James Corden skreytir skrifstofu Joe Bidens í Hvíta húsinu Elísabet Hanna skrifar 28. júní 2022 10:31 James Corden skreytir forsetaskrifstofuna. Getty/ Taylor Hill Þáttastjórnandinn James Corden gerði sér lítið fyrir og heimsótti Bandaríkjaforsetann Joe Biden í Hvíta húsið til þess að fríska upp á skrifstofuna hans. Í klippu sem var birt úr þættinum má sjá hann færa forsetanum ávaxtaskál og setja upp mynd af sér og Harry Styles. Hylur einn Harry með öðrum „Þetta er bæði snarl og gjöf,“ segir Corden í myndbandinu þar sem hann ber fram úrval af ávöxtum fyrir forsetann. Úrvalið inniheldur súkkulaðihúðuð jarðarber, ananasfiðrildi og litlar „melónukúlur“. „Ég ætla aðeins að flikka upp á staðinn á meðan þú slakar á,“ segir James í klippunni. Hann mætti einnig með innrammaða mynd af sér og Harry Styles sem hann ákvað að skella beint yfir styttuna af Harry S. Truman. Forsetinn er ekki sáttur með framkomuna á Harry Truman og segir við James: „Þú huldir Harry Truman?“ James svarar þá í glensi: „Hylja einn Harry með öðrum Harry, það er það sem ég er að segja. Mér finnst það birta upp á staðinn skilurðu mig?“ Coming up this week on #LateLateLondon: @JKCorden "helps out" around The @WhiteHouse! pic.twitter.com/TTcbLKzaF0— The Late Late Show with James Corden (@latelateshow) June 27, 2022 Ár eftir sem þáttastjórnandi James hefur gefið það út að hann muni hætta í þáttunum fyrir næsta sumar og virðist vera að njóta þess að uppfylla allar hugmyndirnar sínar eins og að skreyta í Hvíta húsinu. Hann tók við sem þáttastjórnandi The Late Late Show árið 2015 og virðist ætla að hætta á toppnum. „Ég var mjög, mjög ákveðinn því að þátturinn myndi ekki vera of lengi í gangi á nokkurn hátt og að við myndum alltaf vita hvenær við ættum að hætta. Að við myndum alltaf vita hvenær við ættum að hætta á toppnum, því ég held að það sé mjög mikilvægt.“ View this post on Instagram A post shared by James Corden (@j_corden) Bandaríkin Joe Biden Grín og gaman Tengdar fréttir James Corden kveður The Late Late Show Þáttastjórnandinn James Corden tilkynnti í þættinum sínum The Late Late Show að hann muni kveðja þáttinn á næsta ári. Grínistinn tók við árið 2015. 29. apríl 2022 09:54 James Corden heimsækir Friends á tökustað Fáar endurkomur í sjónvarpi hafa vakið eins mikla athygli og eftirvæntingu eins og endurkoma hinna sívinsælu sjónvarpsþátta Friends. 20. júní 2021 13:09 Harry Bretaprins og James Corden eyddu degi saman í Los Angeles Harry Bretaprins og Meghan Markle hertogaynju af Sussex, hafa komið sér vel fyrir í Suður Kaliforníu og nýtti breski spjallþáttastjórnandinn James Corden sér það á dögunum. 4. mars 2021 15:30 Bieber í þriðja sinn í Carpool Karaoke og nú fóru þeir í sjómann Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber mætti í þriðja sinn í dagskráliðinn Carpool Karaoke hjá James Corden í gær. 19. febrúar 2020 12:30 James Corden útskýrir Carpool Karaoke myndbandið: „Ég veit að þetta lítur illa út“ Breski þáttastjórnandinn James Corden er með einn vinsælasta dagskrá lið heims í spjallþætti sínum sem ber nafnið Carpool Karaoke. Þá fær hann til sín þekkta listamenn og fer með þeim á rúntinn. 30. janúar 2020 12:30 Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Fleiri fréttir Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ Sjá meira
