Gott að muna fyrir sumarfríið Rakel Sveinsdóttir skrifar 1. júlí 2022 07:01 Það er alltaf svo gaman að fara í sumarfrí. Sem oft eru langþráð frí. En þá er líka gott að muna eftir því helsta síðasta vinnudaginn, litlu verkefnin sem ekki taka langan tíma en geta tryggt að þú nýtur sumarfrísins enn betur en ella. Vísir/Vilhelm Það eru margir að hefja sumarfríið sitt núna. Og stór ferðahelgi framundan. Nú er bara að semja við veðurguðina um gott veður en eins er ágætt síðasta daginn í vinnunni að klára það helsta fyrir fríið. Hér eru fimm atriði sem gott er að renna yfir fyrir lok síðasta vinnudags fyrir frí. 1. Vel upplýsandi Out of office tilkynning Fyrir þann sem mun fá tilkynningu um að þú sért í fríi skiptir mestu máli að textinn í skilaboðunum frá þér innifeli eftirfarandi: Hversu lengi þú verður fjarverandi Hvort og þá hvernig hægt er að hafa samband við þig ef eitthvað áríðandi Við hvern á að tala við á meðan þú ert í sumarfríi. Hér þarf nafn og netfang að koma fram. 2. Gleymdu ekki vinnufélögunum Það er mismunandi á vinnustöðum hversu aðgengilegar upplýsingar eru um hvenær fólk verður í fríi og eins er það alls ekki svo, að allir starfi í vinnuumhverfi þar sem fólk notar tölvupósta. Það er því alltaf gott að tryggja að þínir helstu vinnufélagar séu vel upplýstir um hvenær sumarfríið þitt er og hvort það er í einni beit eða hvort þú takir nokkur styttri frí en mætir til vinnu á milli. 3. Taktu til! Já, við erum öll alls konar í skipulagi á borðinu okkar eða í þeirri aðstöðu sem við höfum í vinnunni fyrir okkar dót. Góð regla er að taka vel til áður en við förum í frí. Ekki aðeins fyrir kurteisissakir gagnvart vinnufélögunum heldur er líka góð tilfinning að mæta aftur og koma þá að snyrtilegu borði/aðstöðu. 4. Örfundir (stutt spjall) til upplýsinga fyrir vinnufélaga Gott er að taka örfundi með helsta samstarfsfólki og fara yfir það hver staðan er á einstaka máli eða verkefni. Þetta þurfa ekki að vera formlegir fundir en til upplýsinga fyrir vinnufélaga og/eða viðskiptavini er oft ágætt að samstarfsfólk viti hver staða helstu mála á þinni könnu er. 5. Kláraðu verkefnin sem þurfa að klárast Á sama tíma og það er ekkert vit í því að reyna að klára „allt“ áður en maður fer í frí, er mikilvægt að klára þau verkefni sem þurfa að klárast fyrir fríið. Stundum er þetta erfitt vegna þess að aðrir eru í fríi, til dæmis samstarfsfólk eða viðskiptavinir, en allt sem mögulega þarf að klárast og hægt er að klára er gott að hreinsa alveg út af borðinu. Því annars er hætta á að þessi verkefni leiti á hugann á meðan þú ert í fríinu. Eða að þú þurfir að sinna þeim úr fríi. Góðu ráðin Tengdar fréttir Nokkrar leiðir til að kúpla sig frá vinnu í sumarfríinu Jafn mikið og okkur hlakkar til að komast í sumarfrí, eiga margir erfitt með að kúpla sig alveg frá vinnu þegar fríið loksins hefst. Erfiðast fyrir marga er að fylgjast ekki með vinnunni í símanum. 22. júní 2022 07:01 Svona hefur veðrið áhrif á vinnugleðina þína Það þekkja eflaust fáar þjóðir jafn miklar veðursveiflur og Íslendingar. Rok, rigning, snjókoma, skafrenningur. Jafnvel allt á sama degi. Allt hefur þetta áhrif á það hvernig okkur tekst við í vinnunni. Líka þeir dagar þar sem sólin skín og hitamet eru slegin en við föst innanhús að vinna. Til fimm. 15. október 2021 07:00 Í vinnu eða atvinnuleit: Ekki birta of mikið á samfélagsmiðlum Við erum sjaldan jafn dugleg að birta myndir á samfélagsmiðlunum og þegar að við erum í sumarfríi. Enda skemmtilegt að sjá hvert fólk er að ferðast og hvað það er að gera. En það eru margar ástæður fyrir því að fólk ætti að forðast að birta of mikið af myndum, of oft eða hvaða myndir sem er. 19. júlí 2021 07:01 Góð ráð til að klúðra ekki sumarfríinu með stressi Kannist þið við tilfinninguna um að þið varla náið að komast í sumarfríið því það er svo mikið að gera í vinnunni? Eða hvernig fyrstu dagarnir í sumarfríinu fara í að klára einhver verkefni. Senda og svara tölvupóstum. Taka einhver símtöl. Klára með samstarfsfélögum. 