Nýtt lag: Sannkallað sumarmarmelaði með dass af Frikka Dór Elísabet Hanna skrifar 3. júní 2022 13:32 Lagið sömdu Birgir Steinn Stefánsson, Ragnar Már Jónsson og Friðrik Dór. Egill Jóhannesson & Vilhelm Popp dúóið Draumfarir og Friðrik Dór Jónsson hafa sameinað krafta sína í sumarsmellinum Nær þér. Grípandi laglínur og skemmtilegur texti sem saminn er af þeim sjálfum gera lagið upplagt fyrir rúntinn í sólinni. Ragnar Már sá um útsetningu lagsins. Ari Bragi Kárason sá um blástur í laginu og einnig komu fleiri góðir hljóðfæraleikarar að því. Draumfarir hafa verið duglegir að gefa úr lög síðustu tvö árin og má þar nefna lagið Ást við fyrstu Seen sem þeir unnu að með Króla en það varð eitt mest spilaða lagið á íslenskum útvarpsstöðvum árið 2020. Blaðamaður heyrði í Birgi Stein og fékk að heyra meira um lagið Nær þér: Hvernig gekk samstarfið?Samstarfið gekk vel. Það er alltaf gaman að semja tónlist með hæfileikaríku tónlistarfólki eins og Frikka. Við sendum Frikka demo af laginu þar sem við skildum eftir smá bút úr laginu fyrir hann. „Við vildum fá þetta Frikka DNA inn í lagið og ég er virkilega ánægður með útkomuna.“ View this post on Instagram A post shared by Draumfarir (@draumfarir) Hver var innblásturinn að textanum? Textinn er voða hefðbundinn ástarsambands texti þar sem tveir einstaklingar eru að stinga saman nefjum. Stemningin og textinn í laginu er lýsandi, finnst mér, þegar tveir einstaklingar finna fyrir neistanum sem myndast þeirra á milli. Hverjar eru hinar fullkomnu aðstæður til þess að hlusta á lagið? „Fyrir mig hittir það beint í mark t.d. í bíltúr með rúðurnar skrúfaðar niður á góðum sumardegi.“ Einnig virkar það vel í góðum græjum á skemmtistað vegna þess að lagið grúvar vel og er að mínu mati sannkallað sumarmarmelaði. Hvað er framundan hjá ykkur? Við höfum þessa dagana og síðustu mánuði unnið hörðum höndum á að klára okkar fyrstu breiðskífu og vonandi getum við haldið alvöru útgáfutónleika í lok sumars eða byrjun hausts. Bandið var stofnað í Covid svo giggin hafa verið af skornum skammti hingað til. View this post on Instagram A post shared by Draumfarir (@draumfarir) „Okkur þyrstir í að koma loksins saman fyrir fullu húsi og fá fólk til að dilla sér og syngja með.“ Tónlist Tengdar fréttir Friðrik Dór stekkur beint í fyrsta sæti íslenska listans: „Lagið Bleikur og blár varð til mjög áreynslulaust“ Söngvarinn Friðrik Dór situr í fyrsta sæti íslenska listans þessa vikuna með lagið „Bleikur og blár“. Lagið er splunkunýtt á lista en það er að finna á plötunni Dætur sem Friðrik sendi frá sér fyrr á árinu. 12. mars 2022 16:01 Tónlistarmaðurinn Birgir sendir frá sér lagið Hold on: „Aldrei gefast upp á draumunum þínum“ Tónlistarmaðurinn Birgir Steinn sendi frá sér lagið Hold On í dag en þetta er fyrsta lagið sem kemur út af glænýrri væntanlegri plötu frá honum. 4. mars 2022 09:30 Draumfarir gefa út plötuna Sögur af okkur Hljómsveitin Draumfarir gaf út fimm laga EP plötuna Sögur af okkur, síðasta föstudag. Hljómsveitina skipa þeir Ragnar Már Jónsson og Birgir Steinn Stefánsson. 20. júlí 2021 14:35 Draumfarir og Króli tóku lagið í beinni hjá Gumma Ben og Sóla Draumfarir og Króli tóku lagið í spjallþætti Gumma Ben og Sóla á föstudaginn í beinni útsendingu á Stöð 2. 16. nóvember 2020 19:00 Mest lesið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Sjá meira
