Hagnaður Landsvirkjunar tæpir fimmtán milljarðar Kjartan Kjartansson skrifar 19. maí 2022 17:35 Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, segir að flestir viðskiptavinir greiði nú sambærilegt verð við það sem gangi og gerist í samanburðarlöndunum. Vísir/Vilhelm Landsvirkjun hagnaðist um 14,7 milljarða króna á fyrsta fjórðungi ársins og tæplega fjórfaldaðist á milli ára. Meðalverð til stórnotenda rafmagns hefur aldrei verið hærra á einum ársfjórðungi í sögu fyrirtækisins. Hagnaður Landsvirkjunar fyrir óinnleysta fjármagnsliði nam 82,5 milljónum Bandaríkjadollara (10,6 mö.kr.), en var 50,1 milljón dollara á sama tímabili árið áður og hækkar því um 64,5%, að því er kemur fram í nýbirtum árshlutareikningi fyrirtækisins. Hagnaður tímabilsins var 115,2 milljónir dollara (14,7 ma.kr.), en var 31 milljón dollara á sama tímabili árið áður. Um helming hagnaðarins mátti rekja til óinnleystra fjármagnsliða. Rekstrartekjur námu 164,8 milljónum dollara (21,1 mö.kr.) og hækkuðu um 34,1 milljón dollara (26,1%) frá sama tímabili árið áður. Nettó skuldir lækkuðu um 110 milljónir dollara (14,1 ma.kr.) frá áramótum og voru í marslok 1.390,9 milljónir dollara (178 ma.kr.). Handbært fé frá rekstri nam 131 milljón dollurum (16,8 mö.kr.), sem var 53,4% hækkun frá sama tímabili árið áður. Meðalverð til stórnotenda án flutnings var 41 dollari á megavattstund, sem er hæsta verð á einum ársfjórðungi í sögu Landsvirkjunar. Haft er eftir Herði Arnarsyni, forstjóra Landsvirkjunar, að eftir endursamninga síðustu missera greiði flestir viðskiptavinir fyrirtækisins nú verð sem sé sambærilegt við það sem gangi og gerist í þeim löndum sem við berum okkur helst saman við. Þar segist hann ennfremur telja að hagnaðurinn fyrir óinnleysta fjármagnsliði gefi skýrasta mynd af afkomu félagsins. Hann hafi aldrei verið hærri en nú. Það megi einkum rekja til hækkunar á raforkuverði til stórnotenda. Landsvirkjun Mest lesið Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Fleiri hlutastörf: Ríkið greiðir nú þegar 75% launa sem mótframlag Atvinnulíf Ofurstinn flytur til Texas Viðskipti erlent Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests Viðskipti innlent „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ Viðskipti innlent Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Viðskipti innlent Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Viðskipti innlent Loforð um milljarða í vasa neytenda „fuglar í skógi“ Neytendur „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Undirbúa söluna áfram þrátt fyrir yfirlýsingu Arion banka Áttar sig ekki á bjartsýni Arion Níu matvælaframleiðendur hljóta styrk Guðjón og Ómar Ingi unnu Gulleggið Milljarðaviðskipti í bönkunum í morgunsárið Bankarnir áður svikið neytendur Bilun hjá Landsbankanum Ekki fjárhagslegur grundvöllur fyrir tveimur vínbúðum á Akureyri Bankastjórarnir fengu 260 milljónir króna Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Bankarnir byrji í brekku Þröstur tekur við Bændablaðinu Árni Friðriksson í loðnu norður af Vestfjörðum „Fyrstu viðbrögðin voru þetta er ekki hægt“ Sjá meira
Hagnaður Landsvirkjunar fyrir óinnleysta fjármagnsliði nam 82,5 milljónum Bandaríkjadollara (10,6 mö.kr.), en var 50,1 milljón dollara á sama tímabili árið áður og hækkar því um 64,5%, að því er kemur fram í nýbirtum árshlutareikningi fyrirtækisins. Hagnaður tímabilsins var 115,2 milljónir dollara (14,7 ma.kr.), en var 31 milljón dollara á sama tímabili árið áður. Um helming hagnaðarins mátti rekja til óinnleystra fjármagnsliða. Rekstrartekjur námu 164,8 milljónum dollara (21,1 mö.kr.) og hækkuðu um 34,1 milljón dollara (26,1%) frá sama tímabili árið áður. Nettó skuldir lækkuðu um 110 milljónir dollara (14,1 ma.kr.) frá áramótum og voru í marslok 1.390,9 milljónir dollara (178 ma.kr.). Handbært fé frá rekstri nam 131 milljón dollurum (16,8 mö.kr.), sem var 53,4% hækkun frá sama tímabili árið áður. Meðalverð til stórnotenda án flutnings var 41 dollari á megavattstund, sem er hæsta verð á einum ársfjórðungi í sögu Landsvirkjunar. Haft er eftir Herði Arnarsyni, forstjóra Landsvirkjunar, að eftir endursamninga síðustu missera greiði flestir viðskiptavinir fyrirtækisins nú verð sem sé sambærilegt við það sem gangi og gerist í þeim löndum sem við berum okkur helst saman við. Þar segist hann ennfremur telja að hagnaðurinn fyrir óinnleysta fjármagnsliði gefi skýrasta mynd af afkomu félagsins. Hann hafi aldrei verið hærri en nú. Það megi einkum rekja til hækkunar á raforkuverði til stórnotenda.
Landsvirkjun Mest lesið Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Fleiri hlutastörf: Ríkið greiðir nú þegar 75% launa sem mótframlag Atvinnulíf Ofurstinn flytur til Texas Viðskipti erlent Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests Viðskipti innlent „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ Viðskipti innlent Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Viðskipti innlent Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Viðskipti innlent Loforð um milljarða í vasa neytenda „fuglar í skógi“ Neytendur „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Undirbúa söluna áfram þrátt fyrir yfirlýsingu Arion banka Áttar sig ekki á bjartsýni Arion Níu matvælaframleiðendur hljóta styrk Guðjón og Ómar Ingi unnu Gulleggið Milljarðaviðskipti í bönkunum í morgunsárið Bankarnir áður svikið neytendur Bilun hjá Landsbankanum Ekki fjárhagslegur grundvöllur fyrir tveimur vínbúðum á Akureyri Bankastjórarnir fengu 260 milljónir króna Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Bankarnir byrji í brekku Þröstur tekur við Bændablaðinu Árni Friðriksson í loðnu norður af Vestfjörðum „Fyrstu viðbrögðin voru þetta er ekki hægt“ Sjá meira