Sundsamband Íslands kaus með tillögu um að takmarka þátttöku transkvenna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. júní 2022 16:01 Mynd tengist frétt ekki beint. Sundsamband Íslands Sundsamband Íslands kaus með tillögunni sem takmarkar þátttökurétt transkvenna á mótum á vegum FINA, Alþjóðasundsambandsins. Þetta staðfesti Björn Sigurðsson, formaður Sundsambands Íslands. Á mánudag bárust þær fregnir að FINA hefði haldið málþing í Búdapest þar sem HM í 50 metra laug fer fram. Eftir málþingið var kosið um skerta þátttöku transkvenna á mótum sambandsins. Nú er staðan sú að transkona má ekki hafa hafið kynþroskaskeið áður en kynleiðrétting átti sér stað. Formaður Sundsambands Íslands staðfesti í viðtali við Fréttablaðið að SSÍ hefði kosið með ákvörðuninni. „Við vorum með fulltrúa á okkur vegum á þinginu sem kaus með þessari tillögu líkt og aðrar þjóðir Skandinavíu,“ sagði Björn og hélt áfram. „Það er ekki verið að banna transkonum að taka þátt heldur að banna þeim að taka þátt í kvennagreinum afreksstigi á grundvelli þess að það sé ósanngjarnt fyrir konur að keppa gegn einstaklingum sem hafa farið í gegnum kynþroskaskeiðið í öðru kyni.“ Sjá einnig: Konur sem keppa á jafningjagrundvelli Alls tóku 152 sambönd þátt í kosningunni og hlaut tillagan samþykki hjá 71 prósent þeirra sem voru viðstaddir. Samkvæmt rannsókn FINA hafa þeir einstaklingar sem hafa hafið eða klárað kynþroskaskeið áður en kynleiðrétting fer fram töluvert forskot yfir aðra keppendur í kvennagreinum. „Grundvöllurinn fyrir þessari kosningu var stofnun vinnuhóps sem er mun skoða alla vinkla ákvörðunarinnar. Vinnan heldur því áfram við nánari útlistun þessarar ákvörðunar,“ sagði Björn að endingu í viðtali sínu við Fréttablaðið. Sund Málefni trans fólks Tengdar fréttir Gætu fylgt í fótspor FINA og bannað transkonur frá keppni í kvennaflokki Sebastian Coe, forseti alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, hefur gefið í skyn að sambandið gæti fylgt í fótspor alþjóðasundsambandsins FINA og bannað transkonum að taka þátt í kvennaflokki. 21. júní 2022 15:01 Mest lesið Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu Brest mátti þola tap í Þýskalandi Í beinni: Arsenal - Dinamo Zagreb | Gætu sloppið við umspilið Í beinni: PSG - Man. City | Risar sem gætu fallið úr leik „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Í beinni: Njarðvík - Stjarnan | Ná gestirnir þriðja sigrinum í röð? Loksins komu treyjur og þær ruku út Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit TikTok myndband gæti kostað NFL-stjörnuna þrettán milljarða Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sjá meira
Á mánudag bárust þær fregnir að FINA hefði haldið málþing í Búdapest þar sem HM í 50 metra laug fer fram. Eftir málþingið var kosið um skerta þátttöku transkvenna á mótum sambandsins. Nú er staðan sú að transkona má ekki hafa hafið kynþroskaskeið áður en kynleiðrétting átti sér stað. Formaður Sundsambands Íslands staðfesti í viðtali við Fréttablaðið að SSÍ hefði kosið með ákvörðuninni. „Við vorum með fulltrúa á okkur vegum á þinginu sem kaus með þessari tillögu líkt og aðrar þjóðir Skandinavíu,“ sagði Björn og hélt áfram. „Það er ekki verið að banna transkonum að taka þátt heldur að banna þeim að taka þátt í kvennagreinum afreksstigi á grundvelli þess að það sé ósanngjarnt fyrir konur að keppa gegn einstaklingum sem hafa farið í gegnum kynþroskaskeiðið í öðru kyni.“ Sjá einnig: Konur sem keppa á jafningjagrundvelli Alls tóku 152 sambönd þátt í kosningunni og hlaut tillagan samþykki hjá 71 prósent þeirra sem voru viðstaddir. Samkvæmt rannsókn FINA hafa þeir einstaklingar sem hafa hafið eða klárað kynþroskaskeið áður en kynleiðrétting fer fram töluvert forskot yfir aðra keppendur í kvennagreinum. „Grundvöllurinn fyrir þessari kosningu var stofnun vinnuhóps sem er mun skoða alla vinkla ákvörðunarinnar. Vinnan heldur því áfram við nánari útlistun þessarar ákvörðunar,“ sagði Björn að endingu í viðtali sínu við Fréttablaðið.
Sund Málefni trans fólks Tengdar fréttir Gætu fylgt í fótspor FINA og bannað transkonur frá keppni í kvennaflokki Sebastian Coe, forseti alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, hefur gefið í skyn að sambandið gæti fylgt í fótspor alþjóðasundsambandsins FINA og bannað transkonum að taka þátt í kvennaflokki. 21. júní 2022 15:01 Mest lesið Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu Brest mátti þola tap í Þýskalandi Í beinni: Arsenal - Dinamo Zagreb | Gætu sloppið við umspilið Í beinni: PSG - Man. City | Risar sem gætu fallið úr leik „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Í beinni: Njarðvík - Stjarnan | Ná gestirnir þriðja sigrinum í röð? Loksins komu treyjur og þær ruku út Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit TikTok myndband gæti kostað NFL-stjörnuna þrettán milljarða Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sjá meira
Gætu fylgt í fótspor FINA og bannað transkonur frá keppni í kvennaflokki Sebastian Coe, forseti alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, hefur gefið í skyn að sambandið gæti fylgt í fótspor alþjóðasundsambandsins FINA og bannað transkonum að taka þátt í kvennaflokki. 21. júní 2022 15:01