24. júní 2021 07:01 Það sem gerir sumarfríið þitt svo gott fyrir vinnuveitandann Eitt það besta sem þú getur gert fyrir vinnuveitandann þinn er að njóta sumarfrísins. 8. júní 2020 10:00 Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Fleiri fréttir Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Stærðin skiptir ekki máli Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ „Fyrsta verk er án gríns að fá mér lýsi og tékka á Vísi“ Kosningaspenna á vinnustöðum og rifrildi um pólitík Sif Jakobs: „Ekta demantar eru nú einfaldlega ræktaðir“ „Hörðustu samningaviðræðurnar voru við yngsta fólkið Eitraður starfsmaður og góð ráð „Enginn kvartað yfir því þegar ég hef skúrað“ Ekki trompast við fólk í vinnu eða á fundum „Síðan kemur í ljós að við erum í gjörólíkum störfum“ „Opinberi geirinn er að breytast og þar þarf mikinn fjölda verkefnastjóra“ B-týpa sem vill verða A en þarf tíma til að „morgna sig“ Sjá meira
Hér eru fimm atriði sem gott er að renna yfir fyrir lok síðasta vinnudags fyrir frí. 1. Vel upplýsandi Out of office tilkynning Fyrir þann sem mun fá tilkynningu um að þú sért í fríi skiptir mestu máli að textinn í skilaboðunum frá þér innifeli eftirfarandi: Hversu lengi þú verður fjarverandi Hvort og þá hvernig hægt er að hafa samband við þig ef eitthvað áríðandi Við hvern á að tala við á meðan þú ert í sumarfríi. Hér þarf nafn og netfang að koma fram. 2. Gleymdu ekki vinnufélögunum Það er mismunandi á vinnustöðum hversu aðgengilegar upplýsingar eru um hvenær fólk verður í fríi og eins er það alls ekki svo, að allir starfi í vinnuumhverfi þar sem fólk notar tölvupósta. Það er því alltaf gott að tryggja að þínir helstu vinnufélagar séu vel upplýstir um hvenær sumarfríið þitt er og hvort það er í einni beit eða hvort þú takir nokkur styttri frí en mætir til vinnu á milli. 3. Taktu til! Já, við erum öll alls konar í skipulagi á borðinu okkar eða í þeirri aðstöðu sem við höfum í vinnunni fyrir okkar dót. Góð regla er að taka vel til áður en við förum í frí. Ekki aðeins fyrir kurteisissakir gagnvart vinnufélögunum heldur er líka góð tilfinning að mæta aftur og koma þá að snyrtilegu borði/aðstöðu. 4. Örfundir (stutt spjall) til upplýsinga fyrir vinnufélaga Gott er að taka örfundi með helsta samstarfsfólki og fara yfir það hver staðan er á einstaka máli eða verkefni. Þetta þurfa ekki að vera formlegir fundir en til upplýsinga fyrir vinnufélaga og/eða viðskiptavini er oft ágætt að samstarfsfólk viti hver staða helstu mála á þinni könnu er. 5. Kláraðu verkefnin sem þurfa að klárast Á sama tíma og það er ekkert vit í því að reyna að klára „allt“ áður en maður fer í frí, er mikilvægt að klára þau verkefni sem þurfa að klárast fyrir fríið. Stundum er þetta erfitt vegna þess að aðrir eru í fríi, til dæmis samstarfsfólk eða viðskiptavinir, en allt sem mögulega þarf að klárast og hægt er að klára er gott að hreinsa alveg út af borðinu. Því annars er hætta á að þessi verkefni leiti á hugann á meðan þú ert í fríinu. Eða að þú þurfir að sinna þeim úr fríi.
