post on Instagram A post shared by Ani ta Briem (@anitabriem) Geðheilbrigði Lífið Heilsa Tengdar fréttir Aníta Briem stígur sín fyrstu skref sem handritshöfundur Aníta Briem, sem hingað til hefur verið þekkt fyrir leik sinn, hefur lokið skrifum á sjónvarpsþáttaröðinni Svo lengi við lifum. Þáttaröðin er framleidd af Glassriver í samstarfi við Stöð 2. Hún segir þáttaröðina vera óð sinn til ástarinnar. 23. janúar 2022 09:01 „Maður myndi ekki kunna að meta það ef allt gengi upp“ Árni Páll Árnason er listamaður og rappari, þekktur undir listamannsnafninu Herra Hnetusmjör, og á að baki sér ótal marga smelli á borð við „Upp Til Hópa“ og „Já ég veit“. Árni er mikill fjölskyldumaður, tveggja barna faðir og nýtur lífsins edrú, eins og kemur gjarnan fram í textum hans. Árni Páll er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 23. apríl 2022 11:31 „Gæti ekki verið spenntari að takast á við þau verkefni sem eru framundan“ Tónlistarkonan Elísabet Eyþórsdóttir, gjarnan kölluð Beta, kom, sá og sigraði í Söngvakeppni Sjónvarpsins í ár ásamt systrum sínum, Elínu og Sigríði. Þessi lífsglaða kona hefur starfað sem söngkona og lagahöfundur í mörg ár og segir ótrúlega skemmtilegt að fá að vinna við og kenna tónlist. Beta er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 26. mars 2022 11:31 Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Eftirminnilegast að hitta Loreen Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Fleiri fréttir Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Sjá meira
Innblásturinn er fastur liður hjá Lífinu á Vísi þar sem rætt er við ólíkt fólk um hvað veitir því innblástur í tilverunni og hvaða ráðum þau luma á varðandi andlega heilsu. View this post on Instagram A post shared by Ani ta Briem (@anitabriem) Hver ert þú í þínum eigin orðum? Æ er maður ekki bara manneskja í vinnslu? Ég er forvitin, ástríðufull um að segja sögur og um að vera góð mamma. Ástríðufull almennt. View this post on Instagram A post shared by Ani ta Briem (@anitabriem) Hvað veitir þér innblástur? Bækur, samstarfsfólk mitt, fyrirlestrar og q&a (spurningar og svör) við áhugavert fólk, annarra manna skoðanir, vorið, myrkrið, túlípanarnir sem eru að springa út um þessa mundina í Vesturbænum.. View this post on Instagram A post shared by Ani ta Briem (@anitabriem) Hvað er þitt besta ráð til að næra andlega heilsu? Ég er kannski ekki manneskjan til að gefa það ráð. Enda mætti ég hlúa töluvert betur að minni andlegu heilsu. En ef ég mætti hér formlega gefa sjálfri mér ráð, myndi ég segja: Aníta plís reyndu að sofa meira, komast oftar í uppáhalds gym tímana þína með Ellý í Reebok og gefðu þér meiri tíma til að lesa. Held það væri mjög sterkur grundvöllur að betri líðan. View this post on Instagram A post shared by Ani ta Briem (@anitabriem) Hvernig er hefðbundinn dagur í þínu lífi? Það er bara ekkert slíkt til. Ég hef alltaf unnið sjálfstætt og því engir dagar eins! Þessa dagana er ég hinsvegar í undirbúningi fyrir sjónvarpsseríu sem ég skrifaði svo dagarnir eru annað hvort í skrifum eða vinnu með yndislega leikstjóranum mínum henni Katrínu Björvinsdóttur. Þá tek ég daginn snemma, á ljúfa stund með dóttur minni að koma henni í skólann og reyni svo að nýta þá snerpu og orku sem heilinn hefur svona fyrripart dagsins. View this post on Instagram A post shared by Ani ta Briem (@anitabriem) Uppáhalds lag og af hverju? Úff.. ég er algjör músikperri og elska alls konar tónlist. Fer mjög mikið eftir því verkefni sem ég er að vinna að, hvað ég hlusta á. Ég bý til playlista og nota tónlist til að setja mig í einhvern ákveðin rhythma. Akkúrat þessa dagana er ég mikið að hlusta á „Something in the way“ með Nirvana. Ég held að það bara útskýri sig sjálft. