„Ég verð að segja að umhverfið hér er með því fallegasta sem ég hef séð“ Elísabet Hanna skrifar 9. maí 2022 17:31 Robin Bengtsson var staddur á Íslandi um helgina ásamt Sigrid Bernson þar sem hann kom fram á árshátíð Arion banka. Getty/Julian Stratenschulte/picture alliance Sænska Eurovision stjarnan Robin Bengtsson var staddur á Íslandi um helgina þar sem hann kom fram á árshátíð Arion banka sem haldin var í Kórnum. Hann nýtti ferðina til þess að kíkja í Bláa lónið með konunni sinni, dansaranum Sigrid Bernson. Parið kynntist þegar hann tók þátt í Let's dance, sænsku útgáfunni af Allir geta dansað. Robin á son úr fyrra sambandi en saman eiga hann og Sigrid von á barni í byrjun hausts. Söngvarinn trúlofaðist barnsmóður sinni og fyrrverandi kærustu Jennie Salte í Bláa lóninu hér á landi árið 2017 og opnaði Söngvakeppni Sjónvarpsins árið 2018 svo hann er góðkunnur landinu. View this post on Instagram A post shared by (@sigridbernson) „Í dag keyrðum við um og skoðuðum Ísland. Ég verð að segja að umhverfið hér er með því fallegasta sem ég hef séð. Eins og að vera í ævintýraheimi!“ sagði Sigrid á miðli sínum um Ísland. Parið hefur náð að nýta tímann vel og meðal annars skoða Gunnuhver. View this post on Instagram A post shared by (@sigridbernson) Líkt og flestir muna eftir keppti Robin með lagið I Can't Go On í Eurovision árið 2017 eftir að hafa sigrað Melodifestival í Svíþjóð. Í ár keppir Cornelia Jakobs með lagið Hold Me Closer og verður spennandi að fylgjast með gengi hennar í keppninni. Hún mun koma fram á seinni undankepnninni sem fer fram á fimmtudaginn 12. maí í Tórínó. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=1jSrBdN4b5c">watch on YouTube</a> Eurovision Svíþjóð Ástin og lífið Íslandsvinir Tengdar fréttir Litadýrð, fjaðrir og gulir úlfar á túrkís dregli Eurovision Opnunarhátíð Eurovision fór fram í Reggia di Venaria höllinni í Tórínó í gær. Allir keppendur gengu túrkísbláan dregil upp að höllinni fyrir viðburðinn og ræddu þar við fjölmiðla og heilsuðu aðdáendum sem höfðu stillt sér upp meðfram dreglinum. 9. maí 2022 09:01 Robin Bengtsson kemur fram á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar Sænski söngvarinn og Íslandsvinurinn Robert Bengtsson mun koma fram á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar í ár, forkeppni RÚV fyrir Eurovision. 24. janúar 2018 21:25 Sænski sjarmörinn finnur ekki fyrir pressunni Robin Bengtsson er talinn líklegur sigurvegari í Eurovision með lagið sitt I Can't Go On. Hann segist vera að njóta ferðalagsins og finnur meira fyrir gleði en pressu. 12. maí 2017 09:15 Systur stóðu fyrir jafnrétti í opnunarpartýi Eurovision Íslenski hópurinn var glæsilegur á túrkis-dreglinum í kastalanum Reggia di Venaria í dag. Systkinin tóku sig vel út í persónulegum klæðnaði og segja erlenda fjölmiðla mikið hafa spurt sig út í það hvað þau standa fyrir. 8. maí 2022 21:36 Staðfesta þátttöku í Eurovision 2022 og leita að næsta framlagi Íslands RÚV hefur nú staðfest þátttöku í Eurovision-keppninni sem haldin verður á Ítalíu í maí á næsta ári. Samkvæmt tilkynningu frá RÚV verður aftur leitað til vinsælla og reyndra höfunda en allir geta sótt um. 3. september 2021 10:18 Þrír fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Sænska ríkissjónvarpið kynnti í morgun hverjir munu taka þátt í Melodifestivalen, sænsku undankeppninni fyrir Eurovision, á næsta ári. 26. nóvember 2019 12:24 Mest lesið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Sjá meira
