Kom til Íslands frá Kósovó aðeins fjögurra ára gamall: „Nota þessa erfiðu tíma til að hjálpa mér“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. júní 2022 07:35 Venet Banushi keppir fyrir Mjölni en dreymir um UFC. Mjölnir Venet Banushi stundar í dag MMA fyrir Mjölni en hann var aðeins fjögurra ára gamall þegar hann kom til Íslands frá Kósovó árið 1999. Hann stefnir á að keppa í UFC á komandi árum. „Þetta voru erfiðir tímar, ég var ungur og þetta var erfitt. Ég nota þessa erfiðu tíma fyrir bardagana mína. Fann þessa orku og nota það fyrir æfingar og bardaga. Ég nota þessa erfiðu tíma til að hjálpa mér.“ „Erfitt að yfirgefa stríð og koma í nýtt umhverfi. Í byrjun, í kringum 2000 voru miklir fordómar en ég lærði meira inn á umhverfið og þannig varð þetta betra og betra.“ „Þegar við fluttum hingað þá gistum við hjá vinum pabba og fjölskyldumeðlima, þannig byrjaði þetta. Komum til Íslands með engan pening. Þetta er búið að vera „grind“ síðan þá.“ Venet æfði körfubolta með Val í 13 ár en endaði svo í glímunni. „Ég endaði í þessu sporti með því að prófa að fara á æfingu með vini mínum. Byrjaði að æfa glímu og varð sjúklega ástfanginn af íþróttinni. Það sem heillar mig mest er að þetta er einstaklingsíþrótt. Snýst um þig og hversu mikla vinnu þú setur í þetta.“ Hann setur markmiðið hátt. „Ég er búinn að vinna þrjá bardaga, aldrei tapað og já ég heiti Venet Banushi. Sviðsnafnið mitt er „Loverboy.“ Vinir mínir og æfingafélagar komu með það svo ég notaði það bara.“ „Að koma mér eins hátt upp og hægt er. Komast eins og langt og hægt er, vonandi taka æfingafélagana með mér. Langar að „representa“ Mjölni og sjálfan mig,“ sagði Venet að endingu. Glíma Mest lesið Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Enski boltinn Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Körfubolti Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Fótbolti Dagskráin: Úrslitaleikur fyrir íslensku strákana í Wales Sport Fleiri fréttir Fyrirliðinn trúir: „Ansi mörg vopn sem við höfum upp á að bjóða“ Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Dagskráin: Úrslitaleikur fyrir íslensku strákana í Wales Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Hringir og hringir en fær alltaf nei Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum San Marínó vann aftur og komst upp Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum „Þessi strákur er bara algjört grín“ Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Jóhann Berg um Aron Einar: Ég veit hvernig honum líður Kane í viðtali við nýju styttuna af honum Svona var blaðamannafundur Íslands í Wales Aron Einar ekki með á morgun Hófu nýtt tímabil af krafti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Ekki útlit fyrir breytingar á hópnum fyrir stórleikinn gegn Wales Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Sjá meira
„Þetta voru erfiðir tímar, ég var ungur og þetta var erfitt. Ég nota þessa erfiðu tíma fyrir bardagana mína. Fann þessa orku og nota það fyrir æfingar og bardaga. Ég nota þessa erfiðu tíma til að hjálpa mér.“ „Erfitt að yfirgefa stríð og koma í nýtt umhverfi. Í byrjun, í kringum 2000 voru miklir fordómar en ég lærði meira inn á umhverfið og þannig varð þetta betra og betra.“ „Þegar við fluttum hingað þá gistum við hjá vinum pabba og fjölskyldumeðlima, þannig byrjaði þetta. Komum til Íslands með engan pening. Þetta er búið að vera „grind“ síðan þá.“ Venet æfði körfubolta með Val í 13 ár en endaði svo í glímunni. „Ég endaði í þessu sporti með því að prófa að fara á æfingu með vini mínum. Byrjaði að æfa glímu og varð sjúklega ástfanginn af íþróttinni. Það sem heillar mig mest er að þetta er einstaklingsíþrótt. Snýst um þig og hversu mikla vinnu þú setur í þetta.“ Hann setur markmiðið hátt. „Ég er búinn að vinna þrjá bardaga, aldrei tapað og já ég heiti Venet Banushi. Sviðsnafnið mitt er „Loverboy.“ Vinir mínir og æfingafélagar komu með það svo ég notaði það bara.“ „Að koma mér eins hátt upp og hægt er. Komast eins og langt og hægt er, vonandi taka æfingafélagana með mér. Langar að „representa“ Mjölni og sjálfan mig,“ sagði Venet að endingu.
Glíma Mest lesið Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Enski boltinn Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Körfubolti Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Fótbolti Dagskráin: Úrslitaleikur fyrir íslensku strákana í Wales Sport Fleiri fréttir Fyrirliðinn trúir: „Ansi mörg vopn sem við höfum upp á að bjóða“ Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Dagskráin: Úrslitaleikur fyrir íslensku strákana í Wales Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Hringir og hringir en fær alltaf nei Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum San Marínó vann aftur og komst upp Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum „Þessi strákur er bara algjört grín“ Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Jóhann Berg um Aron Einar: Ég veit hvernig honum líður Kane í viðtali við nýju styttuna af honum Svona var blaðamannafundur Íslands í Wales Aron Einar ekki með á morgun Hófu nýtt tímabil af krafti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Ekki útlit fyrir breytingar á hópnum fyrir stórleikinn gegn Wales Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Sjá meira