Færðu hrós fyrir líkamann frá makanum? Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 13. maí 2022 13:31 Hrós í ástarsambandi geta gert kraftaverk. Hvernig hrósar þú makanum þínum? Getty Í síðustu viku spurðu Makamál lesendur Vísis hvort að þeir upplifi sig kynþokkafulla í sambandinu sínu. Núna spyrjum við um hrós frá maka. Hrós geta verið allavega og mjög misjafnt hversu mikilvæg fólki finnast hrós vera. Flestir geta þó verið sammála um það að einlæg og innihaldsrík hrós gera mikið fyrir sjálfstraustið og sjálfsálitið. Það skiptir samt sem áður máli hvernig við hrósum þegar við hrósum fólki varðandi útlit og þá kannski sérstaklega þegar kemur að maka okkar. Spjallaðu um hrós við makann Fólk tekur hrósi misjafnlega, sérstaklega þegar eitthvað óöryggi býr undir en þá getur eitthvað sem á kannski að vera jákvætt haft öfug áhrif og jafnvel virkað sem einskonar skot. Í ástarsambandi væri æskilegast að pör ræddu heiðarlega sín á milli um hrós í sambandinu. Þó svo að það gæti hljómað sem lítilvæglegt eða jafnvel óþarfi, gætu samræðurnar breytt mjög miklu. Spurningu vikunnar er að þessu sinni kynjaskipt og beint til allra þeirra sem eru í ástarsambandi. Færðu hrós fyrir líkamann frá makanum? Karlar svara hér: Konur svara hér: Hinsegin svara hér: Makamál hafa síðustu tvö ár spurt lesendur Vísis nær vikulega um þeirra skoðanir og viðhorf varðandi málefni tengd ástinni, samböndum, tilfinningum og kynlífi. Fyrir áhugasama er hægt að nálgast allar fyrri Spurningar vikunnar og niðurstöður hér. Ástin og lífið Spurning vikunnar Tengdar fréttir Annar hver segist hafa reynslu af viðhaldi í ástarsambandi Mikil þátttaka var í síðust könnun Makamála sem vakti töluverða athygli en tæplega fimmþúsund manns svöruðu könnuninni sem fjallaði um framhjáhald. 30. apríl 2022 09:01 Hefur þú verið hluti af framhjáhaldi sem endaði með sambandi? Í síðustu viku spurðu Makamál lesendur Vísis hvort að þau hafi einhvern tíma verið, eða átt, viðhald en tæplega helmingur svaraði því að hafa einhverja reynslu af viðhaldi í sambandinu. 29. apríl 2022 08:46 Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Báðu hvort annað afsökunar eftir fyrsta kossinn Makamál Eru betri vinir, sterkari og hamingjusamari Makamál „Það er alveg hægt að vinna rifrildið, en þá tapar sambandið“ Makamál Bassi Maraj: „Já, ég er að flinga“ Makamál „Mér leið eins og ég gæti sigrað heiminn“ Makamál Fleiri fréttir „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira
Hrós geta verið allavega og mjög misjafnt hversu mikilvæg fólki finnast hrós vera. Flestir geta þó verið sammála um það að einlæg og innihaldsrík hrós gera mikið fyrir sjálfstraustið og sjálfsálitið. Það skiptir samt sem áður máli hvernig við hrósum þegar við hrósum fólki varðandi útlit og þá kannski sérstaklega þegar kemur að maka okkar. Spjallaðu um hrós við makann Fólk tekur hrósi misjafnlega, sérstaklega þegar eitthvað óöryggi býr undir en þá getur eitthvað sem á kannski að vera jákvætt haft öfug áhrif og jafnvel virkað sem einskonar skot. Í ástarsambandi væri æskilegast að pör ræddu heiðarlega sín á milli um hrós í sambandinu. Þó svo að það gæti hljómað sem lítilvæglegt eða jafnvel óþarfi, gætu samræðurnar breytt mjög miklu. Spurningu vikunnar er að þessu sinni kynjaskipt og beint til allra þeirra sem eru í ástarsambandi. Færðu hrós fyrir líkamann frá makanum? Karlar svara hér: Konur svara hér: Hinsegin svara hér: Makamál hafa síðustu tvö ár spurt lesendur Vísis nær vikulega um þeirra skoðanir og viðhorf varðandi málefni tengd ástinni, samböndum, tilfinningum og kynlífi. Fyrir áhugasama er hægt að nálgast allar fyrri Spurningar vikunnar og niðurstöður hér.
Ástin og lífið Spurning vikunnar Tengdar fréttir Annar hver segist hafa reynslu af viðhaldi í ástarsambandi Mikil þátttaka var í síðust könnun Makamála sem vakti töluverða athygli en tæplega fimmþúsund manns svöruðu könnuninni sem fjallaði um framhjáhald. 30. apríl 2022 09:01 Hefur þú verið hluti af framhjáhaldi sem endaði með sambandi? Í síðustu viku spurðu Makamál lesendur Vísis hvort að þau hafi einhvern tíma verið, eða átt, viðhald en tæplega helmingur svaraði því að hafa einhverja reynslu af viðhaldi í sambandinu. 29. apríl 2022 08:46 Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Báðu hvort annað afsökunar eftir fyrsta kossinn Makamál Eru betri vinir, sterkari og hamingjusamari Makamál „Það er alveg hægt að vinna rifrildið, en þá tapar sambandið“ Makamál Bassi Maraj: „Já, ég er að flinga“ Makamál „Mér leið eins og ég gæti sigrað heiminn“ Makamál Fleiri fréttir „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira
Annar hver segist hafa reynslu af viðhaldi í ástarsambandi Mikil þátttaka var í síðust könnun Makamála sem vakti töluverða athygli en tæplega fimmþúsund manns svöruðu könnuninni sem fjallaði um framhjáhald. 30. apríl 2022 09:01
Hefur þú verið hluti af framhjáhaldi sem endaði með sambandi? Í síðustu viku spurðu Makamál lesendur Vísis hvort að þau hafi einhvern tíma verið, eða átt, viðhald en tæplega helmingur svaraði því að hafa einhverja reynslu af viðhaldi í sambandinu. 29. apríl 2022 08:46