Parið kynntist þegar hann tók þátt í Let's dance, sænsku útgáfunni af Allir geta dansað. Robin á son úr fyrra sambandi en saman eiga hann og Sigrid von á barni í byrjun hausts. Söngvarinn trúlofaðist barnsmóður sinni og fyrrverandi kærustu Jennie Salte í Bláa lóninu hér á landi árið 2017 og opnaði Söngvakeppni Sjónvarpsins árið 2018 svo hann er góðkunnur landinu. View this post on Instagram A post shared by (@sigridbernson) „Í dag keyrðum við um og skoðuðum Ísland. Ég verð að segja að umhverfið hér er með því fallegasta sem ég hef séð. Eins og að vera í ævintýraheimi!“ sagði Sigrid á miðli sínum um Ísland. Parið hefur náð að nýta tímann vel og meðal annars skoða Gunnuhver. View this post on Instagram A post shared by (@sigridbernson) Líkt og flestir muna eftir keppti Robin með lagið I Can't Go On í Eurovision árið 2017 eftir að hafa sigrað Melodifestival í Svíþjóð. Í ár keppir Cornelia Jakobs með lagið Hold Me Closer og verður spennandi að fylgjast með gengi hennar í keppninni. Hún mun koma fram á seinni undankepnninni sem fer fram á fimmtudaginn 12. maí í Tórínó. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=1jSrBdN4b5c">watch on YouTube</a>
Eurovision Svíþjóð Ástin og lífið Íslandsvinir Tengdar fréttir Litadýrð, fjaðrir og gulir úlfar á túrkís dregli Eurovision Opnunarhátíð Eurovision fór fram í Reggia di Venaria höllinni í Tórínó í gær. Allir keppendur gengu túrkísbláan dregil upp að höllinni fyrir viðburðinn og ræddu þar við fjölmiðla og heilsuðu aðdáendum sem höfðu stillt sér upp meðfram dreglinum. 9. maí 2022 09:01 Robin Bengtsson kemur fram á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar Sænski söngvarinn og Íslandsvinurinn Robert Bengtsson mun koma fram á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar í ár, forkeppni RÚV fyrir Eurovision. 24. janúar 2018 21:25 Sænski sjarmörinn finnur ekki fyrir pressunni Robin Bengtsson er talinn líklegur sigurvegari í Eurovision með lagið sitt I Can't Go On. Hann segist vera að njóta ferðalagsins og finnur meira fyrir gleði en pressu. 12. maí 2017 09:15 Systur stóðu fyrir jafnrétti í opnunarpartýi Eurovision Íslenski hópurinn var glæsilegur á túrkis-dreglinum í kastalanum Reggia di Venaria í dag. Systkinin tóku sig vel út í persónulegum klæðnaði og segja erlenda fjölmiðla mikið hafa spurt sig út í það hvað þau standa fyrir. 8. maí 2022 21:36 Staðfesta þátttöku í Eurovision 2022 og leita að næsta framlagi Íslands RÚV hefur nú staðfest þátttöku í Eurovision-keppninni sem haldin verður á Ítalíu í maí á næsta ári. Samkvæmt tilkynningu frá RÚV verður aftur leitað til vinsælla og reyndra höfunda en allir geta sótt um. 3. september 2021 10:18 Þrír fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Sænska ríkissjónvarpið kynnti í morgun hverjir munu taka þátt í Melodifestivalen, sænsku undankeppninni fyrir Eurovision, á næsta ári. 26. nóvember 2019 12:24 Mest lesið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Sjá meira
Litadýrð, fjaðrir og gulir úlfar á túrkís dregli Eurovision Opnunarhátíð Eurovision fór fram í Reggia di Venaria höllinni í Tórínó í gær. Allir keppendur gengu túrkísbláan dregil upp að höllinni fyrir viðburðinn og ræddu þar við fjölmiðla og heilsuðu aðdáendum sem höfðu stillt sér upp meðfram dreglinum. 9. maí 2022 09:01
Robin Bengtsson kemur fram á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar Sænski söngvarinn og Íslandsvinurinn Robert Bengtsson mun koma fram á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar í ár, forkeppni RÚV fyrir Eurovision. 24. janúar 2018 21:25
Sænski sjarmörinn finnur ekki fyrir pressunni Robin Bengtsson er talinn líklegur sigurvegari í Eurovision með lagið sitt I Can't Go On. Hann segist vera að njóta ferðalagsins og finnur meira fyrir gleði en pressu. 12. maí 2017 09:15
Systur stóðu fyrir jafnrétti í opnunarpartýi Eurovision Íslenski hópurinn var glæsilegur á túrkis-dreglinum í kastalanum Reggia di Venaria í dag. Systkinin tóku sig vel út í persónulegum klæðnaði og segja erlenda fjölmiðla mikið hafa spurt sig út í það hvað þau standa fyrir. 8. maí 2022 21:36
Staðfesta þátttöku í Eurovision 2022 og leita að næsta framlagi Íslands RÚV hefur nú staðfest þátttöku í Eurovision-keppninni sem haldin verður á Ítalíu í maí á næsta ári. Samkvæmt tilkynningu frá RÚV verður aftur leitað til vinsælla og reyndra höfunda en allir geta sótt um. 3. september 2021 10:18
Þrír fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Sænska ríkissjónvarpið kynnti í morgun hverjir munu taka þátt í Melodifestivalen, sænsku undankeppninni fyrir Eurovision, á næsta ári. 26. nóvember 2019 12:24