Góðu ráðin Tengdar fréttir Nokkrar leiðir til að kúpla sig frá vinnu í sumarfríinu Jafn mikið og okkur hlakkar til að komast í sumarfrí, eiga margir erfitt með að kúpla sig alveg frá vinnu þegar fríið loksins hefst. Erfiðast fyrir marga er að fylgjast ekki með vinnunni í símanum. 22. júní 2022 07:01 Svona hefur veðrið áhrif á vinnugleðina þína Það þekkja eflaust fáar þjóðir jafn miklar veðursveiflur og Íslendingar. Rok, rigning, snjókoma, skafrenningur. Jafnvel allt á sama degi. Allt hefur þetta áhrif á það hvernig okkur tekst við í vinnunni. Líka þeir dagar þar sem sólin skín og hitamet eru slegin en við föst innanhús að vinna. Til fimm. 15. október 2021 07:00 Í vinnu eða atvinnuleit: Ekki birta of mikið á samfélagsmiðlum Við erum sjaldan jafn dugleg að birta myndir á samfélagsmiðlunum og þegar að við erum í sumarfríi. Enda skemmtilegt að sjá hvert fólk er að ferðast og hvað það er að gera. En það eru margar ástæður fyrir því að fólk ætti að forðast að birta of mikið af myndum, of oft eða hvaða myndir sem er. 19. júlí 2021 07:01 Góð ráð til að klúðra ekki sumarfríinu með stressi Kannist þið við tilfinninguna um að þið varla náið að komast í sumarfríið því það er svo mikið að gera í vinnunni? Eða hvernig fyrstu dagarnir í sumarfríinu fara í að klára einhver verkefni. Senda og svara tölvupóstum. Taka einhver símtöl. Klára með samstarfsfélögum. 24. júní 2021 07:01 Það sem gerir sumarfríið þitt svo gott fyrir vinnuveitandann Eitt það besta sem þú getur gert fyrir vinnuveitandann þinn er að njóta sumarfrísins. 8. júní 2020 10:00 Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Fleiri fréttir Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Stærðin skiptir ekki máli Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ „Fyrsta verk er án gríns að fá mér lýsi og tékka á Vísi“ Kosningaspenna á vinnustöðum og rifrildi um pólitík Sif Jakobs: „Ekta demantar eru nú einfaldlega ræktaðir“ „Hörðustu samningaviðræðurnar voru við yngsta fólkið Eitraður starfsmaður og góð ráð „Enginn kvartað yfir því þegar ég hef skúrað“ Ekki trompast við fólk í vinnu eða á fundum „Síðan kemur í ljós að við erum í gjörólíkum störfum“ „Opinberi geirinn er að breytast og þar þarf mikinn fjölda verkefnastjóra“ B-týpa sem vill verða A en þarf tíma til að „morgna sig“ Sjá meira
Nokkrar leiðir til að kúpla sig frá vinnu í sumarfríinu Jafn mikið og okkur hlakkar til að komast í sumarfrí, eiga margir erfitt með að kúpla sig alveg frá vinnu þegar fríið loksins hefst. Erfiðast fyrir marga er að fylgjast ekki með vinnunni í símanum. 22. júní 2022 07:01
Svona hefur veðrið áhrif á vinnugleðina þína Það þekkja eflaust fáar þjóðir jafn miklar veðursveiflur og Íslendingar. Rok, rigning, snjókoma, skafrenningur. Jafnvel allt á sama degi. Allt hefur þetta áhrif á það hvernig okkur tekst við í vinnunni. Líka þeir dagar þar sem sólin skín og hitamet eru slegin en við föst innanhús að vinna. Til fimm. 15. október 2021 07:00
Í vinnu eða atvinnuleit: Ekki birta of mikið á samfélagsmiðlum Við erum sjaldan jafn dugleg að birta myndir á samfélagsmiðlunum og þegar að við erum í sumarfríi. Enda skemmtilegt að sjá hvert fólk er að ferðast og hvað það er að gera. En það eru margar ástæður fyrir því að fólk ætti að forðast að birta of mikið af myndum, of oft eða hvaða myndir sem er. 19. júlí 2021 07:01
Góð ráð til að klúðra ekki sumarfríinu með stressi Kannist þið við tilfinninguna um að þið varla náið að komast í sumarfríið því það er svo mikið að gera í vinnunni? Eða hvernig fyrstu dagarnir í sumarfríinu fara í að klára einhver verkefni. Senda og svara tölvupóstum. Taka einhver símtöl. Klára með samstarfsfélögum. 24. júní 2021 07:01
Það sem gerir sumarfríið þitt svo gott fyrir vinnuveitandann Eitt það besta sem þú getur gert fyrir vinnuveitandann þinn er að njóta sumarfrísins. 8. júní 2020 10:00