Ástralía heimsmeistari í pílu Árni Jóhannsson skrifar 19. júní 2022 23:00 Whitlock og Heta með bikarinn fyrir að verða Heimsmeistarar pdc.tv Ástralir gerðu sér lítið fyrir og unnu heimsmeistaratitil liða í pílu fyrr í kvöld. Þeir Simon Whitlock og Damon Heta lögðu lið Wales í úrslitum 3-1 en mótið var haldið í Eissporthalle í Frankfurt. Lið Wales, sem skipað var Gerwyn Price og Johnny Clayton, náði sér aldrei á strik í dag og þeir áströlsku létu ekki bjóða sér það tvisvar og kláruðu leikinn 3-1 en þeir fengu tækifæri á því að koma leiknum í oddasett en Heta gerði vel í því að ljúka loka settinu og þar með einvíginu í einliðaleik við Johnny Clayton. Ástralía hafði áður komist í úrslit heimsmeistararmótsins en það gerðist árið 2012 þar sem lþeir lutu í gras fyrir Englandi á hjartabrjótandi máta. Þetta var fyrsti heimsmeistaratitill Ástralíu og þeir voru vel að því komnir en á leið sinni í úrslit slógu þeir út Belga sem metnir eru sem fjórða besta pílulandslið heims og í undanúrslitum lögðu Ástralarnir Englendinga sem eru í fyrsta sæti heimslistans. AUSTRALIA ARE ON TOP OF THE WORLD! AUSTRALIA'S DAMON HETA AND SIMON WHITLOCK WIN THE WORLD CUP OF DARTS!Ten years on from final heartbreak, the trophy finally belongs to Australia pic.twitter.com/GZTCi7jVYC— PDC Darts (@OfficialPDC) June 19, 2022 Pílukast Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Fótbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Handbolti Fleiri fréttir Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Haukar og Valur sluppu við að mætast Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Dagskráin í dag: Hákon Arnar á Anfield Solskjær: Lét mig vinna launalaust Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil Sjá meira
Lið Wales, sem skipað var Gerwyn Price og Johnny Clayton, náði sér aldrei á strik í dag og þeir áströlsku létu ekki bjóða sér það tvisvar og kláruðu leikinn 3-1 en þeir fengu tækifæri á því að koma leiknum í oddasett en Heta gerði vel í því að ljúka loka settinu og þar með einvíginu í einliðaleik við Johnny Clayton. Ástralía hafði áður komist í úrslit heimsmeistararmótsins en það gerðist árið 2012 þar sem lþeir lutu í gras fyrir Englandi á hjartabrjótandi máta. Þetta var fyrsti heimsmeistaratitill Ástralíu og þeir voru vel að því komnir en á leið sinni í úrslit slógu þeir út Belga sem metnir eru sem fjórða besta pílulandslið heims og í undanúrslitum lögðu Ástralarnir Englendinga sem eru í fyrsta sæti heimslistans. AUSTRALIA ARE ON TOP OF THE WORLD! AUSTRALIA'S DAMON HETA AND SIMON WHITLOCK WIN THE WORLD CUP OF DARTS!Ten years on from final heartbreak, the trophy finally belongs to Australia pic.twitter.com/GZTCi7jVYC— PDC Darts (@OfficialPDC) June 19, 2022
Pílukast Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Fótbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Handbolti Fleiri fréttir Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Haukar og Valur sluppu við að mætast Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Dagskráin í dag: Hákon Arnar á Anfield Solskjær: Lét mig vinna launalaust Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil Sjá meira