Dagskráin í dag: Bland í poka á laugardegi Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. apríl 2022 06:00 Njarðvíkingar þurfa á sigri að halda fyrir norðan í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Sportrásir Stöðvar 2 eru stútfullar af efni á þessum fína laugardegi, en alls verður boðið upp á 17 beinar útsendingar í dag. Stöð 2 Sport Íslensku boltaíþróttirnar eiga heima á Stöð 2 Sport og við byrjum á leik Stjörnunnar og ÍBV í úrslitakeppni kvenna í handbolta klukkan 15:50. Klukkan 20:10 verðum við svo á Sauðárkróki þar sem Tindastóll tekur á móti Njarðvík í fjórða leik liðanna í undanúrslitum Subway-deildar karla í körfubolta. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 19:45 og að leik loknum verður hann krufinn til mergjar af sérfræðingum Körfuboltakvölds. Stöð 2 Sport 2 Ítalski boltinn er á sínum stað á Stöð 2 Sport 2, en klukkan 12:50 hefst bein útsending frá viðureign Cagliari og Hellas Verona. Klukkan 15:50 er svo komið að Alberti Guðmundssyni og félögum hans í Genoa þegar þeir sækja Sampdoria heim. Stöð 2 Sport 3 Við höldum okkur í suðurhluta Evrópu á Stöð 2 Sport 3 því klukkan 12:50 tekur Napoli á móti Sassuolo í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta áður en við færum okkur yfir til Spánar þar sem Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia heimsækja MoraBanc Andorra í Spænsku ACB-deildinni í körfubolta. Stöð 2 Sport 4 Besta-deild karla í fótbolta heldur áfram að rúlla og í kvöld er stórveldaslagur á dagskrá. Valsmenn taka á móti KR-ingum og við verðum í beinni útsendingu frá klukkan 19:00. Stúkan er svo á sínum stað að leik loknum þar sem farið verður yfir allt það helsta úr leiknum. Stöð 2 Golf Golfsumarið er að hefjast á fullu hér á Íslandi, en áður en hægt verður að fara út á völl af fullum krafti er ágætt að fylgjast með stóru mótunum í sjónvarpinu. Catalunya Championship á DP World Tour heldur áfram frá klukkan 08:00 áður en Mexico Open á PGA-mótaröðinni tekur við klukkan 17:00. Það er svo JTBC Championship á LPGA-mótaröðinni sem lokar golfdagskrá dagsins frá klukkan 22:00. Stöð 2 eSport Þá er einnig stór dagur í rafíþróttum á Íslandi í dag, en í kvöld ráðast úrslitin á Stórmeistaramótinu. Við hitum þó upp með undanúrslitum BLAST premier frá klukkan 14:00, áður en upphitun fyrir úrslit Stórmeistaramótsins hefst klukkan 18:00. Eftir þétta dagskrá hefst svo úrslitaleikurinn sjálfur klukkan 21:00.7 Dagskráin í dag Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Fótbolti Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Körfubolti Fleiri fréttir Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir að Fury muni ekki snúa aftur Sjá meira
Stöð 2 Sport Íslensku boltaíþróttirnar eiga heima á Stöð 2 Sport og við byrjum á leik Stjörnunnar og ÍBV í úrslitakeppni kvenna í handbolta klukkan 15:50. Klukkan 20:10 verðum við svo á Sauðárkróki þar sem Tindastóll tekur á móti Njarðvík í fjórða leik liðanna í undanúrslitum Subway-deildar karla í körfubolta. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 19:45 og að leik loknum verður hann krufinn til mergjar af sérfræðingum Körfuboltakvölds. Stöð 2 Sport 2 Ítalski boltinn er á sínum stað á Stöð 2 Sport 2, en klukkan 12:50 hefst bein útsending frá viðureign Cagliari og Hellas Verona. Klukkan 15:50 er svo komið að Alberti Guðmundssyni og félögum hans í Genoa þegar þeir sækja Sampdoria heim. Stöð 2 Sport 3 Við höldum okkur í suðurhluta Evrópu á Stöð 2 Sport 3 því klukkan 12:50 tekur Napoli á móti Sassuolo í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta áður en við færum okkur yfir til Spánar þar sem Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia heimsækja MoraBanc Andorra í Spænsku ACB-deildinni í körfubolta. Stöð 2 Sport 4 Besta-deild karla í fótbolta heldur áfram að rúlla og í kvöld er stórveldaslagur á dagskrá. Valsmenn taka á móti KR-ingum og við verðum í beinni útsendingu frá klukkan 19:00. Stúkan er svo á sínum stað að leik loknum þar sem farið verður yfir allt það helsta úr leiknum. Stöð 2 Golf Golfsumarið er að hefjast á fullu hér á Íslandi, en áður en hægt verður að fara út á völl af fullum krafti er ágætt að fylgjast með stóru mótunum í sjónvarpinu. Catalunya Championship á DP World Tour heldur áfram frá klukkan 08:00 áður en Mexico Open á PGA-mótaröðinni tekur við klukkan 17:00. Það er svo JTBC Championship á LPGA-mótaröðinni sem lokar golfdagskrá dagsins frá klukkan 22:00. Stöð 2 eSport Þá er einnig stór dagur í rafíþróttum á Íslandi í dag, en í kvöld ráðast úrslitin á Stórmeistaramótinu. Við hitum þó upp með undanúrslitum BLAST premier frá klukkan 14:00, áður en upphitun fyrir úrslit Stórmeistaramótsins hefst klukkan 18:00. Eftir þétta dagskrá hefst svo úrslitaleikurinn sjálfur klukkan 21:00.7
Dagskráin í dag Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Fótbolti Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Körfubolti Fleiri fréttir Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir að Fury muni ekki snúa aftur Sjá meira