Í þáttunum er fylgst með lífi þeirra Patreks Jaime, Binna Glee og Bassa Maraj en þættirnir eru sýndir á miðvikudagskvöldum á Stöð 2.
Patrekur segir í samtali við Vísi að hann sé fullur þakklætis öllum þeim sem staðið hafi við bakið á þeim við gerð þáttanna og hann geti ekki beðið eftir að sýna áhorfendum restina af seríunni.
Aðspurður hvernig reynslan hafi verið að gera seríu fjögur var svar Patreks einfalt...
Æði!
Hér fyrir neðan má sjá myndir úr frumsýningapartýinu sem haldið var í Kornhlöðunni í miðbæ Reykjavíkur.
gfds