Úkraína er sigurvegari Eurovision 2022 Sylvía Rut Sigfúsdóttir og Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifa 14. maí 2022 23:01 Úkraína sigraði Eurovision 2022. EBU/SARAH LOUISE BENNETT Nú liggur fyrir hver hlaut glerstyttuna eftirsóttu í Eurovision þetta árið. Veðbankarnir höfðu rétt fyrir sér og Úkraína sigraði Eurovision. Úkraína 1. sæti Kalush OrchestraEBU / CORINNE CUMMING Kalush Orchestra flutti lagið Stefania fyrir Úkraínu. Heildarfjöldi stiga þeirra var 631. Keppnin var einstaklega spennandi og Svíþjóð, Spánn Úkraína og Bretland börðust hart á toppnum. Bretland í 2. sæti Sam Ryder flutti lagið Space Man fyrir Bretland. Hann endaði í öðru sæti með 466 stig. Spánn í 3. sæti Chanel söng fyrir Spán í ár lagið SloMo. Hún hlaut alls 459 stig. Svíþjóð í 4. sæti Cornelia Jakobs söng lagið Hold Me Closer fyrir Svíþjóð. Hún hlaut alls 438 stig. Serbía í 5. sæti Konstrakta söng lagið In Corporate Sano fyrir Serbíu. Hún endaði í fimmta sæti með 312 stig. Ítalía í 6. sæti Mahmood & Blanco sungu Brividi fyrir Ítalíu. Þeir enduðu með 268 stig í sjötta sæti. Ísland í 23. sæti Ísland endaði í 23.sæti í Eurovision í ár og endaði með 20 stig, tíu frá dómnefndum og 10 frá símakosningu. Systur stóðu sig ótrúlega vel og gekk flutningur þeirra á Með hækkandi sól algjörlega upp. Tíundu upp úr riðlinum Opinberað hefur verið hvernig kosningin var í undankeppnum Eurovision. Á þriðjudag var Ísland í tíunda sæti af þeim tíu löndum sem komust áfram. Alls voru sautján lög í riðlinum. Mia Dimšić, sem keppti fyrir hönd Króatíu með lagið Guilty Pleasure, sat í ellefta sæti og var með 75 stig en Ísland var 28 stigum yfir. Kalush Orchestra frá Úkraínu fengu 337 stig á fyrra undankvöldinu og voru í fyrsta sæti. Systur á sviðinu í kvöldEBU Sylvía Rut Sigfúsdóttir og Dóra Júlía Agnarsdóttir eru fulltrúar fréttastofunnar á Eurovision í Tórínó á Ítalíu. Munu þær birta fréttir, viðtöl, hlaðvörp og auðvitað líka reglulega þætti af Júrógarðinum. Alla umfjöllun okkar um Eurovision keppnina má finna HÉR á Lífinu á Vísi. Tónlist Eurovision Júrógarðurinn Tengdar fréttir Fullkominn flutningur hjá Systrum Systur voru landi og þjóð til sóma á Eurovision sviðinu í kvöld. Atriðið heppnaðist mjög vel, alveg eins og á öllum æfingum. 14. maí 2022 20:49 Netverjar í skýjunum með flutning systranna Systurnar Sigga, Beta og Elín Eyþórsdætur fluttu lagið Með hækkandi sól á stóra sviðinu í Tórínó rétt í þessu. Svo virðist sem landsmenn séu hæstánægðir með frammistöðu þeirra. 14. maí 2022 21:09 Eurovisionvaktin: Systur eru átjándu á svið í kvöld Úrslitakvöld Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2022 verður haldið í PalaOlimpico-höllinni í Tórínó í kvöld. Eurovisionvaktin á Vísi fylgist náið með þar til yfir lýkur. 14. maí 2022 15:00 Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Sjá meira
