Helvítis kokkurinn: Kjúklingasamloka með Bourbon-Beikon sultu Elísabet Hanna skrifar 1. júní 2022 07:01 Kjúklingasamloka með Bourbon-Beikon sultu. Helvítis kokkurinn. Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. Uppskriftina úr þættinum má sjá hér að neðan. Kjúklingasamloka með Bourbon-Beikon sultu Kjúklingur 6 kjúklingalæri úrbeinuð 200 ml safi af súrum gúrkum 1 msk teriyaki 2 msk púðursykur 2 msk olía salt og pipar Súrdeigsbrauð með kryddjurtaolíu súrdeigsbrauð 1/2 búnt basil 1/2 búnt steinselja salt og pipar hvítlauksrif olía Bourbon-Beikon sulta 8 sneiðar beikon 1 1/2 laukur 2 hvítlauksrif 200 gr púðursykur 200 ml Bourbon 3 msk kurlaður ananas 2 msk Balsamic edik 2 msk soya sósa 2 msk teriyaki sósa 2 msk Worchester sósa 1 msk tabasco 1 msk laukduft 2 msk paprikuduft 1 msk cayenne pipar 1 msk chilli pipar salt og pipar Njótið!Helvítis kokkurinn. Aðferð: Saxið beikon og steikið í 5 mín, saxið lauk og hvítlauk og setjið einnig á pönnuna. Steikið blönduna í 5 - 10 mín. Setjið öll önnur innihaldsefni á pönnuna og sjóðið á miðlungshita í 40 - 50 mín. Hrærið öðru hvoru. Íssalat, tómatar, gúrka, rauðlaukur skorinn í samlokuvænar sneiðar. Blandið gúrkusafa,teriyaki og púðusykri saman og marinerið kjúlla í blöndunni í 1 klst í kæli. Takið kjúkling úr kæli og þerrið. Steikið kjúlla á grillpönnu upp úr olíu í 10 - 15 mín. Blandið kryddolíu með töfrasprota, skerið brauð í sneiðar, penslið brauð með olíu og grillið á pönnu. Muna eftir að salta sneiðar. Setjið saman og njótið. Helvítis kokkurinn Matur Uppskriftir Sultur Kjúklingur Tengdar fréttir Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn Ívar Örn Hansen er að fara af stað með matreiðsluþættina Helvítis kokkurinn hér á Vísi og á Stöð 2+ þar sem hann eldar bragðgóðan mat á mannamáli og sleppir öllu kjaftæðinu. Sjálfur er hann mikill matarunnandi sem elskar að gleðja aðra með góðum mat. 28. maí 2022 12:31 Mest lesið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Lífið „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Lífið Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Uppskriftina úr þættinum má sjá hér að neðan. Kjúklingasamloka með Bourbon-Beikon sultu Kjúklingur 6 kjúklingalæri úrbeinuð 200 ml safi af súrum gúrkum 1 msk teriyaki 2 msk púðursykur 2 msk olía salt og pipar Súrdeigsbrauð með kryddjurtaolíu súrdeigsbrauð 1/2 búnt basil 1/2 búnt steinselja salt og pipar hvítlauksrif olía Bourbon-Beikon sulta 8 sneiðar beikon 1 1/2 laukur 2 hvítlauksrif 200 gr púðursykur 200 ml Bourbon 3 msk kurlaður ananas 2 msk Balsamic edik 2 msk soya sósa 2 msk teriyaki sósa 2 msk Worchester sósa 1 msk tabasco 1 msk laukduft 2 msk paprikuduft 1 msk cayenne pipar 1 msk chilli pipar salt og pipar Njótið!Helvítis kokkurinn. Aðferð: Saxið beikon og steikið í 5 mín, saxið lauk og hvítlauk og setjið einnig á pönnuna. Steikið blönduna í 5 - 10 mín. Setjið öll önnur innihaldsefni á pönnuna og sjóðið á miðlungshita í 40 - 50 mín. Hrærið öðru hvoru. Íssalat, tómatar, gúrka, rauðlaukur skorinn í samlokuvænar sneiðar. Blandið gúrkusafa,teriyaki og púðusykri saman og marinerið kjúlla í blöndunni í 1 klst í kæli. Takið kjúkling úr kæli og þerrið. Steikið kjúlla á grillpönnu upp úr olíu í 10 - 15 mín. Blandið kryddolíu með töfrasprota, skerið brauð í sneiðar, penslið brauð með olíu og grillið á pönnu. Muna eftir að salta sneiðar. Setjið saman og njótið.
Helvítis kokkurinn Matur Uppskriftir Sultur Kjúklingur Tengdar fréttir Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn Ívar Örn Hansen er að fara af stað með matreiðsluþættina Helvítis kokkurinn hér á Vísi og á Stöð 2+ þar sem hann eldar bragðgóðan mat á mannamáli og sleppir öllu kjaftæðinu. Sjálfur er hann mikill matarunnandi sem elskar að gleðja aðra með góðum mat. 28. maí 2022 12:31 Mest lesið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Lífið „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Lífið Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn Ívar Örn Hansen er að fara af stað með matreiðsluþættina Helvítis kokkurinn hér á Vísi og á Stöð 2+ þar sem hann eldar bragðgóðan mat á mannamáli og sleppir öllu kjaftæðinu. Sjálfur er hann mikill matarunnandi sem elskar að gleðja aðra með góðum mat. 28. maí 2022 12:31