Þjóðhátíð fer fram í fyrsta skipti í tvö ár eftir að hafa verið frestað vegna Covid. Tónlistarmennirnir Bríet, Bubbi, Aron Can, Birgitta Haukdal, Herra Hnetusmjör, Guðrún Árný, XXX Rottweiler, Flott, RVK DTR, Klara Elías, Emmsjé Gauti, Sprite Zero Klan, Bandmenn, Stuðlabandið, Brimnes, Ingi Bauer, Snorri Ástráðs og Hipsumhaps nú þegar búnir að boða komu sína. Samkvæmt þeim sem koma að hátíðinni er von á fleiri tilkynningum en dagskráin verður fullmótuð í næstu viku.