Úkraína 1. sæti Kalush OrchestraEBU / CORINNE CUMMING Kalush Orchestra flutti lagið Stefania fyrir Úkraínu. Heildarfjöldi stiga þeirra var 631. Keppnin var einstaklega spennandi og Svíþjóð, Spánn Úkraína og Bretland börðust hart á toppnum. Bretland í 2. sæti Sam Ryder flutti lagið Space Man fyrir Bretland. Hann endaði í öðru sæti með 466 stig. Spánn í 3. sæti Chanel söng fyrir Spán í ár lagið SloMo. Hún hlaut alls 459 stig. Svíþjóð í 4. sæti Cornelia Jakobs söng lagið Hold Me Closer fyrir Svíþjóð. Hún hlaut alls 438 stig. Serbía í 5. sæti Konstrakta söng lagið In Corporate Sano fyrir Serbíu. Hún endaði í fimmta sæti með 312 stig. Ítalía í 6. sæti Mahmood & Blanco sungu Brividi fyrir Ítalíu. Þeir enduðu með 268 stig í sjötta sæti. Ísland í 23. sæti Ísland endaði í 23.sæti í Eurovision í ár og endaði með 20 stig, tíu frá dómnefndum og 10 frá símakosningu. Systur stóðu sig ótrúlega vel og gekk flutningur þeirra á Með hækkandi sól algjörlega upp. Tíundu upp úr riðlinum Opinberað hefur verið hvernig kosningin var í undankeppnum Eurovision. Á þriðjudag var Ísland í tíunda sæti af þeim tíu löndum sem komust áfram. Alls voru sautján lög í riðlinum. Mia Dimšić, sem keppti fyrir hönd Króatíu með lagið Guilty Pleasure, sat í ellefta sæti og var með 75 stig en Ísland var 28 stigum yfir. Kalush Orchestra frá Úkraínu fengu 337 stig á fyrra undankvöldinu og voru í fyrsta sæti. Systur á sviðinu í kvöldEBU Sylvía Rut Sigfúsdóttir og Dóra Júlía Agnarsdóttir eru fulltrúar fréttastofunnar á Eurovision í Tórínó á Ítalíu. Munu þær birta fréttir, viðtöl, hlaðvörp og auðvitað líka reglulega þætti af Júrógarðinum. Alla umfjöllun okkar um Eurovision keppnina má finna HÉR á Lífinu á Vísi.
Sylvía Rut Sigfúsdóttir og Dóra Júlía Agnarsdóttir eru fulltrúar fréttastofunnar á Eurovision í Tórínó á Ítalíu. Munu þær birta fréttir, viðtöl, hlaðvörp og auðvitað líka reglulega þætti af Júrógarðinum. Alla umfjöllun okkar um Eurovision keppnina má finna HÉR á Lífinu á Vísi.
Tónlist Eurovision Júrógarðurinn Tengdar fréttir Fullkominn flutningur hjá Systrum Systur voru landi og þjóð til sóma á Eurovision sviðinu í kvöld. Atriðið heppnaðist mjög vel, alveg eins og á öllum æfingum. 14. maí 2022 20:49 Netverjar í skýjunum með flutning systranna Systurnar Sigga, Beta og Elín Eyþórsdætur fluttu lagið Með hækkandi sól á stóra sviðinu í Tórínó rétt í þessu. Svo virðist sem landsmenn séu hæstánægðir með frammistöðu þeirra. 14. maí 2022 21:09 Eurovisionvaktin: Systur eru átjándu á svið í kvöld Úrslitakvöld Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2022 verður haldið í PalaOlimpico-höllinni í Tórínó í kvöld. Eurovisionvaktin á Vísi fylgist náið með þar til yfir lýkur. 14. maí 2022 15:00 Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Sjá meira
Fullkominn flutningur hjá Systrum Systur voru landi og þjóð til sóma á Eurovision sviðinu í kvöld. Atriðið heppnaðist mjög vel, alveg eins og á öllum æfingum. 14. maí 2022 20:49
Netverjar í skýjunum með flutning systranna Systurnar Sigga, Beta og Elín Eyþórsdætur fluttu lagið Með hækkandi sól á stóra sviðinu í Tórínó rétt í þessu. Svo virðist sem landsmenn séu hæstánægðir með frammistöðu þeirra. 14. maí 2022 21:09
Eurovisionvaktin: Systur eru átjándu á svið í kvöld Úrslitakvöld Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2022 verður haldið í PalaOlimpico-höllinni í Tórínó í kvöld. Eurovisionvaktin á Vísi fylgist náið með þar til yfir lýkur. 14. maí 2022 15:00