Dagskráin í dag: Fram getur tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. maí 2022 06:00 Fram ogValur mætast í fjórða leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Sportrásir Stöðvar 2 eru gjörsamlega smekkfullar af beinum útsendingum á sannkölluðum sófasunnudegi. Alls eru 19 beinar útsendingar í boði og þar ber hæst að nefna leik Vals og Fram í úrslitaeinvígi Olís-deildar kvenna þar sem Fram getur tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri. Stöð 2 Sport Áður en við förum í úrslitin í handboltanum kíkjum við í Víkina þar sem Íslandsmeistarar Víkings taka á móti KA í Bestu-deild karla í fótbolta klukkan 16:15. Klukkan 18:50 hefst svo upphitun fyrir fjórða leik Vals og Fram í úrslitaeinvígi Olís-deildar kvenna í handbolta. Flautað verður til leiks klukkan 19:30 og Seinni bylgjan verður svo á sínum stað eftir leik og gerir þetta allt saman upp. Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Sport 2 býður upp á bland í poka og við hefjum leik á Englandi þar sem Huddersfield og Nottingham Forest berjast um sæti í ensku úrvalsdeildinni klukkan 15:15. Klukkan 17:45 er svo komið að Bank of Hope Match Play á LPGA-mótaröðinni í golfi, en það er NBA-deildin í körfubolta sem slær botninn í dagskránna þegar Miami Heat og Boston Celtics eigast við klukkan 00:30 eftir miðnætti. Stöð 2 Sport 3 Átta liða úrslitin í spænsku ACB-deildinni í körfubolta halda áfram þegar Gran Canaria tekur á móti Barcelona klukkan 18:50. Stöð 2 Sport 4 Besta-deild karla í fótbolta er á sínum stað á Stöð 2 Sport 4, en klukkan 15:50 mæta Valsmenn í heimsókn til Fram. Klukkan 18:45 er svo komið að viðureign FH og KR og að þeim leik loknum er Stúkan á dagskrá þar sem farið verður yfir allt það helsta úr leikjum kvöldsins. Stöð 2 Golf Það er nóg um að vera í golfinu og á golfrásinni verður hægt að fylgjast með þremur mismunandi mótum. Klukkan 11:30 er það Dutch Open á DP World Tour, Charles Schwab Challenge á PGA-mótaröðinni hefst klukkan 17:00 og klukkan 22:30 heldur Bank of Hope Match Play áfram. Stöð 2 eSport Klukkan 17:00 er það Rocket Mob sem er á dagskrá og klukkan 20:00 er komið að Sandkassanum. Stöð 2 Besta-deildin Hægt verður að fylgjast með tveimur leikjum í Bestu-deild karla í beinni útsendingu á vefnum, en það eru viðureignir Stjörnunnar og ÍBV annars vegar og hins vegar ÍA og Keflavíkur. Báðir hefjast leikirnir klukkan 16:55. Dagskráin í dag Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Handbolti Fleiri fréttir Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Bein útsending: Stelpurnar okkar sem mæta Sviss og Frakklandi Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Sjá meira
Stöð 2 Sport Áður en við förum í úrslitin í handboltanum kíkjum við í Víkina þar sem Íslandsmeistarar Víkings taka á móti KA í Bestu-deild karla í fótbolta klukkan 16:15. Klukkan 18:50 hefst svo upphitun fyrir fjórða leik Vals og Fram í úrslitaeinvígi Olís-deildar kvenna í handbolta. Flautað verður til leiks klukkan 19:30 og Seinni bylgjan verður svo á sínum stað eftir leik og gerir þetta allt saman upp. Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Sport 2 býður upp á bland í poka og við hefjum leik á Englandi þar sem Huddersfield og Nottingham Forest berjast um sæti í ensku úrvalsdeildinni klukkan 15:15. Klukkan 17:45 er svo komið að Bank of Hope Match Play á LPGA-mótaröðinni í golfi, en það er NBA-deildin í körfubolta sem slær botninn í dagskránna þegar Miami Heat og Boston Celtics eigast við klukkan 00:30 eftir miðnætti. Stöð 2 Sport 3 Átta liða úrslitin í spænsku ACB-deildinni í körfubolta halda áfram þegar Gran Canaria tekur á móti Barcelona klukkan 18:50. Stöð 2 Sport 4 Besta-deild karla í fótbolta er á sínum stað á Stöð 2 Sport 4, en klukkan 15:50 mæta Valsmenn í heimsókn til Fram. Klukkan 18:45 er svo komið að viðureign FH og KR og að þeim leik loknum er Stúkan á dagskrá þar sem farið verður yfir allt það helsta úr leikjum kvöldsins. Stöð 2 Golf Það er nóg um að vera í golfinu og á golfrásinni verður hægt að fylgjast með þremur mismunandi mótum. Klukkan 11:30 er það Dutch Open á DP World Tour, Charles Schwab Challenge á PGA-mótaröðinni hefst klukkan 17:00 og klukkan 22:30 heldur Bank of Hope Match Play áfram. Stöð 2 eSport Klukkan 17:00 er það Rocket Mob sem er á dagskrá og klukkan 20:00 er komið að Sandkassanum. Stöð 2 Besta-deildin Hægt verður að fylgjast með tveimur leikjum í Bestu-deild karla í beinni útsendingu á vefnum, en það eru viðureignir Stjörnunnar og ÍBV annars vegar og hins vegar ÍA og Keflavíkur. Báðir hefjast leikirnir klukkan 16:55.
Dagskráin í dag Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Handbolti Fleiri fréttir Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Bein útsending: Stelpurnar okkar sem mæta Sviss og Frakklandi Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Sjá meira