Laxinn er mættur í Elliðaárnar Karl Lúðvíksson skrifar 10. júní 2022 10:07 95 sm lax sem veiddist í Arbæjarhyl í Elliðaánum í fyrra. Veiðimaður er Hörður Birgir Hafsteinsson Það er sannarlega gleðilefni þegar það fréttist af fystu löxunum sem eru mættir í Elliðaárnar og það veit vonandi ða gott sumar. Fyrsti laxinn er þegar farinn upp í gegnum teljarann og fleiri laxar sjást vel í ánni þar fyrir neðan í veiðistöðum eins og Teljarastreng, Sjávarfossi og sérstaklega á Breiðunni en þar voru alla vega 10 laxar í morgun. Opnun Elliðaánna er beðið með mikilli eftirvæntingu eins og alltaf og það er samkvæmt venju Reykvíkingur ársins sem opnar ánna ásamt Borgarstjóra. Sala veiðileyfa í ánna hefur verið mjög góð en eitthvað er laust síðsumars í ánni. Ef göngur verða jafn góðar og maður vonar, sérstaklega eftir að veitt og sleppt var tekið upp í ánni, gæti haustið verið frábært í ánni og þá sérstaklega fyrir stóra hænga en þeim vonandi fjölgar á næstu árum þar sem þeir lenda ekki lengur í plasti veiðimanna. Stangveiði Mest lesið Nauðsynlegt að fækka álftinni Veiði Haukadalsvatn kraumaði að sjóbleikju Veiði Bæjarstjórnin hafnar beiðni um stöðvun við Steinboga Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Ytri Rangá yfir 4.000 laxa Veiði Hopar bleikjan nyrðra fyrir sjóbirtingi? Veiði Fiskifræðingur sakar verktaka um gróft brot Veiði 108 sm hængur úr Hnausastreng Veiði Fyrsti laxinn kominn úr Eystri Rangá Veiði Veiðimaðurinn og Söluskrá SVFR komin út Veiði
Fyrsti laxinn er þegar farinn upp í gegnum teljarann og fleiri laxar sjást vel í ánni þar fyrir neðan í veiðistöðum eins og Teljarastreng, Sjávarfossi og sérstaklega á Breiðunni en þar voru alla vega 10 laxar í morgun. Opnun Elliðaánna er beðið með mikilli eftirvæntingu eins og alltaf og það er samkvæmt venju Reykvíkingur ársins sem opnar ánna ásamt Borgarstjóra. Sala veiðileyfa í ánna hefur verið mjög góð en eitthvað er laust síðsumars í ánni. Ef göngur verða jafn góðar og maður vonar, sérstaklega eftir að veitt og sleppt var tekið upp í ánni, gæti haustið verið frábært í ánni og þá sérstaklega fyrir stóra hænga en þeim vonandi fjölgar á næstu árum þar sem þeir lenda ekki lengur í plasti veiðimanna.
Stangveiði Mest lesið Nauðsynlegt að fækka álftinni Veiði Haukadalsvatn kraumaði að sjóbleikju Veiði Bæjarstjórnin hafnar beiðni um stöðvun við Steinboga Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Ytri Rangá yfir 4.000 laxa Veiði Hopar bleikjan nyrðra fyrir sjóbirtingi? Veiði Fiskifræðingur sakar verktaka um gróft brot Veiði 108 sm hængur úr Hnausastreng Veiði Fyrsti laxinn kominn úr Eystri Rangá Veiði Veiðimaðurinn og Söluskrá SVFR komin út Veiði