„Við erum rosalega bjartsýn með kvöldið“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 14. maí 2022 19:00 Rúnar Freyr Gíslason ræddi við fréttamenn fyrr í dag. Vísir/Sylvía Rut „Hún er rosalega góð, það er búið að vera ótrúlega jákvæð og mjúk stemning í hópnum,“ segir Rúnar Freyr Gíslason fjölmiðlafulltrúi íslenska hópsins um stemninguna hjá Systrum fyrir kvöldinu í kvöld. „Markmiðið kom svolítið á þriðjudaginn þegar við komumst í úrslitin. Öllum létti dálítið við það. Nú finnst mér allir vera að njóta þess að vera hérna og gera sitt besta,“ segir Rúnar. „Ég held að það séu engar breytingar væntanlegar. Ég var reyndar með Hatara hérna um árið og vissi ekki af öllu sem þau tóku sér fyrir hendur. En ég býst ekki við því að það verði miklar breytingar. Það er bara að fylgja þessu vel eftir. Það eru allir ánægðir með það sem þær eru búnar að vera að gera og þær sjálfar lík þannig að ég held að þær haldi bara striki.“ Aðspurður hvernig æfing dagsins gekk hjá hópnum, svaraði Rúnar: „Þó að þær hafi alveg blómstrað í söngvakeppninni fyrir nokkrum mánuðum þá hefur maður séð hvernig þau hafa vaxið og dafnað í hverju rennsli hér úti. Þannig að við erum rosalega bjartsýn með kvöldið.“ Rúnar Freyr segir að það hafi verið mikill hápunktur þegar Ísland komst áfram í úrslitin. „Ég missti röddina.“ Hann segir að það hafi veriið gaman að fylgjast með Systrum ná þessum árangri í keppninni. „Þetta var óbeisluð gleði og það var fagnað vel og lengi á eftir.“ Ísland er átjánda landið á svið í kvöld. Hægt er að fylgjast með öllu því helsta úr keppninni í textalýsingu okkar hér á Vísi. Sylvía Rut Sigfúsdóttir og Dóra Júlía Agnarsdóttir eru fulltrúar fréttastofunnar á Eurovision í Tórínó á Ítalíu. Munu þær birta fréttir, viðtöl, hlaðvörp og auðvitað líka reglulega þætti af Júrógarðinum. Alla umfjöllun okkar um Eurovision keppnina má finna HÉR á Lífinu á Vísi. Eurovision Júrógarðurinn Tengdar fréttir Eurovisionvaktin: Systur eru átjándu á svið í kvöld Úrslitakvöld Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2022 verður haldið í PalaOlimpico-höllinni í Tórínó í kvöld. Eurovisionvaktin á Vísi fylgist náið með þar til yfir lýkur. 14. maí 2022 15:00 Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Sjá meira
„Markmiðið kom svolítið á þriðjudaginn þegar við komumst í úrslitin. Öllum létti dálítið við það. Nú finnst mér allir vera að njóta þess að vera hérna og gera sitt besta,“ segir Rúnar. „Ég held að það séu engar breytingar væntanlegar. Ég var reyndar með Hatara hérna um árið og vissi ekki af öllu sem þau tóku sér fyrir hendur. En ég býst ekki við því að það verði miklar breytingar. Það er bara að fylgja þessu vel eftir. Það eru allir ánægðir með það sem þær eru búnar að vera að gera og þær sjálfar lík þannig að ég held að þær haldi bara striki.“ Aðspurður hvernig æfing dagsins gekk hjá hópnum, svaraði Rúnar: „Þó að þær hafi alveg blómstrað í söngvakeppninni fyrir nokkrum mánuðum þá hefur maður séð hvernig þau hafa vaxið og dafnað í hverju rennsli hér úti. Þannig að við erum rosalega bjartsýn með kvöldið.“ Rúnar Freyr segir að það hafi verið mikill hápunktur þegar Ísland komst áfram í úrslitin. „Ég missti röddina.“ Hann segir að það hafi veriið gaman að fylgjast með Systrum ná þessum árangri í keppninni. „Þetta var óbeisluð gleði og það var fagnað vel og lengi á eftir.“ Ísland er átjánda landið á svið í kvöld. Hægt er að fylgjast með öllu því helsta úr keppninni í textalýsingu okkar hér á Vísi. Sylvía Rut Sigfúsdóttir og Dóra Júlía Agnarsdóttir eru fulltrúar fréttastofunnar á Eurovision í Tórínó á Ítalíu. Munu þær birta fréttir, viðtöl, hlaðvörp og auðvitað líka reglulega þætti af Júrógarðinum. Alla umfjöllun okkar um Eurovision keppnina má finna HÉR á Lífinu á Vísi.
Sylvía Rut Sigfúsdóttir og Dóra Júlía Agnarsdóttir eru fulltrúar fréttastofunnar á Eurovision í Tórínó á Ítalíu. Munu þær birta fréttir, viðtöl, hlaðvörp og auðvitað líka reglulega þætti af Júrógarðinum. Alla umfjöllun okkar um Eurovision keppnina má finna HÉR á Lífinu á Vísi.
Eurovision Júrógarðurinn Tengdar fréttir Eurovisionvaktin: Systur eru átjándu á svið í kvöld Úrslitakvöld Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2022 verður haldið í PalaOlimpico-höllinni í Tórínó í kvöld. Eurovisionvaktin á Vísi fylgist náið með þar til yfir lýkur. 14. maí 2022 15:00 Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Sjá meira
Eurovisionvaktin: Systur eru átjándu á svið í kvöld Úrslitakvöld Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2022 verður haldið í PalaOlimpico-höllinni í Tórínó í kvöld. Eurovisionvaktin á Vísi fylgist náið með þar til yfir lýkur. 14. maí 2022 15:00