„Ég hef marg oft upplifað gjaldfellingu á mér sem leikara af því að ég er hinsegin“ Elísabet Hanna skrifar 31. maí 2022 07:01 Bjarni Snæbjörnsson var gestur í þættinum Karlmennskan hjá Þorsteini V. Einarssyni. Leikarinn Bjarni Snæbjörnsson segist hafa óskað sér þess að vera ekki samkynhneigður, þóst hafa áhuga á stelpum og bælt niður tilfinningar sínar í langan tíma áður en hann kom út úr skápnum. Taugaáfall í miðjum handritaskrifum Bjarni var gestur í hlaðvarpinu Karlmennskan í umsjón Þorsteins V. Einarssonar þar sem hann ræðir meðal annars sýninguna Góðan daginn faggi sem er sjálfsævisögulegur heimildasöngleikur. View this post on Instagram A post shared by s ss (@bjarni.snaebjornsson) Söngleikurinn hefur verið í sýningu í Þjóðleikhúskjallaranum og er berskjaldandi leiðangur um skömm, mennsku og einlægt samtal við drauminn um að tilheyra. Bjarni byggir hann á eigin reynslu og togstreitu sem braust út í taugaáfalli í miðjum handritaskrifum. „Okkur langaði að veita heilun áfram, hjálpa hinsegin fólki að sjá nýja hluti og skilja öráreiti og hvaða áhrif það getur haft að alast upp og finnast maður ekki tilheyra samfélaginu sínu. Á sama tíma veita hetero sís fólki innsýn í það hvernig það er að alast upp þannig,“ segir Bjarni um verkið. View this post on Instagram A post shared by s ss (@bjarni.snaebjornsson) Í röngu ljósi „Sagan sýnir að það er svo mikið djók þegar karl fer í kjól eða málar sig. Það er bara hluti af menningararfleið grínsins og við eigum mýmörg dæmi um það úr íslensku sjónvarpi. [...] Og það er mjög skýrt hvernig transfólk hefur verið sýnt í bíómyndum sem einhver skrímsli og raðmorðingjar,“ segir Bjarni. Þá gagnrýnir hann afbökun á sögu og reynslu hinsegin fólks í þáttum og bíómyndum sem oft séu skrifaðar og leiknar af gagnkynhneigðu fólki: „Sá tími er liðinn þar sem sís hetero fólk fær að skrifa sögur þar sem hinsegin fólk er í forgrunni.“ View this post on Instagram A post shared by s ss (@bjarni.snaebjornsson) Sárt þegar allir hlæja „Ég er ekki að segja að gagnkynhneigður leikari geti ekki leikið hinsegin manneskju heldur að það sé allavega hinsegin ráðgjöf, að það sé skýr sýn með því og sé farið alla leið með að afla sér vitneskju frá hinsegin manneskju til að gera þetta að heilindum. [...] svo fréttir maður af fólki í bíó og Auddi og Gillz kyssast, þá hlæja allir. Það er bara mjög sárt,“ segir hann. Kvenfyrirlitning „Um leið og maður er hvítur sís karlmaður sem að velur að taka upp klæðnað, háttalag eða orðræðu sem er kvenlegt þá gjaldfellir það mig að einhverju leiti. Þetta er svo áhugavert og svo bilað því það er svo mikil kvenfyrirlitning í því, að vera kvenlegur að þá sé maður minni,“ segir hann um upplifun sína. Í hlaðvarpinu segist Bjarni, þrátt fyrir reynslu sína af fordómum, vera meðvitaður um eigin forréttindi bæði vegna kyns síns, lands og þeirri stöðu að geta sagt eigin sögu í formi leiksýningar. View this post on Instagram A post shared by s ss (@bjarni.snaebjornsson) Misst verkefni vegna kynhneigðar „Ég hef marg oft upplifað gjaldfellingu á mér sem leikara af því að ég er hinsegin [...] ég hef misst gigg og fengið að heyra að ég sé of mjúkur og soft spoken, sem er einhverra hluta vegna ekki gjaldgengt í stærstu hlutverkin.“ „Við öll þurfum að vera meðvituð um okkar forréttindi og meðvituð um að öll eiga sína sögu og það er allt í lagi að hafa farið í gegnum erfiðleika og vera triggeruð og finnast þetta erfitt.“ View this post on Instagram A post shared by s ss (@bjarni.snaebjornsson) Í þættinum ræða þeir Bjarni og Þorsteinn ferlið við sýninguna Góðan daginn faggi, sterk viðbrögð sem fylgdu sýningunni, sársaukann, gleðina, samkenndina og skilningsleysið. Einnig tala þeir um gagnkynhneigðarhyggju, transfóbíu og kvenfyrirlitningu sem hann telur geta sameinast í samfélagslegri homofóbíu eða gagnkynhneigðarhyggju. Hér að neðan má heyra þáttinn með Bjarna af Karlmennskan í heild sinni: Leikhús Samfélagsmiðlar Jafnréttismál Hinsegin Tengdar fréttir „Ekki vera aumingi“ Skaðleg karlmennska bitnar ekki einungis á konum eða jaðarsettum hópum heldur getur hún bitnað einnig á strákum, körlum og þeim eintaklingum sem tengja við karlmennsku. Þessi stutta teiknaða hreyfimynd er eitt dæmi um hvernig skaðleg karlmennska getur orðið til hjá ungum strákum. 16. mars 2022 11:00 Leyfum strákum að sjá og tjá tilfinningar Jákvæð karlmennska er andsvar við þeirri skaðlegu karlmennsku sem krefur karla og drengi um að bæla niður tilfinningar, fela þær, gefa þeim ekki gaum, tala ekki um þær og leita sér seint eða síður aðstoðar vegna vanlíðan. 15. mars 2022 15:31 Vilja normalísera tilfinningar stráka og karla Samfélags- og fræðslumiðilinn Karlmennskan stendur nú fyrir átakinu jákvæð karlmennska þar sem áhersla er á að normalísera tilfinningar stráka og karla. 15. mars 2022 10:04 Fær drifkraft frá ömurlegum yfirlýsingum karlrembna Þorsteinn V. Einarsson er kynjafræðingur sem hefur meðal annars vakið athygli fyrir samfélagsmiðilinn @karlmennskan sem hann heldur utan um. Í starfi sínu hefur Þorsteinn tekið viðtöl við fjölbreyttan hóp fólks um ýmis málefni og leggur upp úr mikilvægu samtali um femínisma, jafnrétti og ýmis samfélagsleg málefni. Þorsteinn er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 12. mars 2022 11:30 Bjarni og Frímann vilja sýna að ástin er allskonar Það er óhætt að segja að Bjarni Snæbjörnsson og Frímann Sigurðsson séu menn dagsins. Parið prýðir forsíðu Fréttablaðsins í dag. 8. ágúst 2015 13:57 Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira
Taugaáfall í miðjum handritaskrifum Bjarni var gestur í hlaðvarpinu Karlmennskan í umsjón Þorsteins V. Einarssonar þar sem hann ræðir meðal annars sýninguna Góðan daginn faggi sem er sjálfsævisögulegur heimildasöngleikur. View this post on Instagram A post shared by s ss (@bjarni.snaebjornsson) Söngleikurinn hefur verið í sýningu í Þjóðleikhúskjallaranum og er berskjaldandi leiðangur um skömm, mennsku og einlægt samtal við drauminn um að tilheyra. Bjarni byggir hann á eigin reynslu og togstreitu sem braust út í taugaáfalli í miðjum handritaskrifum. „Okkur langaði að veita heilun áfram, hjálpa hinsegin fólki að sjá nýja hluti og skilja öráreiti og hvaða áhrif það getur haft að alast upp og finnast maður ekki tilheyra samfélaginu sínu. Á sama tíma veita hetero sís fólki innsýn í það hvernig það er að alast upp þannig,“ segir Bjarni um verkið. View this post on Instagram A post shared by s ss (@bjarni.snaebjornsson) Í röngu ljósi „Sagan sýnir að það er svo mikið djók þegar karl fer í kjól eða málar sig. Það er bara hluti af menningararfleið grínsins og við eigum mýmörg dæmi um það úr íslensku sjónvarpi. [...] Og það er mjög skýrt hvernig transfólk hefur verið sýnt í bíómyndum sem einhver skrímsli og raðmorðingjar,“ segir Bjarni. Þá gagnrýnir hann afbökun á sögu og reynslu hinsegin fólks í þáttum og bíómyndum sem oft séu skrifaðar og leiknar af gagnkynhneigðu fólki: „Sá tími er liðinn þar sem sís hetero fólk fær að skrifa sögur þar sem hinsegin fólk er í forgrunni.“ View this post on Instagram A post shared by s ss (@bjarni.snaebjornsson) Sárt þegar allir hlæja „Ég er ekki að segja að gagnkynhneigður leikari geti ekki leikið hinsegin manneskju heldur að það sé allavega hinsegin ráðgjöf, að það sé skýr sýn með því og sé farið alla leið með að afla sér vitneskju frá hinsegin manneskju til að gera þetta að heilindum. [...] svo fréttir maður af fólki í bíó og Auddi og Gillz kyssast, þá hlæja allir. Það er bara mjög sárt,“ segir hann. Kvenfyrirlitning „Um leið og maður er hvítur sís karlmaður sem að velur að taka upp klæðnað, háttalag eða orðræðu sem er kvenlegt þá gjaldfellir það mig að einhverju leiti. Þetta er svo áhugavert og svo bilað því það er svo mikil kvenfyrirlitning í því, að vera kvenlegur að þá sé maður minni,“ segir hann um upplifun sína. Í hlaðvarpinu segist Bjarni, þrátt fyrir reynslu sína af fordómum, vera meðvitaður um eigin forréttindi bæði vegna kyns síns, lands og þeirri stöðu að geta sagt eigin sögu í formi leiksýningar. View this post on Instagram A post shared by s ss (@bjarni.snaebjornsson) Misst verkefni vegna kynhneigðar „Ég hef marg oft upplifað gjaldfellingu á mér sem leikara af því að ég er hinsegin [...] ég hef misst gigg og fengið að heyra að ég sé of mjúkur og soft spoken, sem er einhverra hluta vegna ekki gjaldgengt í stærstu hlutverkin.