Ragnar Már sá um útsetningu lagsins. Ari Bragi Kárason sá um blástur í laginu og einnig komu fleiri góðir hljóðfæraleikarar að því. Draumfarir hafa verið duglegir að gefa úr lög síðustu tvö árin og má þar nefna lagið Ást við fyrstu Seen sem þeir unnu að með Króla en það varð eitt mest spilaða lagið á íslenskum útvarpsstöðvum árið 2020. Blaðamaður heyrði í Birgi Stein og fékk að heyra meira um lagið Nær þér: Hvernig gekk samstarfið?Samstarfið gekk vel. Það er alltaf gaman að semja tónlist með hæfileikaríku tónlistarfólki eins og Frikka. Við sendum Frikka demo af laginu þar sem við skildum eftir smá bút úr laginu fyrir hann. „Við vildum fá þetta Frikka DNA inn í lagið og ég er virkilega ánægður með útkomuna.“ View this post on Instagram A post shared by Draumfarir (@draumfarir) Hver var innblásturinn að textanum? Textinn er voða hefðbundinn ástarsambands texti þar sem tveir einstaklingar eru að stinga saman nefjum. Stemningin og textinn í laginu er lýsandi, finnst mér, þegar tveir einstaklingar finna fyrir neistanum sem myndast þeirra á milli. Hverjar eru hinar fullkomnu aðstæður til þess að hlusta á lagið? „Fyrir mig hittir það beint í mark t.d. í bíltúr með rúðurnar skrúfaðar niður á góðum sumardegi.“ Einnig virkar það vel í góðum græjum á skemmtistað vegna þess að lagið grúvar vel og er að mínu mati sannkallað sumarmarmelaði. Hvað er framundan hjá ykkur? Við höfum þessa dagana og síðustu mánuði unnið hörðum höndum á að klára okkar fyrstu breiðskífu og vonandi getum við haldið alvöru útgáfutónleika í lok sumars eða byrjun hausts. Bandið var stofnað í Covid svo giggin hafa verið af skornum skammti hingað til. View this post on Instagram A post shared by Draumfarir (@draumfarir) „Okkur þyrstir í að koma loksins saman fyrir fullu húsi og fá fólk til að dilla sér og syngja með.“
Tónlist Tengdar fréttir Friðrik Dór stekkur beint í fyrsta sæti íslenska listans: „Lagið Bleikur og blár varð til mjög áreynslulaust“ Söngvarinn Friðrik Dór situr í fyrsta sæti íslenska listans þessa vikuna með lagið „Bleikur og blár“. Lagið er splunkunýtt á lista en það er að finna á plötunni Dætur sem Friðrik sendi frá sér fyrr á árinu. 12. mars 2022 16:01 Tónlistarmaðurinn Birgir sendir frá sér lagið Hold on: „Aldrei gefast upp á draumunum þínum“ Tónlistarmaðurinn Birgir Steinn sendi frá sér lagið Hold On í dag en þetta er fyrsta lagið sem kemur út af glænýrri væntanlegri plötu frá honum. 4. mars 2022 09:30 Draumfarir gefa út plötuna Sögur af okkur Hljómsveitin Draumfarir gaf út fimm laga EP plötuna Sögur af okkur, síðasta föstudag. Hljómsveitina skipa þeir Ragnar Már Jónsson og Birgir Steinn Stefánsson. 20. júlí 2021 14:35 Draumfarir og Króli tóku lagið í beinni hjá Gumma Ben og Sóla Draumfarir og Króli tóku lagið í spjallþætti Gumma Ben og Sóla á föstudaginn í beinni útsendingu á Stöð 2. 16. nóvember 2020 19:00 Mest lesið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Sjá meira
Friðrik Dór stekkur beint í fyrsta sæti íslenska listans: „Lagið Bleikur og blár varð til mjög áreynslulaust“ Söngvarinn Friðrik Dór situr í fyrsta sæti íslenska listans þessa vikuna með lagið „Bleikur og blár“. Lagið er splunkunýtt á lista en það er að finna á plötunni Dætur sem Friðrik sendi frá sér fyrr á árinu. 12. mars 2022 16:01
Tónlistarmaðurinn Birgir sendir frá sér lagið Hold on: „Aldrei gefast upp á draumunum þínum“ Tónlistarmaðurinn Birgir Steinn sendi frá sér lagið Hold On í dag en þetta er fyrsta lagið sem kemur út af glænýrri væntanlegri plötu frá honum. 4. mars 2022 09:30
Draumfarir gefa út plötuna Sögur af okkur Hljómsveitin Draumfarir gaf út fimm laga EP plötuna Sögur af okkur, síðasta föstudag. Hljómsveitina skipa þeir Ragnar Már Jónsson og Birgir Steinn Stefánsson. 20. júlí 2021 14:35
Draumfarir og Króli tóku lagið í beinni hjá Gumma Ben og Sóla Draumfarir og Króli tóku lagið í spjallþætti Gumma Ben og Sóla á föstudaginn í beinni útsendingu á Stöð 2. 16. nóvember 2020 19:00
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp