Camilla Rut og Rafn skilja Elísabet Hanna skrifar 23. maí 2022 21:25 Þau hafa tekið sameiginlega ákvörðun um að fara í sitthvora áttina. Instagram/Skjáskot Áhrifavaldurinn Camilla Rut Rúnarsdóttir og tónlistarmaðurinn Rafn Hlíðkvist Björgvinsson hafa tekið sameiginlega ákvörðun um að skilja eftir þrettán ára samband. Þau tilkynntu skilnaðinn á hugljúfan hátt, saman, á miðli Camillu. Parið á saman tvo syni og biðja um mildi á þessum tímum breytinga. Brúðkaup fyrrum parsins vakti mikla athygli árið 2017 þegar því var streymt á Facebook. Ákvörðunin um skilnaðinn segjast þau hafa tekið með hamingju þeirra og barnanna að leiðarljósi. Þau töluðu beint til fylgjenda Camillu í myndbandi og virðist ekki vera neitt nema vinátta á milli þeirra: „Það er komið að leiðarlokum hjá okkur. Byrjum sem bestu vinir og endum sem bestu vinir,“ sögðu þau meðal annars í tilkynningunni. „Við gerum þetta saman, alla leið,“ sögðu þau og segjast hafa átt yndislegan tíma saman en að þau hafi vaxið í sundur. „Við erum full tilhlökkunar að takast á við lífið saman með strákunum okkar en þó í sitthvoru lagi á sama tíma,“ sögðu þau að lokum. View this post on Instagram A post shared by CAMY (@camillarut) Ástin og lífið Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Fagnar kvenlíkamanum með nýju fatamerki Áhrifavaldurinn og söngkonan Camilla Rut, betur þekkt sem Camy, var að stofna nýtt vörumerki, Camy Collections. Síðar á árinu kemur svo fyrsta fatalína merkisins á markað hér á landi. 18. júní 2021 15:00 Camilla og Rafn eignuðust sitt annað barn Samfélagsmiðlastjarnan Camilla Rut Rúnarsdóttir og eiginmaður hennar, Rafn Hlíðkvist Björgvinsson, eignuðust sitt annað barn á mánudaginn. 8. júlí 2020 13:47 Camilla og Rafn eiga von á sínu öðru barni Áhrifavaldurinn Camilla Rut Arnarsdóttir og Rafn Hlíðkvist Björgvinsson eiga von á barni í sumar. Nánar tiltekið þann 29. júní. 22. janúar 2020 12:30 Íslenskt brúðkaup í beinni útsendingu á Facebook: Camilla og Rafn ganga í það heilaga Þau Camilla Rut og Rafn Hlíðkvist Björgvinsson ganga í það heilaga í dag en brúðkaup þeirra fer fram í Fríkirkjunni. 4. febrúar 2017 15:21 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Sjá meira
Parið á saman tvo syni og biðja um mildi á þessum tímum breytinga. Brúðkaup fyrrum parsins vakti mikla athygli árið 2017 þegar því var streymt á Facebook. Ákvörðunin um skilnaðinn segjast þau hafa tekið með hamingju þeirra og barnanna að leiðarljósi. Þau töluðu beint til fylgjenda Camillu í myndbandi og virðist ekki vera neitt nema vinátta á milli þeirra: „Það er komið að leiðarlokum hjá okkur. Byrjum sem bestu vinir og endum sem bestu vinir,“ sögðu þau meðal annars í tilkynningunni. „Við gerum þetta saman, alla leið,“ sögðu þau og segjast hafa átt yndislegan tíma saman en að þau hafi vaxið í sundur. „Við erum full tilhlökkunar að takast á við lífið saman með strákunum okkar en þó í sitthvoru lagi á sama tíma,“ sögðu þau að lokum. View this post on Instagram A post shared by CAMY (@camillarut)
Ástin og lífið Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Fagnar kvenlíkamanum með nýju fatamerki Áhrifavaldurinn og söngkonan Camilla Rut, betur þekkt sem Camy, var að stofna nýtt vörumerki, Camy Collections. Síðar á árinu kemur svo fyrsta fatalína merkisins á markað hér á landi. 18. júní 2021 15:00 Camilla og Rafn eignuðust sitt annað barn Samfélagsmiðlastjarnan Camilla Rut Rúnarsdóttir og eiginmaður hennar, Rafn Hlíðkvist Björgvinsson, eignuðust sitt annað barn á mánudaginn. 8. júlí 2020 13:47 Camilla og Rafn eiga von á sínu öðru barni Áhrifavaldurinn Camilla Rut Arnarsdóttir og Rafn Hlíðkvist Björgvinsson eiga von á barni í sumar. Nánar tiltekið þann 29. júní. 22. janúar 2020 12:30 Íslenskt brúðkaup í beinni útsendingu á Facebook: Camilla og Rafn ganga í það heilaga Þau Camilla Rut og Rafn Hlíðkvist Björgvinsson ganga í það heilaga í dag en brúðkaup þeirra fer fram í Fríkirkjunni. 4. febrúar 2017 15:21 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Sjá meira
Fagnar kvenlíkamanum með nýju fatamerki Áhrifavaldurinn og söngkonan Camilla Rut, betur þekkt sem Camy, var að stofna nýtt vörumerki, Camy Collections. Síðar á árinu kemur svo fyrsta fatalína merkisins á markað hér á landi. 18. júní 2021 15:00
Camilla og Rafn eignuðust sitt annað barn Samfélagsmiðlastjarnan Camilla Rut Rúnarsdóttir og eiginmaður hennar, Rafn Hlíðkvist Björgvinsson, eignuðust sitt annað barn á mánudaginn. 8. júlí 2020 13:47
Camilla og Rafn eiga von á sínu öðru barni Áhrifavaldurinn Camilla Rut Arnarsdóttir og Rafn Hlíðkvist Björgvinsson eiga von á barni í sumar. Nánar tiltekið þann 29. júní. 22. janúar 2020 12:30
Íslenskt brúðkaup í beinni útsendingu á Facebook: Camilla og Rafn ganga í það heilaga Þau Camilla Rut og Rafn Hlíðkvist Björgvinsson ganga í það heilaga í dag en brúðkaup þeirra fer fram í Fríkirkjunni. 4. febrúar 2017 15:21