Miss Universe Iceland: Hannaði og saumaði heila fatalínu Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 14. júlí 2022 08:31 Jónína Sigurðardóttir er Miss Reykjavík. Arnór Trausti Jónína Sigurðardóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland í ár og ber titilinn Miss Reykjavík. Jónína ætlar að vera fatahönnuður í framtíðinni en hún hefur nú þegar hannað og saumað heila fatalínu. Hún segir keppnisferlið meðal annars hafa kennt sér mikilvæg samskipti. Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í sjöunda sinn þann 24. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru sautján talsins og ætla lesendur Vísis að fá að kynnast stúlkunum sem keppast um titilinn betur. View this post on Instagram A post shared by Jo ni na Sigurðardo ttir (@joninasigurdar) Hvað var það sem vakti áhuga þinn á keppninni? Ég sá hversu jákvæð áhrif þetta hafði á fyrrum keppendur og opnaði fleiri og fjölbreyttari tækifæri í framtíðinni. Hvað ert þú búin að læra í ferlinu?Hversu mikið jákvæð og uppbyggjandi samskipti skipta miklu máli í daglegu lífi. Arnór Trausti Hvað borðar þú í morgunmat?Ég borða mjög sjaldan morgunmat, en ef ég fæ mér þá fæ ég mér kaffi og ristað brauð. Hver er uppáhalds maturinn þinn?Ristað brauð með kæfu. Hvað ertu að hlusta á?Ég hlusta á flest allt, uppáhalds núna er hip hop og R&B. View this post on Instagram A post shared by Jo ni na Sigurðardo ttir (@joninasigurdar) Hver er uppáhalds bókin þín?Ég les mjög sjaldan bækur vil frekar hlusta á hljóðbækur, en mín uppáhalds er The Color Purple. Hver er þín fyrirmynd í lífinu?Mamma mín. Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt?Rosie Perez og Kaley Cuoco. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Var að hjóla veik heim úr skólanum og datt af hjólinu fyrir framan sundrútuna sem var stútfull af bekkjarsystkinum mínum í grunnskóla og handleggsbraut mig í leiðinni. Hverju ertu stoltust af?Fatalínunni minni! Finnst hún ekkert mjög falleg í dag en er samt stolt að hafa hannað og saumað heila fatalínu. View this post on Instagram A post shared by Jo ni na Sigurðardo ttir (@joninasigurdar) Hver er þinn helsti ótti?Ég er bæði lofthrædd og mjög hrædd við kóngulær. Hvar sérðu þig eftir fimm ár?Sem fatahönnuður. Hvaða lag tekur þú í karókí?Klárlega eitthvað úr Mamma Mia, finnst öll lögin geggjuð! Miss Universe Iceland Tengdar fréttir „Mig hefur langað að taka þátt frá því að ég var lítil“ Erika Bjarkadóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland í ár og ber titilinn Miss Akranes. Erika elskar lasagne sem mamma hennar býr til, hlustar mikið á hip hop og sér sig fyrir sér í ferðamálafræði í framtíðinni. Hún segir keppnisferlið hafa aukið sjálfstraustið og kennt sér að elska sjálfa sig. 12. júlí 2022 08:31 MUI: Stúlkurnar sem keppast um titilinn í ár Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í sjöunda sinn þann 24. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru sautján talsins og eru á aldrinum átján til tuttugu og átta ára. Alþjóðleg dómnefnd sér um að velja þá stúlku sem stendur uppi sem sigurvegari. 11. júlí 2022 15:00 Mest lesið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Sjá meira
Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í sjöunda sinn þann 24. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru sautján talsins og ætla lesendur Vísis að fá að kynnast stúlkunum sem keppast um titilinn betur. View this post on Instagram A post shared by Jo ni na Sigurðardo ttir (@joninasigurdar) Hvað var það sem vakti áhuga þinn á keppninni? Ég sá hversu jákvæð áhrif þetta hafði á fyrrum keppendur og opnaði fleiri og fjölbreyttari tækifæri í framtíðinni. Hvað ert þú búin að læra í ferlinu?Hversu mikið jákvæð og uppbyggjandi samskipti skipta miklu máli í daglegu lífi. Arnór Trausti Hvað borðar þú í morgunmat?Ég borða mjög sjaldan morgunmat, en ef ég fæ mér þá fæ ég mér kaffi og ristað brauð. Hver er uppáhalds maturinn þinn?Ristað brauð með kæfu. Hvað ertu að hlusta á?Ég hlusta á flest allt, uppáhalds núna er hip hop og R&B. View this post on Instagram A post shared by Jo ni na Sigurðardo ttir (@joninasigurdar) Hver er uppáhalds bókin þín?Ég les mjög sjaldan bækur vil frekar hlusta á hljóðbækur, en mín uppáhalds er The Color Purple. Hver er þín fyrirmynd í lífinu?Mamma mín. Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt?Rosie Perez og Kaley Cuoco. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Var að hjóla veik heim úr skólanum og datt af hjólinu fyrir framan sundrútuna sem var stútfull af bekkjarsystkinum mínum í grunnskóla og handleggsbraut mig í leiðinni. Hverju ertu stoltust af?Fatalínunni minni! Finnst hún ekkert mjög falleg í dag en er samt stolt að hafa hannað og saumað heila fatalínu. View this post on Instagram A post shared by Jo ni na Sigurðardo ttir (@joninasigurdar) Hver er þinn helsti ótti?Ég er bæði lofthrædd og mjög hrædd við kóngulær. Hvar sérðu þig eftir fimm ár?Sem fatahönnuður. Hvaða lag tekur þú í karókí?Klárlega eitthvað úr Mamma Mia, finnst öll lögin geggjuð!
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir „Mig hefur langað að taka þátt frá því að ég var lítil“ Erika Bjarkadóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland í ár og ber titilinn Miss Akranes. Erika elskar lasagne sem mamma hennar býr til, hlustar mikið á hip hop og sér sig fyrir sér í ferðamálafræði í framtíðinni. Hún segir keppnisferlið hafa aukið sjálfstraustið og kennt sér að elska sjálfa sig. 12. júlí 2022 08:31 MUI: Stúlkurnar sem keppast um titilinn í ár Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í sjöunda sinn þann 24. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru sautján talsins og eru á aldrinum átján til tuttugu og átta ára. Alþjóðleg dómnefnd sér um að velja þá stúlku sem stendur uppi sem sigurvegari. 11. júlí 2022 15:00 Mest lesið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Sjá meira
„Mig hefur langað að taka þátt frá því að ég var lítil“ Erika Bjarkadóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland í ár og ber titilinn Miss Akranes. Erika elskar lasagne sem mamma hennar býr til, hlustar mikið á hip hop og sér sig fyrir sér í ferðamálafræði í framtíðinni. Hún segir keppnisferlið hafa aukið sjálfstraustið og kennt sér að elska sjálfa sig. 12. júlí 2022 08:31
MUI: Stúlkurnar sem keppast um titilinn í ár Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í sjöunda sinn þann 24. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru sautján talsins og eru á aldrinum átján til tuttugu og átta ára. Alþjóðleg dómnefnd sér um að velja þá stúlku sem stendur uppi sem sigurvegari. 11. júlí 2022 15:00