Hylur einn Harry með öðrum „Þetta er bæði snarl og gjöf,“ segir Corden í myndbandinu þar sem hann ber fram úrval af ávöxtum fyrir forsetann. Úrvalið inniheldur súkkulaðihúðuð jarðarber, ananasfiðrildi og litlar „melónukúlur“. „Ég ætla aðeins að flikka upp á staðinn á meðan þú slakar á,“ segir James í klippunni. Hann mætti einnig með innrammaða mynd af sér og Harry Styles sem hann ákvað að skella beint yfir styttuna af Harry S. Truman. Forsetinn er ekki sáttur með framkomuna á Harry Truman og segir við James: „Þú huldir Harry Truman?“ James svarar þá í glensi: „Hylja einn Harry með öðrum Harry, það er það sem ég er að segja. Mér finnst það birta upp á staðinn skilurðu mig?“ Coming up this week on #LateLateLondon: @JKCorden "helps out" around The @WhiteHouse! pic.twitter.com/TTcbLKzaF0— The Late Late Show with James Corden (@latelateshow) June 27, 2022 Ár eftir sem þáttastjórnandi James hefur gefið það út að hann muni hætta í þáttunum fyrir næsta sumar og virðist vera að njóta þess að uppfylla allar hugmyndirnar sínar eins og að skreyta í Hvíta húsinu. Hann tók við sem þáttastjórnandi The Late Late Show árið 2015 og virðist ætla að hætta á toppnum. „Ég var mjög, mjög ákveðinn því að þátturinn myndi ekki vera of lengi í gangi á nokkurn hátt og að við myndum alltaf vita hvenær við ættum að hætta. Að við myndum alltaf vita hvenær við ættum að hætta á toppnum, því ég held að það sé mjög mikilvægt.“ View this post on Instagram A post shared by James Corden (@j_corden)
Bandaríkin Joe Biden Grín og gaman Tengdar fréttir James Corden kveður The Late Late Show Þáttastjórnandinn James Corden tilkynnti í þættinum sínum The Late Late Show að hann muni kveðja þáttinn á næsta ári. Grínistinn tók við árið 2015. 29. apríl 2022 09:54 James Corden heimsækir Friends á tökustað Fáar endurkomur í sjónvarpi hafa vakið eins mikla athygli og eftirvæntingu eins og endurkoma hinna sívinsælu sjónvarpsþátta Friends. 20. júní 2021 13:09 Harry Bretaprins og James Corden eyddu degi saman í Los Angeles Harry Bretaprins og Meghan Markle hertogaynju af Sussex, hafa komið sér vel fyrir í Suður Kaliforníu og nýtti breski spjallþáttastjórnandinn James Corden sér það á dögunum. 4. mars 2021 15:30 Bieber í þriðja sinn í Carpool Karaoke og nú fóru þeir í sjómann Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber mætti í þriðja sinn í dagskráliðinn Carpool Karaoke hjá James Corden í gær. 19. febrúar 2020 12:30 James Corden útskýrir Carpool Karaoke myndbandið: „Ég veit að þetta lítur illa út“ Breski þáttastjórnandinn James Corden er með einn vinsælasta dagskrá lið heims í spjallþætti sínum sem ber nafnið Carpool Karaoke. Þá fær hann til sín þekkta listamenn og fer með þeim á rúntinn. 30. janúar 2020 12:30 Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Fleiri fréttir Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ Sjá meira
James Corden kveður The Late Late Show Þáttastjórnandinn James Corden tilkynnti í þættinum sínum The Late Late Show að hann muni kveðja þáttinn á næsta ári. Grínistinn tók við árið 2015. 29. apríl 2022 09:54
James Corden heimsækir Friends á tökustað Fáar endurkomur í sjónvarpi hafa vakið eins mikla athygli og eftirvæntingu eins og endurkoma hinna sívinsælu sjónvarpsþátta Friends. 20. júní 2021 13:09
Harry Bretaprins og James Corden eyddu degi saman í Los Angeles Harry Bretaprins og Meghan Markle hertogaynju af Sussex, hafa komið sér vel fyrir í Suður Kaliforníu og nýtti breski spjallþáttastjórnandinn James Corden sér það á dögunum. 4. mars 2021 15:30
Bieber í þriðja sinn í Carpool Karaoke og nú fóru þeir í sjómann Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber mætti í þriðja sinn í dagskráliðinn Carpool Karaoke hjá James Corden í gær. 19. febrúar 2020 12:30
James Corden útskýrir Carpool Karaoke myndbandið: „Ég veit að þetta lítur illa út“ Breski þáttastjórnandinn James Corden er með einn vinsælasta dagskrá lið heims í spjallþætti sínum sem ber nafnið Carpool Karaoke. Þá fær hann til sín þekkta listamenn og fer með þeim á rúntinn. 30. janúar 2020 12:30