“ „Við öll þurfum að vera meðvituð um okkar forréttindi og meðvituð um að öll eiga sína sögu og það er allt í lagi að hafa farið í gegnum erfiðleika og vera triggeruð og finnast þetta erfitt.“ View this post on Instagram A post shared by s ss (@bjarni.snaebjornsson) Í þættinum ræða þeir Bjarni og Þorsteinn ferlið við sýninguna Góðan daginn faggi, sterk viðbrögð sem fylgdu sýningunni, sársaukann, gleðina, samkenndina og skilningsleysið. Einnig tala þeir um gagnkynhneigðarhyggju, transfóbíu og kvenfyrirlitningu sem hann telur geta sameinast í samfélagslegri homofóbíu eða gagnkynhneigðarhyggju. Hér að neðan má heyra þáttinn með Bjarna af Karlmennskan í heild sinni:
Leikhús Samfélagsmiðlar Jafnréttismál Hinsegin Tengdar fréttir „Ekki vera aumingi“ Skaðleg karlmennska bitnar ekki einungis á konum eða jaðarsettum hópum heldur getur hún bitnað einnig á strákum, körlum og þeim eintaklingum sem tengja við karlmennsku. Þessi stutta teiknaða hreyfimynd er eitt dæmi um hvernig skaðleg karlmennska getur orðið til hjá ungum strákum. 16. mars 2022 11:00 Leyfum strákum að sjá og tjá tilfinningar Jákvæð karlmennska er andsvar við þeirri skaðlegu karlmennsku sem krefur karla og drengi um að bæla niður tilfinningar, fela þær, gefa þeim ekki gaum, tala ekki um þær og leita sér seint eða síður aðstoðar vegna vanlíðan. 15. mars 2022 15:31 Vilja normalísera tilfinningar stráka og karla Samfélags- og fræðslumiðilinn Karlmennskan stendur nú fyrir átakinu jákvæð karlmennska þar sem áhersla er á að normalísera tilfinningar stráka og karla. 15. mars 2022 10:04 Fær drifkraft frá ömurlegum yfirlýsingum karlrembna Þorsteinn V. Einarsson er kynjafræðingur sem hefur meðal annars vakið athygli fyrir samfélagsmiðilinn @karlmennskan sem hann heldur utan um. Í starfi sínu hefur Þorsteinn tekið viðtöl við fjölbreyttan hóp fólks um ýmis málefni og leggur upp úr mikilvægu samtali um femínisma, jafnrétti og ýmis samfélagsleg málefni. Þorsteinn er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 12. mars 2022 11:30 Bjarni og Frímann vilja sýna að ástin er allskonar Það er óhætt að segja að Bjarni Snæbjörnsson og Frímann Sigurðsson séu menn dagsins. Parið prýðir forsíðu Fréttablaðsins í dag. 8. ágúst 2015 13:57 Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira
„Ekki vera aumingi“ Skaðleg karlmennska bitnar ekki einungis á konum eða jaðarsettum hópum heldur getur hún bitnað einnig á strákum, körlum og þeim eintaklingum sem tengja við karlmennsku. Þessi stutta teiknaða hreyfimynd er eitt dæmi um hvernig skaðleg karlmennska getur orðið til hjá ungum strákum. 16. mars 2022 11:00
Leyfum strákum að sjá og tjá tilfinningar Jákvæð karlmennska er andsvar við þeirri skaðlegu karlmennsku sem krefur karla og drengi um að bæla niður tilfinningar, fela þær, gefa þeim ekki gaum, tala ekki um þær og leita sér seint eða síður aðstoðar vegna vanlíðan. 15. mars 2022 15:31
Vilja normalísera tilfinningar stráka og karla Samfélags- og fræðslumiðilinn Karlmennskan stendur nú fyrir átakinu jákvæð karlmennska þar sem áhersla er á að normalísera tilfinningar stráka og karla. 15. mars 2022 10:04
Fær drifkraft frá ömurlegum yfirlýsingum karlrembna Þorsteinn V. Einarsson er kynjafræðingur sem hefur meðal annars vakið athygli fyrir samfélagsmiðilinn @karlmennskan sem hann heldur utan um. Í starfi sínu hefur Þorsteinn tekið viðtöl við fjölbreyttan hóp fólks um ýmis málefni og leggur upp úr mikilvægu samtali um femínisma, jafnrétti og ýmis samfélagsleg málefni. Þorsteinn er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 12. mars 2022 11:30
Bjarni og Frímann vilja sýna að ástin er allskonar Það er óhætt að segja að Bjarni Snæbjörnsson og Frímann Sigurðsson séu menn dagsins. Parið prýðir forsíðu Fréttablaðsins í dag. 8. ágúst 2015 13:57