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=4VxdufqB9zg">watch on YouTube</a> Uppáhalds matur og af hverju? Allir vegan réttirnir á veitingastaðnum Hósíló. Ég dýrka þann stað og að borða þar er ferðalag og upplifun. Besta ráð sem þú hefur fengið? ALLTAF að hlusta á innsæið. Það lýgur aldrei. View this post on Instagram A post shared by Ani ta Briem (@anitabriem) Hvað er það skemmtilegasta við lífið? Fólkið í kringum mig. View this post on Instagram A post shared by Ani ta Briem (@anitabriem)
Geðheilbrigði Lífið Heilsa Tengdar fréttir Aníta Briem stígur sín fyrstu skref sem handritshöfundur Aníta Briem, sem hingað til hefur verið þekkt fyrir leik sinn, hefur lokið skrifum á sjónvarpsþáttaröðinni Svo lengi við lifum. Þáttaröðin er framleidd af Glassriver í samstarfi við Stöð 2. Hún segir þáttaröðina vera óð sinn til ástarinnar. 23. janúar 2022 09:01 „Maður myndi ekki kunna að meta það ef allt gengi upp“ Árni Páll Árnason er listamaður og rappari, þekktur undir listamannsnafninu Herra Hnetusmjör, og á að baki sér ótal marga smelli á borð við „Upp Til Hópa“ og „Já ég veit“. Árni er mikill fjölskyldumaður, tveggja barna faðir og nýtur lífsins edrú, eins og kemur gjarnan fram í textum hans. Árni Páll er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 23. apríl 2022 11:31 „Gæti ekki verið spenntari að takast á við þau verkefni sem eru framundan“ Tónlistarkonan Elísabet Eyþórsdóttir, gjarnan kölluð Beta, kom, sá og sigraði í Söngvakeppni Sjónvarpsins í ár ásamt systrum sínum, Elínu og Sigríði. Þessi lífsglaða kona hefur starfað sem söngkona og lagahöfundur í mörg ár og segir ótrúlega skemmtilegt að fá að vinna við og kenna tónlist. Beta er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 26. mars 2022 11:31 Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Eftirminnilegast að hitta Loreen Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Fleiri fréttir Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Sjá meira
Aníta Briem stígur sín fyrstu skref sem handritshöfundur Aníta Briem, sem hingað til hefur verið þekkt fyrir leik sinn, hefur lokið skrifum á sjónvarpsþáttaröðinni Svo lengi við lifum. Þáttaröðin er framleidd af Glassriver í samstarfi við Stöð 2. Hún segir þáttaröðina vera óð sinn til ástarinnar. 23. janúar 2022 09:01
„Maður myndi ekki kunna að meta það ef allt gengi upp“ Árni Páll Árnason er listamaður og rappari, þekktur undir listamannsnafninu Herra Hnetusmjör, og á að baki sér ótal marga smelli á borð við „Upp Til Hópa“ og „Já ég veit“. Árni er mikill fjölskyldumaður, tveggja barna faðir og nýtur lífsins edrú, eins og kemur gjarnan fram í textum hans. Árni Páll er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 23. apríl 2022 11:31
„Gæti ekki verið spenntari að takast á við þau verkefni sem eru framundan“ Tónlistarkonan Elísabet Eyþórsdóttir, gjarnan kölluð Beta, kom, sá og sigraði í Söngvakeppni Sjónvarpsins í ár ásamt systrum sínum, Elínu og Sigríði. Þessi lífsglaða kona hefur starfað sem söngkona og lagahöfundur í mörg ár og segir ótrúlega skemmtilegt að fá að vinna við og kenna tónlist. Beta er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 26. mars 2022 11:31