„Minnið mitt fór út um gluggann“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 25. maí 2022 15:30 Ósk Gunnars er með þátt á FM957 frá 10 til 14 alla virka daga. Fm957 Ef fólk fær ekki góðan djúpsvefn, þá kemur á endanum að skuldardögum. Þetta sagði Ásgerður Guðmundsdóttir vinnuráðgjafi í viðtali hjá Ósk Gunnars á FM957. Ásgerður talaði þar meðal annars um mikilvægi djúpsvefns. „Hann varir mest fyrri hluta nætur. Það að fá góðan gæðasvefn þýðir það að skapið okkar verður betra því svefn gefur tilfinningamiðstöð heilans möguleika á að hvílast,“ segir Ásgerður meðal annars í viðtalinu. „Svefn afeitrar og veitir okkur hvíld af því að hann hefur áhrif á vöðvauppbyggingu og frumur endurnýja sig og sogæðakerfi heilans virkjast og tekur að hreinsa burt eiturefni sem safnast upp í vöku.“ Ásgerður Guðmunds hjá Vinnuheilsu er reglulega gestur á FM957.Aðsent Ásgerður bendir líka á að svefninn getur haft áhrif á matarlyst, hormónastarfsemi og margt annað. Ósk talar líka um það í klippunni hér fyrir neðan hvaða áhrif skertur svefn í eitt og hálft ár hafði á hennar líf og heilsu. „Ég breyttist í zombie.“ FM957 Heilsa Svefn Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Í skýjunum með að vera fyrstir Tónlist Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Lífið Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Lífið Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Lífið
Ásgerður talaði þar meðal annars um mikilvægi djúpsvefns. „Hann varir mest fyrri hluta nætur. Það að fá góðan gæðasvefn þýðir það að skapið okkar verður betra því svefn gefur tilfinningamiðstöð heilans möguleika á að hvílast,“ segir Ásgerður meðal annars í viðtalinu. „Svefn afeitrar og veitir okkur hvíld af því að hann hefur áhrif á vöðvauppbyggingu og frumur endurnýja sig og sogæðakerfi heilans virkjast og tekur að hreinsa burt eiturefni sem safnast upp í vöku.“ Ásgerður Guðmunds hjá Vinnuheilsu er reglulega gestur á FM957.Aðsent Ásgerður bendir líka á að svefninn getur haft áhrif á matarlyst, hormónastarfsemi og margt annað. Ósk talar líka um það í klippunni hér fyrir neðan hvaða áhrif skertur svefn í eitt og hálft ár hafði á hennar líf og heilsu. „Ég breyttist í zombie.“
FM957 Heilsa Svefn Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Í skýjunum með að vera fyrstir Tónlist Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Lífið Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Lífið Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Lífið