Fyrsta kvennadeild landsins í rafíþróttum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 10. maí 2022 23:01 Fyrsta kvennadeild landsins í rafíþróttum hefur verið sett á laggirnar. RÍSÍ Síðastliðinn sunnudag fóru Rafíþróttasamtök Íslands af stað með deildir í tölvuleiknum Valorant. Skráning kvenna í deildirnar var afburðagóð og því mun kvennadeild úrvalsdeildarinnar eiga sitt fyrsta tímabil. Um það bil 130 keppendur skráðu sig til leiks í heildina og eftir því sem Rafíþróttasamtök Íslands best vita er þetta fyrsta kvennadeild landsins í nokkurri rafíþrótt. Eins og áður segir hófust deildirnar síðastliðinn sunnudag, en þær verða í gangi til sunnudagsins 5. júní. Hægt verður að fylgjast með úrvalsdeildinni á Twitch-rás Rafíþróttasamtaka Íslands næstu þrjá sunnudaga frá klukkan 18:50. Þá verður einnig hægt að fylgjast með úrslitum deildarinnar laugardaginn 4. júní frá klukkan 17:50. Rafíþróttir Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti
Um það bil 130 keppendur skráðu sig til leiks í heildina og eftir því sem Rafíþróttasamtök Íslands best vita er þetta fyrsta kvennadeild landsins í nokkurri rafíþrótt. Eins og áður segir hófust deildirnar síðastliðinn sunnudag, en þær verða í gangi til sunnudagsins 5. júní. Hægt verður að fylgjast með úrvalsdeildinni á Twitch-rás Rafíþróttasamtaka Íslands næstu þrjá sunnudaga frá klukkan 18:50. Þá verður einnig hægt að fylgjast með úrslitum deildarinnar laugardaginn 4. júní frá klukkan 17:50.
Rafíþróttir Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti