„Mjög tilfinningarík skipti“ Stefán Árni Pálsson skrifar 9. júní 2022 10:30 Eva Ruza hætti í blómabúðinni og starfar í dag sjálfstætt. Eva Laufey Kjaran hitti Evu Ruzu Miljevic á dögunum yfir morgunbolla en hún ákvað að veðja á drauminn og sagði upp dagvinnunni til tuttugu ára og ætlar að einbeita sér alfarið að skemmtanabransanum. Hún verður fertug á næsta ári og segir að enginn aldur sé of seinn að elta ástríðuna. Hún tekur einn dag í einu og er bjartsýn fyrir framtíðinni. Rætt var við Evu Ruzu í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. „Ég reyni alltaf að fara út að hlaupa eða taka einhverja æfingu á morgnanna. Ég verð að byrja daginn minn þannig. Annars finnst mér ég vera þreytt allan daginn,“ segir Eva. Eva starfaði í blómabúð með móður sinni í tuttugu ár. „Það er ótrúlega skrýtið fyrir mig að vera kominn út úr kassanum. Ég er svo mikil kassakona og vil að það sé alltaf rútína og vil hafa öryggi í kringum mig. Að ég hafi tekið þetta skref, ég held að enginn geri sér grein fyrir því hvað þetta var ótrúlega stórt og þetta voru mjög tilfinningarík skipti,“ segir Eva en móðir hennar rak blómabúðina Ísblóm við Háaleitisbraut í öll þessi ár. Eva Ruza er einn vinsælasti skemmtikraftur landsins og kemur hún reglulega fram sem veislustjóri og fleira í þeim dúr. „Ég fann að ástríðan mín var að standa á sviði og ég fæ oft gæsahúð þar þegar ljósin koma á mig. Ég fann að það var orðið meira þar heldur en í blómabúðinni. Það hjálpaði mér að taka stökkið.“ Hún segist vinna ýmist á samfélagsmiðlum og að koma fram sem skemmtikraftur. „Reyndar fer ég ekki með uppistand, ég á það eftir,“ segir Eva og hlær en hún hefur alltaf haft það markmið að starfa í þessum bransa. Það var til að mynda markmið Evu undir lok grunnskólagöngunnar að komast í dálkinn Hverjir voru hvar í Séð & Heyrt en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Fleiri fréttir Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Sjá meira
Hún verður fertug á næsta ári og segir að enginn aldur sé of seinn að elta ástríðuna. Hún tekur einn dag í einu og er bjartsýn fyrir framtíðinni. Rætt var við Evu Ruzu í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. „Ég reyni alltaf að fara út að hlaupa eða taka einhverja æfingu á morgnanna. Ég verð að byrja daginn minn þannig. Annars finnst mér ég vera þreytt allan daginn,“ segir Eva. Eva starfaði í blómabúð með móður sinni í tuttugu ár. „Það er ótrúlega skrýtið fyrir mig að vera kominn út úr kassanum. Ég er svo mikil kassakona og vil að það sé alltaf rútína og vil hafa öryggi í kringum mig. Að ég hafi tekið þetta skref, ég held að enginn geri sér grein fyrir því hvað þetta var ótrúlega stórt og þetta voru mjög tilfinningarík skipti,“ segir Eva en móðir hennar rak blómabúðina Ísblóm við Háaleitisbraut í öll þessi ár. Eva Ruza er einn vinsælasti skemmtikraftur landsins og kemur hún reglulega fram sem veislustjóri og fleira í þeim dúr. „Ég fann að ástríðan mín var að standa á sviði og ég fæ oft gæsahúð þar þegar ljósin koma á mig. Ég fann að það var orðið meira þar heldur en í blómabúðinni. Það hjálpaði mér að taka stökkið.“ Hún segist vinna ýmist á samfélagsmiðlum og að koma fram sem skemmtikraftur. „Reyndar fer ég ekki með uppistand, ég á það eftir,“ segir Eva og hlær en hún hefur alltaf haft það markmið að starfa í þessum bransa. Það var til að mynda markmið Evu undir lok grunnskólagöngunnar að komast í dálkinn Hverjir voru hvar í Séð & Heyrt en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Fleiri fréttir Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Sjá meira