Tindastóll vann endurkomusigur í Víkinni | FH og Grindavík unnu stórt Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 2. júní 2022 22:00 Tindastóll vann góðan sigur gegn Víkingum í kvöld. VÍSIR/SIGURBJÖRN ANDRI ÓSKARSSON Þrír leikir voru á dagskrá í Lengjudeild kvenna í fótbolta í kvöld. Tindastóll vann 1-2 sigur gegn Víkingum eftir að hafa lent undir snemma leiks, Grindavík vann 0-3 sigur gegn Fjölni og FH vann afar öruggan 0-5 sigur gegn Augnabliki. Hulda Ösp Ágústsdóttir kom Víkingum yfir strax á 12. mínútu gegn Tindastól á Víkingsvellinum í kvöld, en Hannah Jane Cade og Hugrún Pálsdóttir snéru taflinu við fyrir gestina frá Sauðárkróki. Tindastóll er nú með 12 stig í þriðja sæti deildarinnar eftir fimm leiki, þremur stigum meira en Víkingur sem situr sæti neðar. Þá unnu FH-ingar afar sannfærandi 0-5 útisigur gegn Augnabliki þar sem Shaina Faiena Ashouri kom Hafnfirðingum yfir strax á þriðju mínútu áður en elín Björg Norðfjörð Símonardóttir bætti tveimur mörkum við fyrir hálfleikshléið. Það voru svo mörk frá Telmu Hjaltalín Þrastardóttur og Berglindi Freyju Hlynsdóttur í síðari hálfleik sem gulltryggði FH-ingum sigurinn. FH trónir á toppi Lengjudeildarinnar með 13 stig eftir fimm leiki, en Augnablik situr í áttunda sæti deildarinnar með aðeins þrjú stig. Að lokum unnu Grindvíkingar 0-3 útisigur gegn Fjölni þar sem Mimi Eiden skoraði öll þrjú mörk gestanna. Lengjudeild kvenna Tindastóll FH UMF Grindavík Víkingur Reykjavík Fjölnir Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Fleiri fréttir „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Sjá meira
Hulda Ösp Ágústsdóttir kom Víkingum yfir strax á 12. mínútu gegn Tindastól á Víkingsvellinum í kvöld, en Hannah Jane Cade og Hugrún Pálsdóttir snéru taflinu við fyrir gestina frá Sauðárkróki. Tindastóll er nú með 12 stig í þriðja sæti deildarinnar eftir fimm leiki, þremur stigum meira en Víkingur sem situr sæti neðar. Þá unnu FH-ingar afar sannfærandi 0-5 útisigur gegn Augnabliki þar sem Shaina Faiena Ashouri kom Hafnfirðingum yfir strax á þriðju mínútu áður en elín Björg Norðfjörð Símonardóttir bætti tveimur mörkum við fyrir hálfleikshléið. Það voru svo mörk frá Telmu Hjaltalín Þrastardóttur og Berglindi Freyju Hlynsdóttur í síðari hálfleik sem gulltryggði FH-ingum sigurinn. FH trónir á toppi Lengjudeildarinnar með 13 stig eftir fimm leiki, en Augnablik situr í áttunda sæti deildarinnar með aðeins þrjú stig. Að lokum unnu Grindvíkingar 0-3 útisigur gegn Fjölni þar sem Mimi Eiden skoraði öll þrjú mörk gestanna.
Lengjudeild kvenna Tindastóll FH UMF Grindavík Víkingur Reykjavík Fjölnir Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Fleiri fréttir „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Sjá meira