Helvítis kokkurinn: Heimalagaðar humar tacos með habanero-pico de gallo Elísabet Hanna skrifar 8. júní 2022 07:00 Ívar elskar heimalagað humar taco. Vísir Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. Uppskriftina úr þættinum má sjá hér að neðan. Klippa: Helvítis kokkurinn - Heimalagaðar humar tacos með habanero-pico de gallo Humar 1 kg skelflettur humar 2 msk olía 2 msk smjör salt og pipar 2 hvítlauksrif Pico de gallo 2 buff tómatar 1/2 rauðlaukur 1 stk habanero 1 msk olía salt og pipar 1/2 búnt kóríander safi úr einu súraldin (lime) Lárperumauk 3 lárperur ¼ rauð paprika ¼ gul paprika 1/2 rauð paprika lime salt Tacos 300 gr hveiti 1 tsk salt 2 msk olía 1/2 tsk lyftiduft 120 ml sódavatn Meðlæti: Sýrður rjómi Íssalat vorlaukur kóríander Njótið vel.Vísir Aðferð: Skerið tómata í teninga, saxið rauðlauk, kóríander og habanero. Blandið saman við olíu og lime safa og kryddið með salti og pipar. Blandið taco deig hægt í hrærivél þangað til allt er blandað vel saman. Kælið deigið í 30 mínútur. Takið deigið út og skerið í 8 hluta og fletjið út hluntana með kökukefli. Bakið hverja köku á þurri pönnu í 1 mín á hvorri hlið þangað til þær eru gullbrúnar. Setjið taco í viskastykki og leggið til hliðar til að halda þeim volgum. Afhýðið lárperur, skerið í sneiðar og blandið saman við saxaða papriku og lime safa. Steikið humar á háum hita í 3-4 mín á pönnu með olíu, kryddið með salti og pipar. Rétt áður en humar er klár skal setja smjörið og hvítlaukinn á pönnuna og slökkva undir. Pennslið taco með sýrðum rjóma, setjið íssalat í botninn og fyllið með humar, pico de gallo og lárperumauki. Saxið ferskt kóriander ofan á og vorlauk. Setjið saman og njótið. Helvítis kokkurinn eru matreiðsluþættir sem koma út á Vísi og Stöð 2+ í sumar. Hægt er að fylgjast nánar með á Instagram. Helvítis kokkurinn Matur Uppskriftir Humar Taco Tengdar fréttir Helvítis kokkurinn: Kjúklingasamloka með Bourbon-Beikon sultu Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 1. júní 2022 07:01 Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn Ívar Örn Hansen er að fara af stað með matreiðsluþættina Helvítis kokkurinn hér á Vísi og á Stöð 2+ þar sem hann eldar bragðgóðan mat á mannamáli og sleppir öllu kjaftæðinu. Sjálfur er hann mikill matarunnandi sem elskar að gleðja aðra með góðum mat. 28. maí 2022 12:31 Mest lesið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Lífið Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Menning Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Bókamarkaðurinn færir sig um set Menning Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Risa endurkoma eftir áratug í dvala Lífið Fleiri fréttir Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Uppskriftina úr þættinum má sjá hér að neðan. Klippa: Helvítis kokkurinn - Heimalagaðar humar tacos með habanero-pico de gallo Humar 1 kg skelflettur humar 2 msk olía 2 msk smjör salt og pipar 2 hvítlauksrif Pico de gallo 2 buff tómatar 1/2 rauðlaukur 1 stk habanero 1 msk olía salt og pipar 1/2 búnt kóríander safi úr einu súraldin (lime) Lárperumauk 3 lárperur ¼ rauð paprika ¼ gul paprika 1/2 rauð paprika lime salt Tacos 300 gr hveiti 1 tsk salt 2 msk olía 1/2 tsk lyftiduft 120 ml sódavatn Meðlæti: Sýrður rjómi Íssalat vorlaukur kóríander Njótið vel.Vísir Aðferð: Skerið tómata í teninga, saxið rauðlauk, kóríander og habanero. Blandið saman við olíu og lime safa og kryddið með salti og pipar. Blandið taco deig hægt í hrærivél þangað til allt er blandað vel saman. Kælið deigið í 30 mínútur. Takið deigið út og skerið í 8 hluta og fletjið út hluntana með kökukefli. Bakið hverja köku á þurri pönnu í 1 mín á hvorri hlið þangað til þær eru gullbrúnar. Setjið taco í viskastykki og leggið til hliðar til að halda þeim volgum. Afhýðið lárperur, skerið í sneiðar og blandið saman við saxaða papriku og lime safa. Steikið humar á háum hita í 3-4 mín á pönnu með olíu, kryddið með salti og pipar. Rétt áður en humar er klár skal setja smjörið og hvítlaukinn á pönnuna og slökkva undir. Pennslið taco með sýrðum rjóma, setjið íssalat í botninn og fyllið með humar, pico de gallo og lárperumauki. Saxið ferskt kóriander ofan á og vorlauk. Setjið saman og njótið. Helvítis kokkurinn eru matreiðsluþættir sem koma út á Vísi og Stöð 2+ í sumar. Hægt er að fylgjast nánar með á Instagram.
Helvítis kokkurinn Matur Uppskriftir Humar Taco Tengdar fréttir Helvítis kokkurinn: Kjúklingasamloka með Bourbon-Beikon sultu Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 1. júní 2022 07:01 Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn Ívar Örn Hansen er að fara af stað með matreiðsluþættina Helvítis kokkurinn hér á Vísi og á Stöð 2+ þar sem hann eldar bragðgóðan mat á mannamáli og sleppir öllu kjaftæðinu. Sjálfur er hann mikill matarunnandi sem elskar að gleðja aðra með góðum mat. 28. maí 2022 12:31 Mest lesið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Lífið Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Menning Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Bókamarkaðurinn færir sig um set Menning Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Risa endurkoma eftir áratug í dvala Lífið Fleiri fréttir Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Helvítis kokkurinn: Kjúklingasamloka með Bourbon-Beikon sultu Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 1. júní 2022 07:01
Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn Ívar Örn Hansen er að fara af stað með matreiðsluþættina Helvítis kokkurinn hér á Vísi og á Stöð 2+ þar sem hann eldar bragðgóðan mat á mannamáli og sleppir öllu kjaftæðinu. Sjálfur er hann mikill matarunnandi sem elskar að gleðja aðra með góðum mat. 28. maí 2022 12:31