„Ætli maður taki ekki lagið með Eurovison í kvöld” Árni Gísli Magnússon skrifar 14. maí 2022 17:31 Ágúst Jóhannsson var léttur í leikslok. Vísir/Hulda Margrét Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari Vals, var himinlifandi með að vera kominn í úrslitaeinvígi Olís deildar kvenna eftir 28-30 sigur gegn KA/Þór fyrir norðan í dag. Valur sigrar því einvígið 3-1. „Hún er bara mjög góð, ég er gríðarlega ánægður og stoltur af liðinu, mér fannst við spila frábæran handbolta hérna í dag og mér fannst svo sem leikurinn bara frábær, það sem munaði kannski mikið um núna er að við byrjuðum feykilega vel og náðum strax forustunni og létum hana aldrei af hendi og bara heildarbragurinn á liðinu góður,” sagði Ágúst nokkrum mínútum eftir leik. Valur komst í 4-0 í byrjun og hélt KA/Þór í góðri fjarlægð þangað til að 18 mínútur lifðu leiks þegar heimakonur minnkuðu muninn í eitt mark en Valskonur gáfu þá aftur í. „Það er ekkert óeðlilegt, þær koma þarna með áhlaup og auðvitað er KA/Þór bara feykilega öflugt, vel skipulagðar, vel þjálfaðar og erfitt að eiga við þær og erfitt hérna á þessum sterka heimavelli þeirra en við stóðumst pressuna og ég bara mjög ánægður með liðsheildina hjá okkur, það voru margar með framlag og við létum aldrei slá okkur útaf laginu þó þær væru að anda ofan í hálsmálið á okkur.” „Við spilum 6-0 og erum að mæta þeim svona og stíga aðeins á þær og náum að svona að stoppa Aldísi ágætlega og náum að halda Huldu niðri og Rut auðvitað alltaf erfið en skorar líka mikið úr vítum en við svona náum að spila þétt og fast á þær og það var gott”, bætti Ágúst við en varnarleikur Vals var til fyrirmyndar stóran lunga leiksins í dag. Thea Imani Sturludóttir átti stórleik í dag og skoraði átta mörk og þá endaði Lovísa Thompson með 7 mörk, þar af 2 úr vítum, það munar um minna. „Þetta eru mjög öflugar skyttur báðar tvær og þær hafa verið svolítið upp og niður svo sem eins og liðið í þessari seríu en þær sýndu styrk sinn í dag.” Ágúst er feginn að sleppa við spila fimmta leikinn í einvíginu en hefur þó töluvert meiri áhyggjur af úthaldi þjálfarateymisins en leikmannanna. „Ég hef kannski minnstar áhyggjur af leikmönnum, bara okkur þjálfarateyminu, við erum í engu standi í þennan fíflagang lengur en við erum núna að fara í úrslitaeinvígið og ég er búinn að þjálfa þetta lið í 5 ár og við höfum alltaf farið í úrslitaeinvígið og ég er gríðarlega stoltur af því hvernig stelpurnar hafa staðið sig og það eru ákveðin forréttindi að fá að þjálfa svona öflugt lið en við erum ekkert hætt, okkur langar til þess að vinna þennan titil. Við erum í öðri sæti í deild og bikarmeistarar og Framararnir eru feykilega öflugar og hafa spilað gríðarlega vel, tóku ÍBV og rúlluðu þeim upp þannig að við þurfum að fara heim í hérað og vinna vel í okkar málum og hlaða batteríin og reyna koma sterk inn í fyrsta leikinn á föstudaginn.” „Því miður þá erum við að fara í flug þannig maður bara hendir sér niður á völl og svo bara eru kosningar framundan og ætli maður taki ekki lagið með Eurovision í kvöld, bara ferskur”, sagði Ágúst að lokum og glotti við tönn. Olís-deild karla Valur Tengdar fréttir Leik lokið: KA/Þór - Valur 28-30 | Valur í úrslit en meistararnir í sumarfrí Valur er komið í úrslitaeinvígi Olís deildar kvenna eftir 28-30 sigur á KA/Þór fyrir norðan í dag. Valur sigraði einvígið því 3-1. 14. maí 2022 17:48 Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa Sjá meira
„Hún er bara mjög góð, ég er gríðarlega ánægður og stoltur af liðinu, mér fannst við spila frábæran handbolta hérna í dag og mér fannst svo sem leikurinn bara frábær, það sem munaði kannski mikið um núna er að við byrjuðum feykilega vel og náðum strax forustunni og létum hana aldrei af hendi og bara heildarbragurinn á liðinu góður,” sagði Ágúst nokkrum mínútum eftir leik. Valur komst í 4-0 í byrjun og hélt KA/Þór í góðri fjarlægð þangað til að 18 mínútur lifðu leiks þegar heimakonur minnkuðu muninn í eitt mark en Valskonur gáfu þá aftur í. „Það er ekkert óeðlilegt, þær koma þarna með áhlaup og auðvitað er KA/Þór bara feykilega öflugt, vel skipulagðar, vel þjálfaðar og erfitt að eiga við þær og erfitt hérna á þessum sterka heimavelli þeirra en við stóðumst pressuna og ég bara mjög ánægður með liðsheildina hjá okkur, það voru margar með framlag og við létum aldrei slá okkur útaf laginu þó þær væru að anda ofan í hálsmálið á okkur.” „Við spilum 6-0 og erum að mæta þeim svona og stíga aðeins á þær og náum að svona að stoppa Aldísi ágætlega og náum að halda Huldu niðri og Rut auðvitað alltaf erfið en skorar líka mikið úr vítum en við svona náum að spila þétt og fast á þær og það var gott”, bætti Ágúst við en varnarleikur Vals var til fyrirmyndar stóran lunga leiksins í dag. Thea Imani Sturludóttir átti stórleik í dag og skoraði átta mörk og þá endaði Lovísa Thompson með 7 mörk, þar af 2 úr vítum, það munar um minna. „Þetta eru mjög öflugar skyttur báðar tvær og þær hafa verið svolítið upp og niður svo sem eins og liðið í þessari seríu en þær sýndu styrk sinn í dag.” Ágúst er feginn að sleppa við spila fimmta leikinn í einvíginu en hefur þó töluvert meiri áhyggjur af úthaldi þjálfarateymisins en leikmannanna. „Ég hef kannski minnstar áhyggjur af leikmönnum, bara okkur þjálfarateyminu, við erum í engu standi í þennan fíflagang lengur en við erum núna að fara í úrslitaeinvígið og ég er búinn að þjálfa þetta lið í 5 ár og við höfum alltaf farið í úrslitaeinvígið og ég er gríðarlega stoltur af því hvernig stelpurnar hafa staðið sig og það eru ákveðin forréttindi að fá að þjálfa svona öflugt lið en við erum ekkert hætt, okkur langar til þess að vinna þennan titil. Við erum í öðri sæti í deild og bikarmeistarar og Framararnir eru feykilega öflugar og hafa spilað gríðarlega vel, tóku ÍBV og rúlluðu þeim upp þannig að við þurfum að fara heim í hérað og vinna vel í okkar málum og hlaða batteríin og reyna koma sterk inn í fyrsta leikinn á föstudaginn.” „Því miður þá erum við að fara í flug þannig maður bara hendir sér niður á völl og svo bara eru kosningar framundan og ætli maður taki ekki lagið með Eurovision í kvöld, bara ferskur”, sagði Ágúst að lokum og glotti við tönn.
Olís-deild karla Valur Tengdar fréttir Leik lokið: KA/Þór - Valur 28-30 | Valur í úrslit en meistararnir í sumarfrí Valur er komið í úrslitaeinvígi Olís deildar kvenna eftir 28-30 sigur á KA/Þór fyrir norðan í dag. Valur sigraði einvígið því 3-1. 14. maí 2022 17:48 Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa Sjá meira
Leik lokið: KA/Þór - Valur 28-30 | Valur í úrslit en meistararnir í sumarfrí Valur er komið í úrslitaeinvígi Olís deildar kvenna eftir 28-30 sigur á KA/Þór fyrir norðan í dag. Valur sigraði einvígið því 3-1. 14. maí 2022 17:48