Stökk fram af brú og lést þegar hann var að fagna sigri Sindri Sverrisson skrifar 9. maí 2022 08:01 Kelly Meafua lést aðfaranótt laugardags. Getty/Phil Walter Ruðningsleikmaðurinn Kelly Meafua lést um helgina eftir að hafa hoppað fram af brú og út í ána Tarn. Liðsfélagi hans stökk á eftir honum og reyndi að bjarga honum. Meafua, sem var 32 ára gamall, var leikmaður Montauban í frönsku 2. deildinni. Hann hafði verið ásamt liðsfélaga sínum, Christopher Vaotoa, að fagna 48-40 sigri gegn Narbonne þegar hann stökk fram af brúnni. Vaotoa reyndi að koma félaga sínum til bjargar en tókst það ekki. Vaotoa var fluttur á sjúkrahús vegna ofkælingar en útskrifaður þaðan við góða heilsu á laugardaginn. Í yfirlýsingu frá Montauban segir að allir hjá félaginu séu í áfalli yfir fréttunum af Meafua. „Allir hjá félaginu eru í áfalli og hugsa til eiginkonu hans, barnanna, liðsfélaganna og raunar allra sem elska félagið. Kelly var leikmaður sem að allir kunnu vel við. Hann smitaði frá sér með lífsgleði sinni. Í dag höfum við misst leikmann, vin og bróður,“ sagði í yfirlýsingunni. L'USM Sapiac annonce dans la douleur le décès de Kelly MEAFUA.Nous sommes tous choqué par ce drame qui est survenu dans la nuit de vendredi à samedi.Toutes nos pensées vont vers sa famille, ses coéquipiers et l'ensemble des amoureux du club.https://t.co/hpz8htw2fW pic.twitter.com/XcvSLa3KDs— USM Sapiac (@UsmSapiacRugby) May 7, 2022 Meafua fæddist á Samóaeyjum en flutti til Nýja Sjálands þegar hann var táningur. Hann byrjaði ekki að spila ruðning fyrr en hann var tvítugur en lék svo í Ástralíu og reyndi fyrir sér í Englandi áður en hann flutti til Frakklands, þar sem hann lék fyrst með Narbonne árið 2015. Hann lék einnig með Beziers en flutti til Montauban í fyrra. Andlát Rugby Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Fleiri fréttir Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir að Fury muni ekki snúa aftur Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Lífsferill íþróttamannsins: Mattheusarguðspjallið og brennimerkt börn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Keppt í skemmtigarði á næstu Ólympíuleikum „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Sjá meira
Meafua, sem var 32 ára gamall, var leikmaður Montauban í frönsku 2. deildinni. Hann hafði verið ásamt liðsfélaga sínum, Christopher Vaotoa, að fagna 48-40 sigri gegn Narbonne þegar hann stökk fram af brúnni. Vaotoa reyndi að koma félaga sínum til bjargar en tókst það ekki. Vaotoa var fluttur á sjúkrahús vegna ofkælingar en útskrifaður þaðan við góða heilsu á laugardaginn. Í yfirlýsingu frá Montauban segir að allir hjá félaginu séu í áfalli yfir fréttunum af Meafua. „Allir hjá félaginu eru í áfalli og hugsa til eiginkonu hans, barnanna, liðsfélaganna og raunar allra sem elska félagið. Kelly var leikmaður sem að allir kunnu vel við. Hann smitaði frá sér með lífsgleði sinni. Í dag höfum við misst leikmann, vin og bróður,“ sagði í yfirlýsingunni. L'USM Sapiac annonce dans la douleur le décès de Kelly MEAFUA.Nous sommes tous choqué par ce drame qui est survenu dans la nuit de vendredi à samedi.Toutes nos pensées vont vers sa famille, ses coéquipiers et l'ensemble des amoureux du club.https://t.co/hpz8htw2fW pic.twitter.com/XcvSLa3KDs— USM Sapiac (@UsmSapiacRugby) May 7, 2022 Meafua fæddist á Samóaeyjum en flutti til Nýja Sjálands þegar hann var táningur. Hann byrjaði ekki að spila ruðning fyrr en hann var tvítugur en lék svo í Ástralíu og reyndi fyrir sér í Englandi áður en hann flutti til Frakklands, þar sem hann lék fyrst með Narbonne árið 2015. Hann lék einnig með Beziers en flutti til Montauban í fyrra.
Andlát Rugby Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Fleiri fréttir Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir að Fury muni ekki snúa aftur Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Lífsferill íþróttamannsins: Mattheusarguðspjallið og brennimerkt börn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Keppt í skemmtigarði á næstu Ólympíuleikum „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Sjá meira